Síða 1 af 1

kaup á skjákorti

Sent: Fim 04. Ágú 2011 14:29
af vesteinn
er að spá í að kaupa http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1693" onclick="window.open(this.href);return false; en langar að vita hvort það sé hægt að gera betri kaup?
og hvað er "power color" er einhver með góða reynslu frá þeim? eða þessu skjákorti?

Mbk Vésteinn

Re: kaup á skjákorti

Sent: Fim 04. Ágú 2011 14:30
af halli7
Mæli með að bæta smá pening við og fá sér gtx 560 ti

Re: kaup á skjákorti

Sent: Fim 04. Ágú 2011 14:43
af BirkirEl
eða bara gtx460

Re: kaup á skjákorti

Sent: Fim 04. Ágú 2011 14:45
af Moldvarpan
http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=11&t=40063

Öflugt skjákort á góðu verði.

Re: kaup á skjákorti

Sent: Fim 04. Ágú 2011 14:50
af halli7
Mæli með að þú fáir þér þetta: http://buy.is/product.php?id_product=9207831" onclick="window.open(this.href);return false;

Re: kaup á skjákorti

Sent: Fim 04. Ágú 2011 15:33
af gutti
Mæli með þessu http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=2025" onclick="window.open(this.href);return false; það er 3ja ára ábyrgð á því
auk þess er ég búinn að panta 1 kort frá þeim sem kemur á morgun http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1885" onclick="window.open(this.href);return false; svo er bara spurning hvað þú ætla að eyða mikið í skjákort :?:

Re: kaup á skjákorti

Sent: Lau 06. Ágú 2011 15:14
af imedia
Hvernig er það eru menn ekkert að skoða GTX 550 kortið frá Nvidiahttp://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=27698 eða er það ekki þess virði að kaupa ? er nefnilega á mörkunum að fara kaupa 1 stk til skipta út 512mb 9600 GT kortinu sem ég er með

Re: kaup á skjákorti

Sent: Lau 06. Ágú 2011 16:30
af mundivalur
Hef bara heyrt að Nvidia 550 sé ekki að gera sig,lestu bara nokkur review um það!
Þetta 460oc er á sama verði og kemur betur út http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=23423" onclick="window.open(this.href);return false;