Síða 1 af 1

Uppfærsla

Sent: Sun 07. Ágú 2011 12:35
af Butcer
Budget upp á 100-130k

Skjákort,minni,móðurborð og örgjava

Hvað er besta upgradið á þessu price rangi

Nota hana til að spila leiki

Re: Uppfærsla

Sent: Sun 07. Ágú 2011 14:30
af MatroX
Tekur Asus p8p67 og 2500k hjá tolvutækni. Kaupir svo minnin af mér á 12þús og 480gtx hjá mér á 45þús þá ertu kominn með solid vél undir 130þús

Re: Uppfærsla

Sent: Sun 07. Ágú 2011 15:00
af mercury
MatroX skrifaði:Tekur Asus p8p67 og 2500k hjá tolvutækni. Kaupir svo minnin af mér á 12þús og 480gtx hjá mér á 45þús þá ertu kominn með solid vél undir 130þús
x2

Re: Uppfærsla

Sent: Sun 07. Ágú 2011 15:01
af Eiiki
mercury skrifaði:
MatroX skrifaði:Tekur Asus p8p67 og 2500k hjá tolvutækni. Kaupir svo minnin af mér á 12þús og 480gtx hjá mér á 45þús þá ertu kominn með solid vél undir 130þús
x2
x3

Re: Uppfærsla

Sent: Sun 07. Ágú 2011 15:03
af kjarribesti
Eiiki skrifaði:
mercury skrifaði:
MatroX skrifaði:Tekur Asus p8p67 og 2500k hjá tolvutækni. Kaupir svo minnin af mér á 12þús og 480gtx hjá mér á 45þús þá ertu kominn með solid vél undir 130þús
x2
x3
x4

Re: Uppfærsla

Sent: Sun 07. Ágú 2011 15:12
af kjarribesti
Þá erum við að tala um þetta svona

Örgjörvi - I5 2500K (overclockable) - 29.900kr
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... eda8048eb9

Móðurborð - Asus P8p67 pro (sama og er í mínu setuppi) - 34.900kr
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... eda8048eb9" onclick="window.open(this.href);return false;

Skjákort hjá MatroX - PNY 480 gtx - 45.000kr
http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=11&t=40276" onclick="window.open(this.href);return false;

Vinsluminni hjá MatroX - G.Skill Ripjaws X 1600mhz 1,5v (passa eginlega best með sandy bridge) - 12.000kr
http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=11&t=40468" onclick="window.open(this.href);return false;

SOLID BUILD á 121.800 kr

Do it maaaan...

Re: Uppfærsla

Sent: Sun 07. Ágú 2011 15:16
af MatroX
Ein breyting er að hann fengi gigabyte kortið þar sem PNY kortin eru eiginlega seld en það breytir engu gigabyte kortið er 2vikna gamalt og er með 2ár eftir að ábyrgð

Re: Uppfærsla

Sent: Sun 07. Ágú 2011 15:29
af bulldog
kjarribesti skrifaði:
Eiiki skrifaði:
mercury skrifaði:
MatroX skrifaði:Tekur Asus p8p67 og 2500k hjá tolvutækni. Kaupir svo minnin af mér á 12þús og 480gtx hjá mér á 45þús þá ertu kominn með solid vél undir 130þús
x2
x3
x4
x5

Re: Uppfærsla

Sent: Sun 07. Ágú 2011 15:36
af mundivalur
Þetta er pottþétt :happy

Re: Uppfærsla

Sent: Sun 07. Ágú 2011 18:41
af DaRKSTaR
myndi ef ég væri hann með svona lítið budged taka

2500k örrann
GIGABYTE GA-Z68X-UD3-B3

getur fengið þetta af buy á 53 þús.. tekur skákortið og minnið hjá matrox á 57 saman.. orðið 110 þús
ef hann á góðann 600w psu ætti það að ráða við þetta.

kæling á örrann er spurning, fer allt eftir hvort kassinn sem hann hefur hafi pláss fyrir risa kælingu á borð við noctua 14

Re: Uppfærsla

Sent: Sun 07. Ágú 2011 22:38
af kjarribesti
Já það væri gott að vita hvað þú átt fyrir,

annars ætti þá þessi psu að vera eðal fyrir þig
http://www.buy.is/product.php?id_product=1068" onclick="window.open(this.href);return false;

Fékk mér 850w hjá corsair og er meira en ánægður, og pakkningarnar hjá þeim !!
þeir eru ekkert að spara sig í gæðum.