Síða 1 af 1

Dragon medium fullur af dóti, 19" túba og lyklaborð til sölu

Sent: Mán 11. Júl 2011 22:12
af Snorrmund
Er að selja gamla turninn minn, þetta er eins og titillinn segir Dragon medium með original psu og í honum er :
  • Abit Ai7 móðurborð
    Pentium 4 2,8ghz Northwood örgjörvi
    512 mb af ddr400 minni
    Ati Radeon 9800 pro
    Sjónvarpskort
    Dvd drif
    geisladrif
Reyndar svoldið síðan ég trekkti þessa tölvu í gang, en ég held að hún sé í þokkalegu ástandi miðað við aldur, minnir samt að skjákortið hafi verið farið að stríða mér eitthvað aðeins..

Síðan er ég líka með 19" Viewsonic túbuskjá E96F+ og eitthvað voðafínt Viewsonic lyklaborð..

Hef ekki græna glóru hvort einhver vilji yfirhöfuð borga eitthvað fyrir þetta, en finnst amk gáfulegra að auglýsa þetta en að henda þessu ;)

Re: Dragon medium fullur af dóti, 19" túba og lyklaborð til sölu

Sent: Mán 11. Júl 2011 22:20
af AntiTrust
Mynd af kassanum?

Re: Dragon medium fullur af dóti, 19" túba og lyklaborð til sölu

Sent: Mán 11. Júl 2011 22:41
af pattzi
Mynd af kassanum:-) og verð

Re: Dragon medium fullur af dóti, 19" túba og lyklaborð til sölu

Sent: Þri 12. Júl 2011 06:40
af Snorrmund
Skal henda inn mynd seinnipartinn í dag, en eins og ég segi með verðið þá er þetta mjög gamalt dót og ég skoða öll tilboð ;)

Re: Dragon medium fullur af dóti, 19" túba og lyklaborð til sölu

Sent: Þri 12. Júl 2011 21:19
af Snorrmund
Ég finn því miður ekki myndavélina þannig að ég á svoldið erfitt með að setja mynd inn.. En hérna eru myndir af svona kassa, þessi er svartur eins og nokkrir þarna, hann er ekkert moddaður fyrir utan einn lítinn og krúttlegan Zalman límmiða framaná.

Re: Dragon medium fullur af dóti, 19" túba og lyklaborð til sölu

Sent: Fim 14. Júl 2011 21:48
af armann111
Hvað er túban mörg hz?

Re: Dragon medium fullur af dóti, 19" túba og lyklaborð til sölu

Sent: Fös 15. Júl 2011 00:28
af ViktorS
Ég býð þússara í túbuna og borga sendingarkostnað til egs.

Re: Dragon medium fullur af dóti, 19" túba og lyklaborð til sölu

Sent: Fös 15. Júl 2011 18:47
af Snorrmund
Já, það hljómar ekki illa! Hefði ég lesið þetta fyrr hefði ég getað reddað þessu til egs í dag ](*,) En ég er niðrá næstu fjörðum þannig að það er líklegast lítið mál að láta einhvern kippa þessu með..
En með riðafjöldann þá er hann eftirfarandi:
Displays a maximum resolution of 1792 x 1344 at 62Hz flicker-free refresh rate for easy-on-the-eyes viewing.
1600 x 1200@69Hz
1280 x 1024@80Hz
1024 x 768@105Hz
800 x 600@132Hz
640 x 480@163Hz

Re: Dragon medium fullur af dóti, 19" túba og lyklaborð til sölu

Sent: Lau 16. Júl 2011 22:28
af ViktorS
Snorrmund skrifaði:Já, það hljómar ekki illa! Hefði ég lesið þetta fyrr hefði ég getað reddað þessu til egs í dag ](*,) En ég er niðrá næstu fjörðum þannig að það er líklegast lítið mál að láta einhvern kippa þessu með..
En með riðafjöldann þá er hann eftirfarandi:
Displays a maximum resolution of 1792 x 1344 at 62Hz flicker-free refresh rate for easy-on-the-eyes viewing.
1600 x 1200@69Hz
1280 x 1024@80Hz
1024 x 768@105Hz
800 x 600@132Hz
640 x 480@163Hz
Býrðu í Fjarðabyggð eða? Ég er samt alls ekki að flýta mér og þarf ekki að nota hana fyrr en eftir ~2 vikur.

Re: Dragon medium fullur af dóti, 19" túba og lyklaborð til sölu

Sent: Mán 18. Júl 2011 02:57
af Snorrmund
Já, er á Nesk, en ég fer líklegast þarna í gegn næstu helgi þannig að ég gæti kippt honum með mér.