Síða 1 af 1
Mod/Smart Single 12" CCFL
Sent: Þri 09. Ágú 2011 18:03
af mundivalur
Er ekki nóg að stinga þessu í samband við viftutengi?
Getur einhver staðfest það fyrir mig eða vantar eitthvað meira?
Þetta er Ljós
http://www.frozencpu.com/products/11140 ... _Blue.html" onclick="window.open(this.href);return false;
Re: Mod/Smart Single 12" CCFL
Sent: Þri 09. Ágú 2011 18:11
af AncientGod
ég er með svona rautt, það er molex tengi á þessu.
Re: Mod/Smart Single 12" CCFL
Sent: Þri 09. Ágú 2011 18:16
af mundivalur
Það er minna á þessu,svipað líkt viftutengi en aðeins minna!
EDIT* Ertu með Nákvæmlega eins eða svipað,sem er ekki það sama

Re: Mod/Smart Single 12" CCFL
Sent: Þri 09. Ágú 2011 18:31
af vesley
Þetta er replacement túpa.
Þarft svona "converter"
Fylgir með í svona kitti
http://www.frozencpu.com/products/2989/ ... s132#blank" onclick="window.open(this.href);return false;
Re: Mod/Smart Single 12" CCFL
Sent: Þri 09. Ágú 2011 18:32
af AncientGod
er með þetta hér
http://www.newegg.com/Product/Product.a ... 6811994003" onclick="window.open(this.href);return false;
ah helt að þetta væri eins =S voru engar leibeiningar með þinnu hvernig á að nota ?
Re: Mod/Smart Single 12" CCFL
Sent: Þri 09. Ágú 2011 18:38
af mundivalur
Já sé þetta núna,helvítis fljótfærni í mér einu sinni enn
Vantar inverter
