Síða 1 af 31

Hvernig bíl eigiði ?

Sent: Lau 09. Júl 2011 01:13
af g0tlife
Búið að koma framm hvernig tölvu þið eru með, aðstöðu og meiri segja myndir af ykkur en núna vil ég sjá brumm brumm !

Póstið mynd af bílnum ykkar ! Grunar nefnilega að vaktarar eiga alveg flottar kerrur eins og tölvur. Ég vil engar myndir af bíl hjá mömmu og pabba, strætó eða bílnum sem ykkur langar í eða eru að spá í að kaupa.

Lexus IS 250 - 2008 árgerð

http://sphotos-c.ak.fbcdn.net/hphotos-a ... 6399_o.jpg" onclick="window.open(this.href);return false;

Re: Hvernig bíl eigiði ?

Sent: Lau 09. Júl 2011 01:15
af HelgzeN
Suddalega nettur bíll sem þú átt,
En annars á ég ekki bíl ;(

Re: Hvernig bíl eigiði ?

Sent: Lau 09. Júl 2011 01:17
af Minuz1
Kawasaki Ninja zx-636 2006
135hp (110 út í dekk)
165kg þurrvigt.

I'd rather push my bike then drive a car

Re: Hvernig bíl eigiði ?

Sent: Lau 09. Júl 2011 01:41
af Black
Mynd
Subaru imprezu 2000árgerð, :D


Mynd
og Toyota Touring 1999árgerð

Re: Hvernig bíl eigiði ?

Sent: Lau 09. Júl 2011 01:42
af gardar
1995 BMW e36 325i
og
1991 Chevrolet Camaro z28

:twisted:

Re: Hvernig bíl eigiði ?

Sent: Lau 09. Júl 2011 02:03
af Akumo
1999 VW Passat Station :P

Re: Hvernig bíl eigiði ?

Sent: Lau 09. Júl 2011 02:05
af Kristján
2005 avensis er að selja hann btw

Re: Hvernig bíl eigiði ?

Sent: Lau 09. Júl 2011 02:35
af AntiTrust
Það breytist nú ört um bílana hérna á heimilinu en þetta eru þeir sem hafa verið hér í stæðunum undafarna mánuði; 2007 A6 2.0 TFSI og '00 TT 1.8T

Mynd

Mynd

Re: Hvernig bíl eigiði ?

Sent: Lau 09. Júl 2011 02:40
af Sphinx
má það ekki bara vera faratæki :D?

ég á vespu peugeot speedfight 2 2005 alvöru græja svo á ég lítinn krossara/pitbike thumpstar 110cc 2006 :) :8)

Mynd
Mynd

Re: Hvernig bíl eigiði ?

Sent: Lau 09. Júl 2011 02:42
af pattzi
Engan Personulega bara mömmu

og svo pabba en það er í öðrum bæjarhluta .

búin að eiga ýmis farartæki en á ekkert núna

En Fer að fá mér í enda árs

Re: Hvernig bíl eigiði ?

Sent: Lau 09. Júl 2011 02:46
af Ripparinn
Nissan Almera 00' svo styttist í það að fá sér E36 :P

Mynd
Mynd

Re: Hvernig bíl eigiði ?

Sent: Lau 09. Júl 2011 03:03
af zedro
Skoda Felicia 1996
Mynd

Re: Hvernig bíl eigiði ?

Sent: Lau 09. Júl 2011 04:11
af AndriKarl
'00 Volvo S40 2.0
Mynd

Re: Hvernig bíl eigiði ?

Sent: Lau 09. Júl 2011 05:04
af urban
vá..
við það að lesa þennan þráð og spá í því eftir það.
þá var ég að fatta það að ég er búinn að eiga 2 bíla (semsagt ég prívat og persónulega, ekki í sambandi) í gegnum tíðina

annar var sunny GTI ´91 módel sem að ég átti 2008 minnir mig, frekar en 2009
hinn var einmitt líka sunny, en þá var það árið 2002 - 2004

ég bý í vestmannaeyjum, þarf engan helvítis bíl, get alltaf reddað mér farartæki ef að ég þarf.

og já, vá hvað ég er sáttur við að vera ekki að borga bensín reglulega, þegar að ég tók prófið þá tók maður bensín fyrir 1000 kall og rúntaði helling og skilaði bílnum með meira bensíni en var á honum, núna dugar þúsund kall ekki til þess að komast á næstu bensínstöð (eða svona varla)

Re: Hvernig bíl eigiði ?

Sent: Lau 09. Júl 2011 08:20
af natti
Honda Accord Sport 2006
(á ekki mynd en fann aðra næstumþvíeinss)
Mynd

Svo á ég líka Suzuki GSXR1000, tók þessa mynd í maí 2008.
Mynd

Re: Hvernig bíl eigiði ?

Sent: Lau 09. Júl 2011 08:56
af audiophile
Ég á 2002 árgerð af Ford Mondeo TDCi 130.

Alveg einstaklega stór og sprækur en sparneytinn bíll. 5-6 lítrar í blönduðum akstri á 1.600kg bíl.

Re: Hvernig bíl eigiði ?

Sent: Lau 09. Júl 2011 10:16
af svensven
Eins og er þá er það Audi A4 2004
Mynd

Re: Hvernig bíl eigiði ?

Sent: Lau 09. Júl 2011 10:49
af donzo
BMW E39 520i 1996

Re: Hvernig bíl eigiði ?

Sent: Lau 09. Júl 2011 11:20
af sakaxxx
Mynd

ég á ómerkilegan nissan almera 1999 :thumbsd

Re: Hvernig bíl eigiði ?

Sent: Lau 09. Júl 2011 11:59
af ManiO
Á hann ekki sjálfur en er á honum daglega, Jaguar S-Type R (2004). Er of þunnur til að fara að taka mynd.

Re: Hvernig bíl eigiði ?

Sent: Lau 09. Júl 2011 12:03
af Daz
8 ára gamlan steisjón bíl. Sem lítur mun betur út en ég bjóst við af honum þegar hann yrði 8 ára. Það langar engann að sjá myndir af steisjón bílum.

Re: Hvernig bíl eigiði ?

Sent: Lau 09. Júl 2011 12:27
af chaplin
Mynd

Yeah baby!

Re: Hvernig bíl eigiði ?

Sent: Lau 09. Júl 2011 12:32
af Snikkari
Ég tók þá ákvörðun fyrir 6 mánuðum síðan að selja bílinn minn og er hæstánægður með þá ákvörðun, ég verð allavega bíllaus í 1-2 ár í viðbót.
Nú á maður bara allt í einu miklu meira af peningum um mánaðarmót og getur leyft sér miklu meira.

Re: Hvernig bíl eigiði ?

Sent: Lau 09. Júl 2011 13:38
af Hjaltiatla
Snikkari skrifaði:
Ég tók þá ákvörðun fyrir 6 mánuðum síðan að selja bílinn minn og er hæstánægður með þá ákvörðun, ég verð allavega bíllaus í 1-2 ár í viðbót.
Nú á maður bara allt í einu miklu meira af peningum um mánaðarmót og getur leyft sér miklu meira.
Ég er eimmitt að fara í þann pakka líka :happy ég á M.Benz C200 1996 módel. Maður sættir sig ekki lengur við að borga þetta rugl háa bensínverð, ætla að kaupa mér eitthvað gott fjallahjól í staðinn.

Re: Hvernig bíl eigiði ?

Sent: Lau 09. Júl 2011 13:40
af k0fuz
ég á Mercedes Benz E320 4-matic 98' árg sem skilar vænum 225 hestöflum :)

Edit* verðið að klikka á myndina til að sjá hana í fullri stærð, nenni ekki að fixa þetta

Mynd