Síða 1 af 1
Örgjörvaviftu val?
Sent: Mán 08. Ágú 2011 17:34
af ScareCrow
Góðan daginn, núna þarf ég hjálp varðandi örgjörva viftu og velja einhverja góða sem kostar ekki of mikið...
Er með X58A-UD3R móðurborð s.s. 1366 socket og i7 930 örgjörva.. og hann er idle í sirka 40 - 45° og langar í nýja viftu..
Hverju mæliði með?
http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=23321" onclick="window.open(this.href);return false; fann þessa en veit ekkert hvort hún sé góð.
Vill helst ekki fara yfir 10k í verði endilega komið með skoðanir

Re: Örgjörvaviftu val?
Sent: Mán 08. Ágú 2011 17:42
af mercury
mæli ekki með þessari nei. mjög hávær og miðað við það hvað kæli unitið er lítið þá hef ég ekki mikla trú á henni.
Á handa þér
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1896" onclick="window.open(this.href);return false;
Með auka viftu og fylgir með 1/2 sprauta af betra kælikremi. "ætti að duga í amk 2 skipti" Var að ég hélt seld en hef ekkert heyrt frá þeim sem ætlaði að kaupa hana. er föl fyrir 7.500k þar sem hæðsta boð er 7k

ef ekkert heyrist frá honum í kvöld þá getur þú fengið hana á 7k á miðvikudaginn.
Notuð í um 3 mánuði, kemur með öllu sem með henni kom nema orginal kælikreminu.
*EDIT*
http://www.zalman.com/ENG/product/Produ ... sp?idx=378" onclick="window.open(this.href);return false; flott umfjöllun um þessa kælingu og eins og sjá má þá er stock viftan frekar hávær en það fylgir resistor sem hægir á henni. bætti svo annari betri viftu á svo þetta sé push pull "
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1907" onclick="window.open(this.href);return false; " og hún kældi að sjálfsögðu en þá betur. en var mjög hljóðlát.Sá lítinn mun á hitatölum á þessari kælingu og H80 fyrr en ég var kominn í frekar svakalegt overclock 4.6-4.8ghz. og á full load. idle tölur mjög svipaðar.
Re: Örgjörvaviftu val?
Sent: Mán 08. Ágú 2011 18:05
af KristinnK
Ég mæli með
Cooler Master Hyper 212+. Kostar ekki nema 5 þús, og kælir mjög vel, en og sést t.d. í
þessari grein á Tom's Hardware, er bara 4 gráðum verri en tvisvar sinnum dýrari kælingin frá Zalman. Synd að Scythe Mugen 2 Rev. B kælingin sé horfin úr öllum búðum á Íslandi, hún var lang besta kælingin fyrir innan við 10 þús.
En ég mæli líka með Zalman kælingunni með þeim afslætti sem felst í að kaupa hana af mercury, ef hinn kaupandinn ekki lætur heyra frá sér.
Re: Örgjörvaviftu val?
Sent: Mán 08. Ágú 2011 18:19
af ScareCrow
Mér lýst einmitt mjög vel á þetta hjá mercury, ætla að skoða það aðeins

, langar samt helst í nýja, en þetta er auðvitað kostur þar sem það er t.d. auka vifta með.
Re: Örgjörvaviftu val?
Sent: Mán 08. Ágú 2011 18:25
af HelgzeN
http://buy.is/product.php?id_product=1813" onclick="window.open(this.href);return false;
http://buy.is/product.php?id_product=972" onclick="window.open(this.href);return false;
Re: Örgjörvaviftu val?
Sent: Mán 08. Ágú 2011 20:01
af Oak
http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1604" onclick="window.open(this.href);return false;
Þessi er mjög góð.