Síða 1 af 1

Fín leikjatölva til sölu!- SELD

Sent: Fös 19. Ágú 2011 16:16
af spoinn
Mjög fín og góð tölva fyrir leikina og aðra þunga vinslu. Ekkert hökt í 1920x1080 upplausn í leikjum eins og Flight Simulator X, COD Black Ops, BF og fl. leikjum.

Kassi: Cooler Master Elite332
Móðurborð: MSI P43 Neo3 FIR
Örri: Intel Core 2 Duo E8400 3GHz 1333MHz 6MB 45nm OEM + Vifta
Skjákort: MSI GeForce N260GTX
Harður diskur (nýlegur): 3.5" S-ATA2 - Seagate Barrecuda 7200, 500GB
Minni: Mushkin 4GB kit (2x2GB) DDR2 1066MHz, CL5, PC8500
Aflgjafi: 500W Fortron Blue Storm II ATX2
Geisladrif (nýlegt): Samsung S222A 22x DVD ATA skrifari

Ástæðan fyrir sölu er að ég ég nýti hana lítið og ætla að fá mér fartölvu.

Allar kvittanir fylgja með !!

Selst hæðstbjóðanda

Re: Fín leikjatölva til sölu!

Sent: Fös 19. Ágú 2011 16:31
af Eiiki
Ertu til í að selja mér vinnsluminni sér? Eða skipta á 4*1GB DDR2 800MHz + smá pening? :)

Re: Fín leikjatölva til sölu!

Sent: Fös 19. Ágú 2011 16:37
af painkilla
38 þús. er mitt tilboð í gripinn.

Re: Fín leikjatölva til sölu!

Sent: Fös 19. Ágú 2011 19:01
af Klaufi
Hvar ertu staddur og hvað viltu fá fyrir þetta?

Re: Fín leikjatölva til sölu!

Sent: Lau 20. Ágú 2011 14:39
af spoinn
Reykjavík

60þ?

Re: Fín leikjatölva til sölu!

Sent: Lau 20. Ágú 2011 16:24
af KristinnK
Hér fór svipuð tölva (aðeins verra skjákort, HD 4850) á 30 þús, sem mér finnst reyndar frekar lágt verð.