Besta dreifikerfið ?

Svara
Skjámynd

Höfundur
BirkirEl
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 365
Skráði sig: Fim 10. Feb 2011 19:13
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Besta dreifikerfið ?

Póstur af BirkirEl »

Er að fara að fá mér góðann síma og vill vera með hraðasta 3g sem er í boði, er einhver munur á hraðanum hjá íslensku símafyrirtækjunum ?

sá að menn voru að tala um að battery entist betur hjá þeim hjá símanum heldur en hjá þeim sem eru hjá nova.
Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: Besta dreifikerfið ?

Póstur af ManiO »

Síminn er með besta dreifikerfið. Ástæðan fyrir því að batteríið endist betur hjá þeim sem eru hjá símanum er að signalið og dreifingin er betri en hjá Nova.
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
Skjámynd

halli7
Geek
Póstar: 823
Skráði sig: Fim 13. Jan 2011 01:04
Staðsetning: Grafarvogur
Staða: Ótengdur

Re: Besta dreifikerfið ?

Póstur af halli7 »

Ekki fara i nova ef þú ætlar að nota 3g mikið.
Þeir eru með glatað 3g kerfi.
Haf X- i7 2600k @ 4,4 ghz - Noctua NH-D14 - Asus p8p67pro - 2x4GB Kingston - Sapphire HD 6970 2GB - Corsair HX 850w - 120gb SSD
Skjámynd

Höfundur
BirkirEl
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 365
Skráði sig: Fim 10. Feb 2011 19:13
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Besta dreifikerfið ?

Póstur af BirkirEl »

er hjá nova núna, tók 2test í speedtest.net appinu.

160kbs
100kbs

bæði innanhús á akureyri. hvað eru þið símamenn að fá í hraða ?
Skjámynd

halli7
Geek
Póstar: 823
Skráði sig: Fim 13. Jan 2011 01:04
Staðsetning: Grafarvogur
Staða: Ótengdur

Re: Besta dreifikerfið ?

Póstur af halli7 »

Prófaði að gera speedtest á iphone 4 sem er hjá nova og fékk:
Download: 1.16 mbps
Upload: 0.35 mbps

Er staddur rétt fyrir utan borgarnes og ég þurfti að fara uppá einhvern hól til að ná 3g sambandi :(
Haf X- i7 2600k @ 4,4 ghz - Noctua NH-D14 - Asus p8p67pro - 2x4GB Kingston - Sapphire HD 6970 2GB - Corsair HX 850w - 120gb SSD
Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4264
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Staða: Ótengdur

Re: Besta dreifikerfið ?

Póstur af chaplin »

Hef bara aldrei lent í vandræðum með 3G og ég er njá Nova.

Speedtest
- D: 1183kbps
- U: 386kbps
- Ping: 125ms
youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6079
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Besta dreifikerfið ?

Póstur af worghal »

ég lendi í engu nema vandræðum með nova, það er ekkert nova samband hérna heima í breiðholtinu og ég dett alltaf inn á vodafone, það heldur ekki einusinni 3g og fer beint í Edge sem sökkar ](*,)

var svo ekki einhverntímann talað um það að vodafone væri ekki með sitt eigið 3g og leigði af nova ?
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL
Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Besta dreifikerfið ?

Póstur af intenz »

worghal skrifaði:ég lendi í engu nema vandræðum með nova, það er ekkert nova samband hérna heima í breiðholtinu og ég dett alltaf inn á vodafone, það heldur ekki einusinni 3g og fer beint í Edge sem sökkar ](*,)

var svo ekki einhverntímann talað um það að vodafone væri ekki með sitt eigið 3g og leigði af nova ?
Vodafone er ekki með sitt eigið 3G dreifikerfi heldur notar það sem NOVA er með. Svo notar NOVA 2G dreifikerfið hjá Vodafone.

Þess vegna detturu út af NOVA og ferð inn á Vodafone (2G / Edge).
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
Svara