Síða 1 af 3
Battlefield 3 forpöntun
Sent: Fös 05. Ágú 2011 15:15
af Orri
Sælir.
Eru einhverjir hérna búnir að forpanta Battlefield 3 ?
Ef svo er, hvar gerðuði það og hvað mátti það kosta ?
Er að skoða að forpanta hann á Origin, en þeir vilja endilega rukka mig í evrum, sem er mun dýrara en hann kostar í dollurum og pundum (50 evrur vs. 60 dollarar vs. 40 pund)
Svo er ég líka að skoða Amazon.co.uk.
Origin
Kostir: Pre-load (verður búinn að downloada leiknum áður en hann kemur út), Back to Karkland aukapakkinn, Physical Warfare pakkinn, BF Play4Free vopna pakki og kemst í BF3 opnu betuna 48 tímum á undan öðrum.
Gallar: Þarft að borga í evrum, færð ekki hulstur, disk og manual.
Amazon.co.uk
Kostir: Ódýrara (25 pund með sendingu), Back to Karkland aukapakkinn, Specact Kit skin pakki og færð hulstur, disk og manual með.
Gallar: Tekur 3-10 daga að fá leikinn í hendurnar eftir að hann kemur út.
Ég vill helst kaupa hann á Origin þar sem ég var í Alpha Trial fyrir BF3 þá fæ ég að velja mér Mass Effect 2, Dead Space 2 eða Medal of Honor frían með ef ég kaupi hann þar, sem og get byrjað að spila strax og hann kemur út.
Þá er bara spurningin hvernig ég kemst hjá því að borga í evrum ?
Datt í hug að nota Proxy, en veit ekki um neinn frían Proxy server sem ég treysti..
Re: Battlefield 3 forpöntun
Sent: Fös 05. Ágú 2011 15:17
af darkppl
þú færð manual minnir mig en þú færð hann þá ekki á blaði
Re: Battlefield 3 forpöntun
Sent: Fös 05. Ágú 2011 15:53
af blitz
Geturu ekki notað
http://www.unblock-us.com/ á meðan þú pantar?
Re: Battlefield 3 forpöntun
Sent: Fös 05. Ágú 2011 16:38
af mercury
held ég kaupi hann bara á steam þegar þar að kemur
Re: Battlefield 3 forpöntun
Sent: Fös 05. Ágú 2011 16:47
af Steini B
mercury skrifaði:held ég kaupi hann bara á steam þegar þar að kemur
Hann mun víst ekki koma á steam
http://www.gamespot.com/news/6327144/ba ... Btitle%3B3
Re: Battlefield 3 forpöntun
Sent: Fös 05. Ágú 2011 16:48
af mercury
tjahh það er mjööög spes.
edit *http://www.industrygamers.com/news/electronic-arts-confirms-no-steam-for-battlefield-3/*
hér er þetta staðfest
Re: Battlefield 3 forpöntun
Sent: Fös 05. Ágú 2011 17:50
af Orri
Er hægt að treysta þessari síðu ?
Re: Battlefield 3 forpöntun
Sent: Fös 05. Ágú 2011 17:58
af MatroX
origin = eagames.
ég keypti BF3 í dollurum ég gerði account á eagames.com þegar ég keypti mér NFS Shift 2 og ég stillti accountinn á USA addressu og post code. svo þegar ég keypti BF3 þá var það í dollurum. þannig að prufaðu að gera account stilltan á USA og ýta á buy
Re: Battlefield 3 forpöntun
Sent: Fös 05. Ágú 2011 18:05
af Orri
MatroX skrifaði:origin = eagames.
ég keypti BF3 í dollurum ég gerði account á eagames.com þegar ég keypti mér NFS Shift 2 og ég stillti accountinn á USA addressu og post code. svo þegar ég keypti BF3 þá var það í dollurum. þannig að prufaðu að gera account stilltan á USA og ýta á buy
Ég er með USA account og keypti Bad Company 2 fyrir dollara á EA store.
Breytir engu þótt ég loggi mig inn eður ei.
Vitiði um einhvern frían proxy server sem er hægt að treysta fyrir persónuupplýsingum ?
Re: Battlefield 3 forpöntun
Sent: Fös 05. Ágú 2011 18:14
af worghal
hotspot shield ?
Re: Battlefield 3 forpöntun
Sent: Fös 05. Ágú 2011 18:30
af Prags9
Hann kemur á Steam, Dont worry! En ekki i forsölu, kem með link eftir nokkrar mín.
edit
http://i.imgur.com/0kD0J.jpghttp://www.reddit.com/r/gaming/comments ... _to_steam/
Re: Battlefield 3 forpöntun
Sent: Fös 05. Ágú 2011 18:31
af blitz
Orri skrifaði:Vitiði um einhvern frían proxy server sem er hægt að treysta fyrir persónuupplýsingum ?
Ekki til
Re: Battlefield 3 forpöntun
Sent: Fös 05. Ágú 2011 19:26
af AncientGod
ég gerði það í gamestöðin í kringluni, kostaði 1 þúsund krónur.
Re: Battlefield 3 forpöntun
Sent: Fös 05. Ágú 2011 19:50
af einarhr
hef keypt mikið af leikjum á
http://www.g2play.net/store/ BF3 Limited Edition er 30-40% ódýrari þar en á Orgin.
@AncoentGod
Geimstöðin er sjálf að taka 1000 kr frá þér sem þú fær svo sem inneign upp í leikin sem á eftir að kosta eitthvað um 10 þús kr eða meira.
Mæli með að kaupa þetta á netinu því það er töluvert ódýrara
Re: Battlefield 3 forpöntun
Sent: Fös 05. Ágú 2011 19:59
af AncientGod
já ok, en ég keypti á pc þannig þetta fer ekki yfir 10 þúsund og ég fæ bol =D
Re: Battlefield 3 forpöntun
Sent: Fös 05. Ágú 2011 20:22
af einarhr
AncientGod skrifaði:já ok, en ég keypti á pc þannig þetta fer ekki yfir 10 þúsund og ég fæ bol =D
Þannig að þú ert tilbúinn að borga ca 4000 kr fyrir einn helv bol sem er sennilega 500 til 1000 kr virði og er alveg örugglega ekki Official bolur frá Battlefield.
Minni á að það er hægt að fá leikinn fyrir ca 6000 kr á G2play.net
Re: Battlefield 3 forpöntun
Sent: Fös 05. Ágú 2011 20:27
af AncientGod
ég vill líka fá diskin og allt það vill ekki hafa svo keypt gegnum netið, hefur gegnið illa með steam þannig ég nenni ekki að vesenast.
Re: Battlefield 3 forpöntun
Sent: Fös 05. Ágú 2011 20:41
af SolidFeather
AncientGod skrifaði:ég vill líka fá diskin og allt það vill ekki hafa svo keypt gegnum netið, hefur gegnið illa með steam þannig ég nenni ekki að vesenast.
Er það þessi svokallaða ID-10T villa?
Re: Battlefield 3 forpöntun
Sent: Fös 05. Ágú 2011 20:43
af einarhr
SolidFeather skrifaði:AncientGod skrifaði:ég vill líka fá diskin og allt það vill ekki hafa svo keypt gegnum netið, hefur gegnið illa með steam þannig ég nenni ekki að vesenast.
Er það þessi svokallaða ID-10T villa?
hóst hóst
Re: Battlefield 3 forpöntun
Sent: Fös 05. Ágú 2011 20:50
af AncientGod
SolidFeather skrifaði:AncientGod skrifaði:ég vill líka fá diskin og allt það vill ekki hafa svo keypt gegnum netið, hefur gegnið illa með steam þannig ég nenni ekki að vesenast.
Er það þessi svokallaða ID-10T villa?
? ég hef lent í því keypti 2 leiki hef ekki keypt meira, leikur 1 tropico 2 alltaf þegar ég reyndi að spila hann þá neitaði steam að starta hann mann ekki errorið sem kom svo næsti leikur var battlefield bad company 2 alltaf þegar ég reyndi að spila hann þá kom eithvað vandamál með að serial væri ekki löglegt þannig ég fór að rífast við steam og þeir enduðu með að prófa þetta serial eða eithvað og svo fékk ég nýtt.
Re: Battlefield 3 forpöntun
Sent: Fös 05. Ágú 2011 20:56
af Orri
@worghal: Lýtur vel út, ætla að prófa
@Prags9: Hef engan áhuga á að bíða og sjá hvort hann komi á Steam og þurfa svo að borga fyrir Back to Karkland pakkann.
@blitz: Hvað myndir þú gera í stöðunni ?
@einarhr: Hvernig er þessi síða að virka ? Ef ég kaupi þarna Battlefield 3 Limited Edition Origin key, fæ ég þá allt það sama og ég myndi fá ef ég forpanta hann á Origin ? Og er hægt að skipta um gjaldmiðil, s.s. ekki borga með evrum ?
Haldiði þessu svo on-topic strákar !
EDIT: @einarhr: svo virðist sem þessi síða fái ekki kóðana fyrr en 25. okt þegar leikurinn kemur út og þá er ég nokkuð viss um að pre-order aukapakkarnir og draslið fylgi ekki.
EDIT2: @worghal: Virkar fínt, þangað til ég ýti á Checkout... þá vill síðan ekki loadast :/
Re: Battlefield 3 forpöntun
Sent: Fös 05. Ágú 2011 22:53
af braudrist
Ég keypti leikinn frá Origin. Installar einhverju Origin forriti sem er svipað og Steam / EA Downloader og leikurinn er þar í 'My Games'. Ég finn samt ekki unlock kóðann; kannski kemur hann bara seinna þegar það fer að nálgast í leikinn. 50 evrur er dáldið stíft ca. 8.300 kr. en hann á örugglega eftir að kosta 9-10k út í búð hérna heima.
Re: Battlefield 3 forpöntun
Sent: Fös 05. Ágú 2011 23:38
af Orri
braudrist skrifaði:Ég keypti leikinn frá Origin. Installar einhverju Origin forriti sem er svipað og Steam / EA Downloader og leikurinn er þar í 'My Games'. Ég finn samt ekki unlock kóðann; kannski kemur hann bara seinna þegar það fer að nálgast í leikinn. 50 evrur er dáldið stíft ca. 8.300 kr. en hann á örugglega eftir að kosta 9-10k út í búð hérna heima.
Já, Origin er nýji EA Downloader
Notaði hann einmitt til að ná í Alpha Trial-ið.
Ertu búinn að "pre-loada" leiknum ?
Ætla að reyna allt sem ég get til að komast hjá því að kaupa leikinn fyrir Evrur (hvað þá 50), en það virðist ætla að enda með því..
Re: Battlefield 3 forpöntun
Sent: Lau 06. Ágú 2011 00:40
af einarhr
Hversvegna viltu sleppa við að kaupa hann í Evrum ? Þú getur valið á G2Play síðunni verð í mörgum gjaldmiðlum.
Re: Battlefield 3 forpöntun
Sent: Fim 01. Sep 2011 12:15
af Nozzgrebroth
Jæja, eru menn spenntir?
Eftir þvi sem ég kemst næst á netinu þá kemur betan út á sunnudaginn fyrir þá sem forpöntuðu.
Ég get ekki beðið!