BSOD villumelding?
Sent: Sun 14. Ágú 2011 23:20
BSOD !! Veit einhver hvort WIndows stýrikrfið sjálft getur valdið BSOD eða e það bara hardware-ið sjálft sem veldur því að tölvan BSODar, málið er að greyið mitt er að BSOD svona þegar henni hentar og guð má vita hvenar henni dettur í hug að gera mér þetta hvort sem ég er að skoða Vaktina eða vinna í Revit.
Ég fæ alltaf villumeldinguna "ntoskrnl.exe+70700", ég náði í forritið BlueScreenWiew, og googlaði þetta: http://en.wikipedia.org/wiki/Windows_NT_kernel en ég er ekki betur gefin en það að þetta segir mér ekki neitt eða voðalega fátt
Annars er specið mitt:
Msi K9N Platinum(MS-7250)
AMD Athlon(tm) 64 X2 Dual Core Processor 4200+, 2200 MHz
2x Corsair XMS2 CM2X2048-6400C5
2x Corsair XMS2 CM2X512A-6400
nVIDIA GeForce 7600 GT (MSI NX7600GT-E)
ég veit að ég þarf að fara uppfæra og það mun gerast fljótlega vonandi, ef einhver hefur svör við þessu BSOD þá væri það vel þegið..
Ég fæ alltaf villumeldinguna "ntoskrnl.exe+70700", ég náði í forritið BlueScreenWiew, og googlaði þetta: http://en.wikipedia.org/wiki/Windows_NT_kernel en ég er ekki betur gefin en það að þetta segir mér ekki neitt eða voðalega fátt
Annars er specið mitt:
Msi K9N Platinum(MS-7250)
AMD Athlon(tm) 64 X2 Dual Core Processor 4200+, 2200 MHz
2x Corsair XMS2 CM2X2048-6400C5
2x Corsair XMS2 CM2X512A-6400
nVIDIA GeForce 7600 GT (MSI NX7600GT-E)
ég veit að ég þarf að fara uppfæra og það mun gerast fljótlega vonandi, ef einhver hefur svör við þessu BSOD þá væri það vel þegið..