Síða 1 af 3

PS3 Moddun óháð firmware coming very soon ;)

Sent: Mið 27. Júl 2011 18:32
af TechHead
Jæja þið sem eigið PS3 sem þið viljið modda en eruð föst á firmware hærra en 3.55 þá er biðin senn á enda :megasmile

Á von á 20 stk af fyrsta modkubbnum sem styður flash og dump á hvaða stærð af NOR og NAND flashi sem er til á markaðnum þ.á.m PS3 fat og slim
(Einnig ECU kubbum í bílum, xbox360, wii, satellite boxum ogfl ogfl..)

Er nýbúinn að lóða mína (OFW 3.66 Slim) flashaði inná hana 3.55 OFW og setti upp á hana CFW í framhaldinu :8)

Eins og áður með Wii og xbox360 moddanir hjá mér þá verður lífstíðar ábyrgð tekin af lóðningum og ísetningu ásamt 2 ára ábyrgð á moddkubbnum sjálfum

Á eftir að negla niður fast verð á ísetningu en þar sem um 52 lóðpunkta er að ræða þá verður pakkinn líklega á bilinu 28-34 þúsund með kubbnum, leiðbeiningum og flashi í 3.55 inniföldnu.

Þess má geta að þar sem þetta er full write access í flash minni þá mun Sony ekki geta komið með neitt software sem lokar á möguleikann að geta moddað vélina í framtíðinni

Áhugasamir geta sent mail á psxmoddun@gmail.com

Re: PS3 Moddun óháð firmware coming very soon ;)

Sent: Mið 27. Júl 2011 18:37
af Hargo
Spennandi.

En hvernig verður þá með netspilunina? Geta þeir eitthvað lokað á mann?

Re: PS3 Moddun óháð firmware coming very soon ;)

Sent: Mið 27. Júl 2011 18:44
af TechHead
Hargo skrifaði:Spennandi.

En hvernig verður þá með netspilunina? Geta þeir eitthvað lokað á mann?
Enn sem komið er hefur ekki eitt staðfest atvik verið skráð þar sem Sony loka á PSN aðgang á tölvu sem keyrir á CFW

En það sem gerir þetta skemmtilegt er að ef þeir loka á vél (samanber á x360) þá loka þeir á auðkenni vélarinnar sem er einungis HEX í firmware, sem er skrifað í flash sem hægt er að breyta og þar afleiðandi un-blocka vélina ;)

Einnig er mjög auðveldlega hægt að unbricka vél ef eitthvað kemur uppá með því að smella núju firmware inná hana gegnum kubbinn :)

Re: PS3 Moddun óháð firmware coming very soon ;)

Sent: Mið 27. Júl 2011 19:01
af worghal
Mynd

Re: PS3 Moddun óháð firmware coming very soon ;)

Sent: Mið 27. Júl 2011 21:18
af Blamus1
pm sent.

Re: PS3 Moddun óháð firmware coming very soon ;)

Sent: Mið 27. Júl 2011 21:48
af Output
Basicly, þú ert að selja usb kubba sem að moda tölvuna þína þannig að þú getur spilað downloaduðum leikjum? Kúl. En getur maður spilal leiki á netinu EF maður kaupir þaða leiki? Ef svo er þá gæti ég alveg vilja kaupa einn hjá þér :)

Re: PS3 Moddun óháð firmware coming very soon ;)

Sent: Mið 27. Júl 2011 21:58
af AntiTrust
Output skrifaði:Basicly, þú ert að selja usb kubba sem að moda tölvuna þína þannig að þú getur spilað downloaduðum leikjum? Kúl. En getur maður spilal leiki á netinu EF maður kaupir þaða leiki? Ef svo er þá gæti ég alveg vilja kaupa einn hjá þér :)
Ef þetta væri USB kubbur, helduru að það þyrfti að lóða hann við? Þetta er líklega talsvert meira advanced lausn en USB jailbreak-ið.

Re: PS3 Moddun óháð firmware coming very soon ;)

Sent: Mið 27. Júl 2011 22:12
af Output
AntiTrust skrifaði:
Output skrifaði:Basicly, þú ert að selja usb kubba sem að moda tölvuna þína þannig að þú getur spilað downloaduðum leikjum? Kúl. En getur maður spilal leiki á netinu EF maður kaupir þaða leiki? Ef svo er þá gæti ég alveg vilja kaupa einn hjá þér :)
Ef þetta væri USB kubbur, helduru að það þyrfti að lóða hann við? Þetta er líklega talsvert meira advanced lausn en USB jailbreak-ið.
Ég bara sá "modkubbur" Þannig að ég giskaði usb kubbur :P

Re: PS3 Moddun óháð firmware coming very soon ;)

Sent: Mið 27. Júl 2011 22:21
af Hargo
Væri hægt að kaupa kubbinn stakan hjá þér án ísetningar?

Re: PS3 Moddun óháð firmware coming very soon ;)

Sent: Mið 27. Júl 2011 22:23
af Klaufi
Hargo skrifaði:Væri hægt að kaupa kubbinn stakan hjá þér án ísetningar?
x2

+ Myndi það borga sig?

Re: PS3 Moddun óháð firmware coming very soon ;)

Sent: Mið 27. Júl 2011 22:48
af blitz
Progskeet ?

Re: PS3 Moddun óháð firmware coming very soon ;)

Sent: Mið 27. Júl 2011 22:59
af FuriousJoe
Það sem ég skrifa hér fyrir neðan er aðeins mitt álit og er ekki skrifað til þess að valda leiðindum eða rifrildum.


Ef þetta er ProgSkeet kubburinn þá er hann að kosta hingað kominn um 10-12.000kr (væntanlega minna ef þetta er keypt í miklu magni)
25-28.000 eftir vinnu er alveg sanngjarnt enda er þetta þrusuvinna, en 34.000 er heldur of hátt finnst mér.

Re: PS3 Moddun óháð firmware coming very soon ;)

Sent: Fim 28. Júl 2011 00:28
af Kristján
er þessi kubbur til út af rosahackingu á ps3 sem var gert herna í denn, ekki til að vera með diss bara, forvitinn með þróunina á þessu :D

hvað er maður að tapa með að fara frá 3.66 í 3.55?

og er hægt að setja hana aftur á 3.66 til að fá update i framtíðinni?

hvernig virkar þetta á ECU í bíla?

Re: PS3 Moddun óháð firmware coming very soon ;)

Sent: Fim 28. Júl 2011 01:08
af TechHead
Output skrifaði:Basicly, þú ert að selja usb kubba sem að moda tölvuna þína þannig að þú getur spilað downloaduðum leikjum? Kúl. En getur maður spilal leiki á netinu EF maður kaupir þaða leiki? Ef svo er þá gæti ég alveg vilja kaupa einn hjá þér :)
Ekki USB kubbur nei, enda eru þeir bundnir við að þú sért með OFW 3.55 eða lægra, þetta er modkubbur sem er lóðaður beint við móðurborð vélarinnar till að gefa 100% write access í hardware og þar með kemstu framhjá öllum þeim software vörnum sem kastað er fram af framleiðanda.
klaufi skrifaði:
Hargo skrifaði:Væri hægt að kaupa kubbinn stakan hjá þér án ísetningar?
x2

+ Myndi það borga sig?
Yrði þá seldur með 1 árs ábyrgð á sirka 10-12 þúsund

Borgar sig ef þú ert mjög sleipur með lóðboltann og treystir þér til að afla þér allra upplýsinga sjálfur til að framkvæma debug ef eitthvað klikkar
blitz skrifaði:Progskeet ?

Maini skrifaði:
Ef þetta er ProgSkeet kubburinn þá er hann að kosta hingað kominn um 10-12.000kr (væntanlega minna ef þetta er keypt í miklu magni)
25-28.000 eftir vinnu er alveg sanngjarnt enda er þetta þrusuvinna, en 34.000 er heldur of hátt finnst mér.
Held að talan 29.990 verði fyrir valinu :)
Kristján skrifaði:er þessi kubbur til út af rosahackingu á ps3 sem var gert herna í denn, ekki til að vera með diss bara, forvitinn með þróunina á þessu :D
Nei, "rosahackið" var það að encryption lyklarnir frá sony voru decryptaðir sem sony lokaði svo fyrir í nýrri FW, ásamt því að loka á USB holuna í 3.6x
Kristján skrifaði:hvað er maður að tapa með að fara frá 3.66 í 3.55?
Engu en það er í sjálfu sér ekki nauðsynlegt að droppa henni í 3.55 ef þú ert einungis að gera þetta til að spila backups, þessi lausn bíður uppá að spila backups á hvaða firmware sem er
Kristján skrifaði:og er hægt að setja hana aftur á 3.66 til að fá update i framtíðinni?

Kristján skrifaði:hvernig virkar þetta á ECU í bíla?
ECU er einungis Flash eða Nor minni, getur lóðað þennann kubb í tengi sem tengist við ECU, plöggar hann svo í tölvu með usb og keyrir rétta decompilerinn fyrir þetta tiltekna ECU á bílnum ogsfrv.

Re: PS3 Moddun óháð firmware coming very soon ;)

Sent: Fim 28. Júl 2011 01:18
af Kristján
hindrar þetta eitthvað updates á leikjum sjálfum

Re: PS3 Moddun óháð firmware coming very soon ;)

Sent: Fim 28. Júl 2011 01:20
af TechHead
Kristján skrifaði:hindrar þetta eitthvað updates á leikjum sjálfum
Nei

Re: PS3 Moddun óháð firmware coming very soon ;)

Sent: Fim 28. Júl 2011 01:21
af FuriousJoe
TechHead skrifaði:
Maini skrifaði:
Ef þetta er ProgSkeet kubburinn þá er hann að kosta hingað kominn um 10-12.000kr (væntanlega minna ef þetta er keypt í miklu magni)
25-28.000 eftir vinnu er alveg sanngjarnt enda er þetta þrusuvinna, en 34.000 er heldur of hátt finnst mér.
Held að talan 29.990 verði fyrir valinu :)
Hljómar alveg sanngjarnt, gangi þér sem best :)

Re: PS3 Moddun óháð firmware coming very soon ;)

Sent: Fim 28. Júl 2011 01:36
af sxf
TechHead skrifaði:Eins og áður með Wii og xbox360 moddanir hjá mér þá verður lífstíðar ábyrgð tekin af lóðningum og ísetningu ásamt 2 ára ábyrgð á moddkubbnum sjálfum
Moddaru xbox slim vélar? :P

Re: PS3 Moddun óháð firmware coming very soon ;)

Sent: Fim 28. Júl 2011 01:50
af Arkidas
Segirðu að með þessum kubbi geti maður spilað backups á hvaða firmware sem er? Multiman í 3.66? Online líka?

Re: PS3 Moddun óháð firmware coming very soon ;)

Sent: Fim 28. Júl 2011 01:52
af chaplin
Nú spyr ég eins og fáviti sem fékk Playstation í fyrradag, en hvað gerir þetta mod nákvæmlega?

Re: PS3 Moddun óháð firmware coming very soon ;)

Sent: Fim 28. Júl 2011 02:10
af worghal
daanielin skrifaði:Nú spyr ég eins og fáviti sem fékk Playstation í fyrradag, en hvað gerir þetta mod nákvæmlega?
leifir þér að spila downloadaða leiki.

Re: PS3 Moddun óháð firmware coming very soon ;)

Sent: Fim 28. Júl 2011 02:57
af HalistaX
so... þetta messar ekki í savegames eða Trophy-um er það nokkuð?
er ekki búinn að tengja PS3 við netið í meira en ár svo að Trophy-arnir eru ekki inná PSN account-num mínum..
Og Wii moddunin, Er það ehð Softmodd eða þarftu að lóða í þær líka?

*Er þá að meina nær einungis til þess að spila Backup.. :)

Re: PS3 Moddun óháð firmware coming very soon ;)

Sent: Fim 28. Júl 2011 04:58
af Saber
Arkidas skrifaði:Segirðu að með þessum kubbi geti maður spilað backups á hvaða firmware sem er? Multiman í 3.66? Online líka?
Ég væri einnig til í að vita þetta? Menn fullyrða á PSX-Scene og PS3News að Sony fatti alltaf (á 2-4 vikum) hverjir eru að keyra nýjasta PSN hackið/spoofið og blocki þá notendur.

Re: PS3 Moddun óháð firmware coming very soon ;)

Sent: Fim 28. Júl 2011 10:06
af peturthorra
Ok, þetta er semsagt svipað og Kmeaw 3.55 ? Nema þetta er hardware, og kostar 29.990kr meira en software moddun.

Re: PS3 Moddun óháð firmware coming very soon ;)

Sent: Fim 28. Júl 2011 10:16
af blitz
peturthorra skrifaði:Ok, þetta er semsagt svipað og Kmeaw 3.55 ? Nema þetta er hardware, og kostar 29.990kr meira en software moddun.
Þú getur ekki downgrade'að 3.66 með Kmeaw?