Síða 1 af 1

Val á milli 2 fartölva

Sent: Fös 22. Júl 2011 16:59
af cetuz
Hvort mynduð þið versla ykkur :

http://www.bestbuy.com/site/Asus+-+Lapt ... Id=2712579

eða

http://www.bestbuy.com/site/Asus+-+Lapt ... Id=2712418

Mér langar rosalega í þessa 17" en það sem er að þvælast fyrir mér er það að hún gæti verið of ómeðfærileg, eða er það bara vitleysa og er til töskur undir þetta?
Ég er eimmit að fara nota hana í AutoCad,Matlab og svona forrit í skólanum.
Hvort er gáfulegra ?

Re: Val á milli 2 fartölva

Sent: Fös 22. Júl 2011 17:43
af Spieluhr
Það eru alveg til töskur undir svona stórar tölvur en þær eru rosa stórar og þungar, hún er næstum 2x þyngri heldur en hin (9.4lbs ~4kg) venjulega eru fartölvur um 2kg.
Ef þú ert að pæla í tölvu sem þú tekur alltaf í skólann og ert mikið að fara með að alls ekki taka 17", í mesta lagi 15.6". Er sjálfur með 14.1" og væri alveg til jafnvel í minni, þyngir svo töskuna og tekur mikið pláss.
Batterý skiptir líka máli, það er voða þægilegt að geta tekið tölvuna uppí tíma án þess að stinga í samband alltaf, 17" skjár með i7 örgjörva er örugglega ekki að endast lengi á batterý.

Re: Val á milli 2 fartölva

Sent: Fös 22. Júl 2011 19:46
af einarhr
cetuz skrifaði:Hvort mynduð þið versla ykkur :

http://www.bestbuy.com/site/Asus+-+Lapt ... Id=2712579

eða

http://www.bestbuy.com/site/Asus+-+Lapt ... Id=2712418

Mér langar rosalega í þessa 17" en það sem er að þvælast fyrir mér er það að hún gæti verið of ómeðfærileg, eða er það bara vitleysa og er til töskur undir þetta?
Ég er eimmit að fara nota hana í AutoCad,Matlab og svona forrit í skólanum.
Hvort er gáfulegra ?


Þar sem þú ert búin að gera þráð um þín fartölvukaup þá er þetta óþarfa þráður !
http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=26&t=40033&p=364915#p364915

Sjá reglur
3. gr.

Ekki senda inn sama bréfið á tvo eða fleiri mismunandi flokka
Ef þú ert ekki viss um hvar bréfið þitt á heima settu það þá þar sem þér finnst
líklegast að það eigi að vera. Stjórnendur munu svo færa það á réttan stað ef það þarf.


Það sem þú hefði átt að gara er að nota breyta takkan í fyrri pósti og bæta þessu neðst við póstinn.