Tækniskólinn
Sent: Fim 30. Jún 2011 22:00
nú er maður að fara í Tækniskólann í haust og var ég að velta fyrir mér hvort að það sé munur á TBR og TBR10. Því að þegar ég var að skrá mig var bara hægt að velja einn möguleika.
ok takk fyrirgunnidg skrifaði:Það er verið að skipta um námsleiðir í tækniskólanum og TBR er gamla brautin (getur ekki skráð þig á hana) en þeir sem hafa byrjað á henni klára hana.
TBR10 er nýja brautin sem að allir nýnemar fara á. (er nokkuð viss um að ég sé ekki að rugla brautunum saman, en þetta er allavega munurinn á brautunum, hvað svo sem hver braut heitir)
Minnsta málHalldór skrifaði:ok takk fyrirgunnidg skrifaði:Það er verið að skipta um námsleiðir í tækniskólanum og TBR er gamla brautin (getur ekki skráð þig á hana) en þeir sem hafa byrjað á henni klára hana.
TBR10 er nýja brautin sem að allir nýnemar fara á. (er nokkuð viss um að ég sé ekki að rugla brautunum saman, en þetta er allavega munurinn á brautunum, hvað svo sem hver braut heitir)
Nei, stúdentinn eru 140 einingar, en TBR10 eru bara 111 eining. Námsráðgjafi skoðar þetta með þér.Halldór skrifaði:en þegar maður skráir sig á TBR10 fær maður ekki örugglega stúdentspróf þegar maður útskrifast?
ok takk fyrir þaðtdog skrifaði:Nei, stúdentinn eru 140 einingar, en TBR10 eru bara 111 eining. Námsráðgjafi skoðar þetta með þér.Halldór skrifaði:en þegar maður skráir sig á TBR10 fær maður ekki örugglega stúdentspróf þegar maður útskrifast?
þannig að það er ekki hægt að fara á TBR10 og fá stúdentinn? Þarf ég þá að fara á TBR til að fá stúdentinn eða er hægt að fá hann á TBR10?jonrh skrifaði:Þegar ég byrjaði í Tækniskólanum (þá Iðnskólinn) 2002 var þetta næstum eins nema þá var TBR = Tæknistúdent + Tölvubraut og TBR10 = Tölvubraut. Það var alveg það sama uppá teningunum, það var verið að ýta út tæknistúdentinum og allir nýnemar gátu bara skráð sig á tölvubrautina. Smá spjall við námsráðgjafa og maður fékk að "fljóta með" á "gömlu" tæknistúdentsbrautinni þannig ég lauk stúdentsprófi að lokum. Ef þú ætlar síðan í háskóla (sem er eina vitið ef þú ætlar að vinna við t.d. forritun) þá þarftu stúdentspróf, þ.e.a.s. þú þarft að taka TBR.
Ég er ekki 100% á því, þetta er orðið aðeins öðruvísi en þegar ég tók þetta. Best væri að fá staðfestingu frá einhverjum sem var/er að klára sama nám. Veit það eru nokkrir hérna á þessu spjallborði.Halldór skrifaði:þannig að það er ekki hægt að fara á TBR10 og fá stúdentinn? Þarf ég þá að fara á TBR til að fá stúdentinn eða er hægt að fá hann á TBR10?