Síða 1 af 1

vantar ykkar álit á aflgjafa

Sent: Fim 21. Júl 2011 20:42
af davidkef
er að reyna að finna mér góðan aflgjafa má alls ekki kosta meira en 30þús. er að fara að kaupa mér gtx570 og býst við í framtíðinni að eg fæ mér annað og nota sli. verð með i5 2500k og móðurborð z68a. endilega komiði með hugmyndir um goðan aflgjafa.

Re: vantar ykkar álit á aflgjafa

Sent: Fim 21. Júl 2011 20:52
af Tóti

Re: vantar ykkar álit á aflgjafa

Sent: Fim 21. Júl 2011 21:17
af davidkef
En styður þessi nokkuð sli ?

Re: vantar ykkar álit á aflgjafa

Sent: Fim 21. Júl 2011 21:43
af MrIce
jamm hann er SLI ready

Re: vantar ykkar álit á aflgjafa

Sent: Fim 21. Júl 2011 22:24
af mic

Re: vantar ykkar álit á aflgjafa

Sent: Fim 21. Júl 2011 22:30
af MatroX
þessi corsair aflgjafi er örruglega sá besti sem þú færð undir 30þús þannig að ég segi go for it

Re: vantar ykkar álit á aflgjafa

Sent: Fim 21. Júl 2011 22:31
af Gunnar
myndi frekar taka Corsair þar sem hann er modular.

Re: vantar ykkar álit á aflgjafa

Sent: Fös 29. Júl 2011 21:00
af bulldog
það borgar sig að kaupa gott merki þótt þú sért að borga aðeins meira fyrir það en ódýrara og óþekkt merki.