Síða 1 af 1
Sata - Móðurborð
Sent: Fös 05. Ágú 2011 02:43
af Don Vito
Ég er ekkert sjálfur að fara að skipta um bilað sata slot í móðurborðinu mínu er það?
Og hvað kostar það að láta gera það?
Er það hægt yfir höfuð?
Re: Sata - Móðurborð
Sent: Fös 05. Ágú 2011 07:38
af lukkuláki
Don Vito skrifaði:Ég er ekkert sjálfur að fara að skipta um bilað sata slot í móðurborðinu mínu er það?
Og hvað kostar það að láta gera það?
Er það hægt yfir höfuð?
Ódýrara að setja bara PCI sata kort í vélina.
Allavega mikið minna vesen.
http://www.computer.is/vorur/7576/