Síða 1 af 1
Hvað finnst ykkur um þetta set-up?
Sent: Lau 30. Júl 2011 15:52
af FiLTHY ESKiMO
Ég er búin að fá smá hjálp frá vini mínum og
http://www.tolvutaekni.is og er búin að redda þessu set-up en ég vill vita frá sérfræðinganum á þessu spjallbörði hvað ykkur finnst, og hvað þið mundi breyta.
Skjar: Samsung b2430h 24" (1)
Mús: Razer DeathAdder
Lyklaborð: Razer Artctosa
Headset: Razer Megalodon 7.1
Pad: Razer Goliathus (355x444)
Mobo: EVGA P67 FTW 160 (2)
Cupu: Intel Core i7-2600K Sandy Bridge 3.4GHz
Tower: Cooler Master RC-692-KKN2 CM690 II Advanced ATX Mid
Powah: Cooler Master Silent Pro M850 (3)
Rambo: G.SKILL Sniper 8GB (2 x 4GB) 240-Pin DDR3 SDRAM DDR3 1600
Fan: Noctua NH-D14 120mm & 140mm SSO
Gupu: MSI nVidia GeForce GTX570 1280MB DDR5
HDD: SEAGATE 1TB SATA2 7200rpm 32MB (4)
SSD: Crucial M4 2.5 inch 64GB SATA3 (5)
1 - Skjárinn á að vera góður en standurinn er ömulegur, og "the viewing field" er ekki neitt spés.
2 - Einnhver sagði að ég ætti að taka Z68 chipset í staðin.
3 - Corsair eða eitthvað annað í staðinn?
4 - SEAGASTE í lagi?
5. Betra SSD kort?
ps. ég bið afsökun fyrir íslenskuna -- ég er ástrali :-S
Re: Hvað finnst ykkur um þetta set-up?
Sent: Lau 30. Júl 2011 15:55
af bulldog
ég myndi fara í stærri ssd.
Re: Hvað finnst ykkur um þetta set-up?
Sent: Lau 30. Júl 2011 16:01
af FiLTHY ESKiMO
bulldog skrifaði:ég myndi fara í stærri ssd.
ég var að pæla í því en þaug kosta slatta. Þannig að ég keypti bara aðalega fyrir stýrikerfið.
1TB 7200 HDD 10.000 -- 500G SSD 120.000
Re: Hvað finnst ykkur um þetta set-up?
Sent: Lau 30. Júl 2011 16:10
af Icejaki
Ertu ekki aðallega að fara að spila leiki og þá meina ég hardcore playing?
ef svo er myndi ég fá mér aðra mús razor deathadder músin er of brothætt scrollið er fljótt að fara í t.d. skotleikjum.. og takkarnir endast semi miðað við aðrar leikjamýs í sama flokki..
vona að þetta hjálpi eitthvað :/
Re: Hvað finnst ykkur um þetta set-up?
Sent: Lau 30. Júl 2011 16:47
af mundivalur
120gb SSD er passlegur,64gb er aðeins of lítið!
http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=27932 eða corsair
Þessi Hdd fær góða dóma sem geymsla
http://www.buy.is/product.php?id_product=9208002ég er með svona aflgjafa og hann fær góða dóma
Veit ekki hvort þú græðir neitt á Z68
Re: Hvað finnst ykkur um þetta set-up?
Sent: Lau 30. Júl 2011 17:52
af 322
Seagate eru fínir diskar. Ég hef mjög góða reynslu af þeim og held mig þar af leiðandi við þá.
Skoðaðu Logitech MX518 músina.
Ég mundi reyna að fara í stærri SSD.
Annars flott setup
Re: Hvað finnst ykkur um þetta set-up?
Sent: Lau 30. Júl 2011 17:55
af MatroX
ég skal selja þér 480gtx í staðinn fyrir þetta 570gtx
getur yfirklukkað 480gtx mikið meira.
Re: Hvað finnst ykkur um þetta set-up?
Sent: Lau 30. Júl 2011 18:06
af FiLTHY ESKiMO
Icejaki skrifaði:Ertu ekki aðallega að fara að spila leiki og þá meina ég hardcore playing?
ef svo er myndi ég fá mér aðra mús razor deathadder músin er of brothætt scrollið er fljótt að fara í t.d. skotleikjum.. og takkarnir endast semi miðað við aðrar leikjamýs í sama flokki..
vona að þetta hjálpi eitthvað :/
Jú.. það er gott að vita. Ég er bara gera mig kláran fyrir Battlefield 3. Myndiru kanski mæla með þessu í staðinn?
http://www.buy.is/product.php?id_product=1171MatroX skrifaði:ég skal selja þér 480gtx í staðinn fyrir þetta 570gtx
getur yfirklukkað 480gtx mikið meira.
Er ekki best að bara sellja þetta kort eftir 1 ár og svo kaupa nýtt?
Re: Hvað finnst ykkur um þetta set-up?
Sent: Lau 30. Júl 2011 18:45
af MatroX
FiLTHY ESKiMO skrifaði:Icejaki skrifaði:Ertu ekki aðallega að fara að spila leiki og þá meina ég hardcore playing?
ef svo er myndi ég fá mér aðra mús razor deathadder músin er of brothætt scrollið er fljótt að fara í t.d. skotleikjum.. og takkarnir endast semi miðað við aðrar leikjamýs í sama flokki..
vona að þetta hjálpi eitthvað :/
Jú.. það er gott að vita. Ég er bara gera mig kláran fyrir Battlefield 3. Myndiru kanski mæla með þessu í staðinn?
http://www.buy.is/product.php?id_product=1171MatroX skrifaði:ég skal selja þér 480gtx í staðinn fyrir þetta 570gtx
getur yfirklukkað 480gtx mikið meira.
Er ekki best að bara sellja þetta kort eftir 1 ár og svo kaupa nýtt?
ha? er ekki alveg að fatta hvað þú ert að meina. ég er með 3 svona kort til sölu
Re: Hvað finnst ykkur um þetta set-up?
Sent: Lau 30. Júl 2011 18:54
af FiLTHY ESKiMO
MatroX skrifaði:FiLTHY ESKiMO skrifaði:Icejaki skrifaði:Ertu ekki aðallega að fara að spila leiki og þá meina ég hardcore playing?
ef svo er myndi ég fá mér aðra mús razor deathadder músin er of brothætt scrollið er fljótt að fara í t.d. skotleikjum.. og takkarnir endast semi miðað við aðrar leikjamýs í sama flokki..
vona að þetta hjálpi eitthvað :/
Jú.. það er gott að vita. Ég er bara gera mig kláran fyrir Battlefield 3. Myndiru kanski mæla með þessu í staðinn?
http://www.buy.is/product.php?id_product=1171MatroX skrifaði:ég skal selja þér 480gtx í staðinn fyrir þetta 570gtx
getur yfirklukkað 480gtx mikið meira.
Er ekki best að bara sellja þetta kort eftir 1 ár og svo kaupa nýtt?
ha? er ekki alveg að fatta hvað þú ert að meina. ég er með 3 svona kort til sölu
Annað hvort sel ég GTX 570 eftir ár fyrir geggjað verð og upgrade í eitthvað betur, eða kaupa annað GTX 570 og nota bæði kortinn
annars, hvað ertu að selja þaug á?
p.s. be patient with my shit icelandic, i am trying
Re: Hvað finnst ykkur um þetta set-up?
Sent: Lau 30. Júl 2011 18:55
af Don Vito
Icejaki skrifaði:Ertu ekki aðallega að fara að spila leiki og þá meina ég hardcore playing?
ef svo er myndi ég fá mér aðra mús razor deathadder músin er of brothætt scrollið er fljótt að fara í t.d. skotleikjum.. og takkarnir endast semi miðað við aðrar leikjamýs í sama flokki..
vona að þetta hjálpi eitthvað :/
hvað ert þú að skrolla svona mikið í skotleikjum?
Re: Hvað finnst ykkur um þetta set-up?
Sent: Lau 30. Júl 2011 19:00
af FiLTHY ESKiMO
Don Vito skrifaði:Icejaki skrifaði:Ertu ekki aðallega að fara að spila leiki og þá meina ég hardcore playing?
ef svo er myndi ég fá mér aðra mús razor deathadder músin er of brothætt scrollið er fljótt að fara í t.d. skotleikjum.. og takkarnir endast semi miðað við aðrar leikjamýs í sama flokki..
vona að þetta hjálpi eitthvað :/
hvað ert þú að skrolla svona mikið í skotleikjum?
Skipta um vopn kanski? Kanski notar hann scroll til að nota hnífin sinn?
Re: Hvað finnst ykkur um þetta set-up?
Sent: Lau 30. Júl 2011 19:01
af MatroX
FiLTHY ESKiMO skrifaði:MatroX skrifaði:FiLTHY ESKiMO skrifaði:Icejaki skrifaði:Ertu ekki aðallega að fara að spila leiki og þá meina ég hardcore playing?
ef svo er myndi ég fá mér aðra mús razor deathadder músin er of brothætt scrollið er fljótt að fara í t.d. skotleikjum.. og takkarnir endast semi miðað við aðrar leikjamýs í sama flokki..
vona að þetta hjálpi eitthvað :/
Jú.. það er gott að vita. Ég er bara gera mig kláran fyrir Battlefield 3. Myndiru kanski mæla með þessu í staðinn?
http://www.buy.is/product.php?id_product=1171MatroX skrifaði:ég skal selja þér 480gtx í staðinn fyrir þetta 570gtx
getur yfirklukkað 480gtx mikið meira.
Er ekki best að bara sellja þetta kort eftir 1 ár og svo kaupa nýtt?
ha? er ekki alveg að fatta hvað þú ert að meina. ég er með 3 svona kort til sölu
Annað hvort sel ég GTX 570 eftir ár fyrir geggjað verð og upgrade í eitthvað betur, eða kaupa annað GTX 570 og nota bæði kortinn
annars, hvað ertu að selja þaug á?
p.s. be patient with my shit icelandic, i am trying
480gtx er betra en 570gtx og ég er að selja stykkið á 45þús
Re: Hvað finnst ykkur um þetta set-up?
Sent: Lau 30. Júl 2011 19:03
af Don Vito
FiLTHY ESKiMO skrifaði:Don Vito skrifaði:Icejaki skrifaði:Ertu ekki aðallega að fara að spila leiki og þá meina ég hardcore playing?
ef svo er myndi ég fá mér aðra mús razor deathadder músin er of brothætt scrollið er fljótt að fara í t.d. skotleikjum.. og takkarnir endast semi miðað við aðrar leikjamýs í sama flokki..
vona að þetta hjálpi eitthvað :/
hvað ert þú að skrolla svona mikið í skotleikjum?
Skipta um vopn kanski? Kanski notar hann scroll til að nota hnífin sinn?
Ég held að engin Razor mús skemmist við það að skrolla einu sinni upp eða niður á nokkurra mínútna fresti...
Re: Hvað finnst ykkur um þetta set-up?
Sent: Lau 30. Júl 2011 19:20
af FiLTHY ESKiMO
Don Vito skrifaði:FiLTHY ESKiMO skrifaði:Don Vito skrifaði:Icejaki skrifaði:Ertu ekki aðallega að fara að spila leiki og þá meina ég hardcore playing?
ef svo er myndi ég fá mér aðra mús razor deathadder músin er of brothætt scrollið er fljótt að fara í t.d. skotleikjum.. og takkarnir endast semi miðað við aðrar leikjamýs í sama flokki..
vona að þetta hjálpi eitthvað :/
hvað ert þú að skrolla svona mikið í skotleikjum?
Skipta um vopn kanski? Kanski notar hann scroll til að nota hnífin sinn?
Ég held að engin Razor mús skemmist við það að skrolla einu sinni upp eða niður á nokkurra mínútna fresti...
Ég er búin að heyra mjög góða hluti um þessa mús... en kanksi kaup ég bara razer imperator.. en ég er vill vera með razer sett.
Re: Hvað finnst ykkur um þetta set-up?
Sent: Lau 30. Júl 2011 20:35
af Don Vito
FiLTHY ESKiMO skrifaði:Don Vito skrifaði:FiLTHY ESKiMO skrifaði:Don Vito skrifaði:Icejaki skrifaði:Ertu ekki aðallega að fara að spila leiki og þá meina ég hardcore playing?
ef svo er myndi ég fá mér aðra mús razor deathadder músin er of brothætt scrollið er fljótt að fara í t.d. skotleikjum.. og takkarnir endast semi miðað við aðrar leikjamýs í sama flokki..
vona að þetta hjálpi eitthvað :/
hvað ert þú að skrolla svona mikið í skotleikjum?
Skipta um vopn kanski? Kanski notar hann scroll til að nota hnífin sinn?
Ég held að engin Razor mús skemmist við það að skrolla einu sinni upp eða niður á nokkurra mínútna fresti...
Ég er búin að heyra mjög góða hluti um þessa mús... en kanksi kaup ég bara razer imperator.. en ég er vill vera með razer sett.
Ég á Razer Mamba og er fáránlega sáttur. Frábær mús í alla staði!
Re: Hvað finnst ykkur um þetta set-up?
Sent: Lau 30. Júl 2011 21:10
af Frost
Don Vito skrifaði:Icejaki skrifaði:Ertu ekki aðallega að fara að spila leiki og þá meina ég hardcore playing?
ef svo er myndi ég fá mér aðra mús razor deathadder músin er of brothætt scrollið er fljótt að fara í t.d. skotleikjum.. og takkarnir endast semi miðað við aðrar leikjamýs í sama flokki..
vona að þetta hjálpi eitthvað :/
hvað ert þú að skrolla svona mikið í skotleikjum?
Tjah ef hann er að fara í CS þá eru margir mjög vinsælir configar stilltir þannig að þú hoppar á scrollinu. Var með þannig cfg á sínum tíma og fannst það æði.
Einnig er vinur minn búinn að kaupa 4 Deathadder mýs bara útaf rage-i og skemma skrollið með því að berja í músina og henda henni í veggi. Þess má geta að hann skemmdi líka 24" FullHD skjáinn sinn með því að henda músinni sinni í hann
Re: Hvað finnst ykkur um þetta set-up?
Sent: Lau 30. Júl 2011 21:17
af worghal
Frost skrifaði:Don Vito skrifaði:Icejaki skrifaði:Ertu ekki aðallega að fara að spila leiki og þá meina ég hardcore playing?
ef svo er myndi ég fá mér aðra mús razor deathadder músin er of brothætt scrollið er fljótt að fara í t.d. skotleikjum.. og takkarnir endast semi miðað við aðrar leikjamýs í sama flokki..
vona að þetta hjálpi eitthvað :/
hvað ert þú að skrolla svona mikið í skotleikjum?
Tjah ef hann er að fara í CS þá eru margir mjög vinsælir configar stilltir þannig að þú hoppar á scrollinu. Var með þannig cfg á sínum tíma og fannst það æði.
Einnig er vinur minn búinn að kaupa 4 Deathadder mýs bara útaf rage-i og skemma skrollið með því að berja í músina og henda henni í veggi. Þess má geta að hann skemmdi líka 24" FullHD skjáinn sinn með því að henda músinni sinni í hann
þá á vinur þinn við vandamál að stríða og ætti að sækja sér hjálpar, einnig þar sem hann virðist eiga nóg af peningum til að kaupa nýtt dót stanslaust þá væri ég til í vinnuna hans
Re: Hvað finnst ykkur um þetta set-up?
Sent: Lau 30. Júl 2011 21:39
af Frost
worghal skrifaði:Frost skrifaði:Don Vito skrifaði:Icejaki skrifaði:Ertu ekki aðallega að fara að spila leiki og þá meina ég hardcore playing?
ef svo er myndi ég fá mér aðra mús razor deathadder músin er of brothætt scrollið er fljótt að fara í t.d. skotleikjum.. og takkarnir endast semi miðað við aðrar leikjamýs í sama flokki..
vona að þetta hjálpi eitthvað :/
hvað ert þú að skrolla svona mikið í skotleikjum?
Tjah ef hann er að fara í CS þá eru margir mjög vinsælir configar stilltir þannig að þú hoppar á scrollinu. Var með þannig cfg á sínum tíma og fannst það æði.
Einnig er vinur minn búinn að kaupa 4 Deathadder mýs bara útaf rage-i og skemma skrollið með því að berja í músina og henda henni í veggi. Þess má geta að hann skemmdi líka 24" FullHD skjáinn sinn með því að henda músinni sinni í hann
þá á vinur þinn við vandamál að stríða og ætti að sækja sér hjálpar, einnig þar sem hann virðist eiga nóg af peningum til að kaupa nýtt dót stanslaust þá væri ég til í vinnuna hans
Hann á við mikið rage vandamál að stríða
Re: Hvað finnst ykkur um þetta set-up?
Sent: Lau 30. Júl 2011 22:07
af SIKk
Frost skrifaði:worghal skrifaði:Frost skrifaði:Don Vito skrifaði:Icejaki skrifaði:Ertu ekki aðallega að fara að spila leiki og þá meina ég hardcore playing?
ef svo er myndi ég fá mér aðra mús razor deathadder músin er of brothætt scrollið er fljótt að fara í t.d. skotleikjum.. og takkarnir endast semi miðað við aðrar leikjamýs í sama flokki..
vona að þetta hjálpi eitthvað :/
hvað ert þú að skrolla svona mikið í skotleikjum?
Tjah ef hann er að fara í CS þá eru margir mjög vinsælir configar stilltir þannig að þú hoppar á scrollinu. Var með þannig cfg á sínum tíma og fannst það æði.
Einnig er vinur minn búinn að kaupa 4 Deathadder mýs bara útaf rage-i og skemma skrollið með því að berja í músina og henda henni í veggi. Þess má geta að hann skemmdi líka 24" FullHD skjáinn sinn með því að henda músinni sinni í hann
þá á vinur þinn við vandamál að stríða og ætti að sækja sér hjálpar, einnig þar sem hann virðist eiga nóg af peningum til að kaupa nýtt dót stanslaust þá væri ég til í vinnuna hans
Hann á við mikið rage vandamál að stríða
HAHA plís pési eða?
Re: Hvað finnst ykkur um þetta set-up?
Sent: Sun 31. Júl 2011 01:00
af ViktorS
Icejaki skrifaði:Ertu ekki aðallega að fara að spila leiki og þá meina ég hardcore playing?
ef svo er myndi ég fá mér aðra mús razor deathadder músin er of brothætt scrollið er fljótt að fara í t.d. skotleikjum.. og takkarnir endast semi miðað við aðrar leikjamýs í sama flokki..
vona að þetta hjálpi eitthvað :/
Deathadder er ein besta músin á markaðnum, ég veit um marga sem hafa skipt úr mx518 í deathadder, og allir segja að deathadderinn nauðgi mx518.
FiLTHY ESKiMO skrifaði:p.s. be patient with my shit icelandic, i am trying
Fín íslenska.
Nema bara með smá stafsetningarvillum.
Frost skrifaði:Tjah ef hann er að fara í CS þá eru margir mjög vinsælir configar stilltir þannig að þú hoppar á scrollinu. Var með þannig cfg á sínum tíma og fannst það æði.
Einnig er vinur minn búinn að kaupa 4 Deathadder mýs bara útaf rage-i og skemma skrollið með því að berja í músina og henda henni í veggi. Þess má geta að hann skemmdi líka 24" FullHD skjáinn sinn með því að henda músinni sinni í hann
Ekki heitir hann Addi?
Re: Hvað finnst ykkur um þetta set-up?
Sent: Sun 31. Júl 2011 18:18
af FiLTHY ESKiMO
ViktorS skrifaði:Icejaki skrifaði:Ertu ekki aðallega að fara að spila leiki og þá meina ég hardcore playing?
ef svo er myndi ég fá mér aðra mús razor deathadder músin er of brothætt scrollið er fljótt að fara í t.d. skotleikjum.. og takkarnir endast semi miðað við aðrar leikjamýs í sama flokki..
vona að þetta hjálpi eitthvað :/
Deathadder er ein besta músin á markaðnum, ég veit um marga sem hafa skipt úr mx518 í deathadder, og allir segja að deathadderinn nauðgi mx518.
Ok. Þá er DeathAdder bara alveg nóg fyrir mig.En hvað með skjáinn? Samsung 24" B2430H -- veit einhver eitthvað um hann? Hvað myndi þið mæla með a BUY.IS?
Ég held ég spari bara og kaupi annan GTX 570 fyrir SLi.