Síða 1 af 1
Hljóðfærið sem GusGus eru að spila á
Sent: Lau 02. Júl 2011 19:32
af capteinninn
Er búinn að vera að velta því fyrir mér í nokkra daga hvaða hljóðfæri þetta er sem GusGus spilar á?
Einhverskonar tafla með snúrum og drasli en ég skil ekkert hvernig þetta virkar eða hvað þetta er í raun og veru.
Getur einhver hjálpað mér?
Getið séð það
hérna á opnunarhátíð hörpunnar
Re: Hljóðfærið sem GusGus eru að spila á
Sent: Lau 02. Júl 2011 19:40
af MatroX
þetta er vintage synthesizer eða eftirlíking af eitthverjum vintage
http://inlinethumb51.webshots.com/42034 ... 600Q85.jpg
Re: Hljóðfærið sem GusGus eru að spila á
Sent: Lau 02. Júl 2011 20:07
af Matti21
Þetta eru doepfer modúlur sem þeir eru að nota þarna.
http://www.doepfer.de/home_e.htm" onclick="window.open(this.href);return false;
Nokkuð viss um samt að þær hafi nú ekki í alvörunni verið í notkun á opnunarhátíð hörpunnar samt. Þeir voru svakalega fljótir að byrja næsta lag án þess að breyta neinu þarna. Litur út fyrir að undirspilið hafi verið á playback.
Ef þú hefur áhuga á svona modular syntum þá er klárlega málið að skoða doepfer dark energy. Klikkuð græja þar á ferð.
Re: Hljóðfærið sem GusGus eru að spila á
Sent: Lau 02. Júl 2011 23:31
af akarnid
http://www.sequencer.de/blog/" onclick="window.open(this.href);return false; er hægt að lesa ef maður er til í smá analog synth porn.