Síða 1 af 1
Vantar Price Check á tölvu
Sent: Mán 18. Júl 2011 23:27
af Kristján
ER ÞETTA 30.000 KR VIRÐ???
sælir vantar smá PC á tölvu sem litli bróðr kærustu minnar var að festa kaup á.
það sem eg veit um tölvuna er:
Medion
P4 HT örri
2,5 gb minni
einhver aflgjafi
ms 7091 MSI borð
512mb skákort Zodiac, eithvað sem hanna segir að kostaði 27k árið 2007
1.5 TB diskur
hann fekk með lyklaborð og mús, eitthvað eld gamalt og skjá sem er í raun TV með dvi tengi og dvdspilara, Denver týpa.
Málið er að hann er að kaupa þetta af félaga sínum og er ekki alveg með vit fyrir svoan hlutum
þetta er það eina sem ég veit um tölvuna en í fljótu braði þá er þeta ruslamatur að minu mati en vildi fá annað alit á þetta.
ER ÞETTA 30.000 KR VIRÐ???
Re: Vantar Price Check á tölvu
Sent: Mán 18. Júl 2011 23:30
af J1nX
er ekkert vinnsluminni í þessu ?

Re: Vantar Price Check á tölvu
Sent: Mán 18. Júl 2011 23:34
af Kristján
J1nX skrifaði:er ekkert vinnsluminni í þessu ?

ohh ju sry 2.5gb sagði hann
Re: Vantar Price Check á tölvu
Sent: Mán 18. Júl 2011 23:37
af biturk
þetta er ekki 30 k virði
eina sem er eitthvað bitastætt í þessu er harði diskurinn og hann er svona 7k virði
mér þætti vinalegt að sjá samt meiri upplýsingar um tölvuna, þetta gefur manni nánast engan grun um hvað er raunverulega í kassanum, aldur, ástand eða neitt annað
512mb skjákort......það segir ekkert, ekki eins og þau séu bara tvö þannig framleidd 2007
edit
2,5gb segir ekkert
er það ddr1?ddr2? hversu margir kubbar? hvaða timing? hvaða framleiðandi?
vantar í raun bara allar uppl´syingar um tölvuna

Re: Vantar Price Check á tölvu
Sent: Mán 18. Júl 2011 23:39
af einarhr
Kristján skrifaði:ER ÞETTA 30.000 KR VIRÐ???
Nei 15 þús væri sennilega ásættanlegt fyrir svona vél
Re: Vantar Price Check á tölvu
Sent: Mán 18. Júl 2011 23:44
af AntiTrust
einarhr skrifaði:Kristján skrifaði:ER ÞETTA 30.000 KR VIRÐ???
Nei 15 þús væri sennilega ásættanlegt fyrir svona vél
Ég myndi nú ekki segja að það væri svo lítið, bara 1.5tb diskurinn er 5-8þús.
Re: Vantar Price Check á tölvu
Sent: Mán 18. Júl 2011 23:46
af Kristján
biturk skrifaði:þetta er ekki 30 k virði
eina sem er eitthvað bitastætt í þessu er harði diskurinn og hann er svona 7k virði
mér þætti vinalegt að sjá samt meiri upplýsingar um tölvuna, þetta gefur manni nánast engan grun um hvað er raunverulega í kassanum, aldur, ástand eða neitt annað
512mb skjákort......það segir ekkert, ekki eins og þau séu bara tvö þannig framleidd 2007
edit
2,5gb segir ekkert
er það ddr1?ddr2? hversu margir kubbar? hvaða timing? hvaða framleiðandi?
vantar í raun bara allar uppl´syingar um tölvuna

lestu þráðinn.
þetta er allt sem ég veit um þessa vél, þessi tölva er mögulega keypt eitthvað fyrir 2007
2 kubbar af minni anyway, enn þarf bara staðfestingu á því að þetta er ekki 30k virði og að þessi "vinu" hans tók hann þurt í boruna
Re: Vantar Price Check á tölvu
Sent: Mán 18. Júl 2011 23:47
af biturk
stðafestingin er komin, þetta er ekki 30k virði
15k væri sanngjarnt en 20 væri sennilega hægt að fá án þess að vera talin alger skíthæll!
Re: Vantar Price Check á tölvu
Sent: Mán 18. Júl 2011 23:56
af einarhr
AntiTrust skrifaði:einarhr skrifaði:Kristján skrifaði:ER ÞETTA 30.000 KR VIRÐ???
Nei 15 þús væri sennilega ásættanlegt fyrir svona vél
Ég myndi nú ekki segja að það væri svo lítið, bara 1.5tb diskurinn er 5-8þús.
kanski 20 þús hámark, spurning hvaða skjákort þetta er, það gæti hækkað aðeins verðið. Annars er allt fyrir utan HDD og Skjákort frekar verðlaust .
Kristján skrifaði
lestu þráðinn.
þetta er allt sem ég veit um þessa vél, þessi tölva er mögulega keypt eitthvað fyrir 2007
2 kubbar af minni anyway, enn þarf bara staðfestingu á því að þetta er ekki 30k virði og að þessi "vinu" hans tók hann þurt í boruna
Þessar vélar voru seldar á sýnum tíma í BT og var það fyrir mína tíð í Tæknival sem þjónustaði BT, ég byrjaði að vinna í Tæknival 2006, þessi vél er sennilega síðan 2004 eða 2005. Það sem ég get sagt um þessar vélar er að þær eru næstum ódauðlegar, var með eina svona gamla sem testvél í vinnunni og gekk hún allan daginn í hdd test og í því að Ghosta stýrikerfi á nýjar vélar yfir lan. En 30 þús er rippoff og greinilega ekki góður Vinur