Síða 1 af 1
Er hdmi útgangur á myndlyklum frá skjánum?
Sent: Lau 02. Júl 2011 15:15
af hauksinick
Topic-ið segir allt
Re: Er hdmi útgangur á myndlyklum frá skjánum?
Sent: Lau 02. Júl 2011 15:26
af benson
Væntanlega já, þeir bjóða allavega upp á HD myndlykla og ég efast um að þeir séu að nota component.
http://www.siminn.is/einstaklingar/sjonvarp/verd/" onclick="window.open(this.href);return false;
Re: Er hdmi útgangur á myndlyklum frá skjánum?
Sent: Lau 02. Júl 2011 15:37
af Output
Ef að þú átt þessa gerð þá nei:
En ef þú átt stærri gerðina þá já

Re: Er hdmi útgangur á myndlyklum frá skjánum?
Sent: Lau 02. Júl 2011 16:03
af tdog
Stærri lyklarnir eru með HDMI útgangi. HD myndlykill kostar 4.900 kr, þ.e stofngjald. Mánaðarlegt leigugjald eru 640kr. Uppsetning á HD myndlykli kostar 7.700 kr. Ef mér skjátlast ekki þá verður þú að fá uppsetningar mann til að setja upp Sjónvarp Símans.