Síða 1 af 1
Tölvukaup
Sent: Fim 30. Jún 2011 20:25
af azma
Sælir
Mig vantar góða leikjavél og rakst á þetta tilboð:
http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=23721
Er þetta góður díll fyrir þennan pening?
Ætla aðalega að nota tölvuna í Diablo 3 spilun, forritun(ekkert heavy samt) og fikt í Ableton Live 8
Endilega komiði með aðrar uppástungur ef að þið vitið um eitthvað juicy. Budgetið er í kringum 150k, mig vantar basically allt(turn, skjá, W7).
Fyrirfram þakkir.
Re: Tölvukaup
Sent: Fim 30. Jún 2011 20:39
af AncientGod
Re: Tölvukaup
Sent: Fim 30. Jún 2011 22:46
af azma
Þessi er nú aðeins dýrari, 150k + W7 = 170k
Er að reyna að fara ekki yfir 150k(fyrir turn og stýikerfi) því ég þarf líka að fá mér skjá, lyklaborð og mús..
Re: Tölvukaup
Sent: Fim 30. Jún 2011 23:09
af AncientGod
já wow sorry las ekki nægilega langt helt að þú værir bara að leyta að kassa =D
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=2278" onclick="window.open(this.href);return false;
http://www.tolvuvirkni.is/ip?inc=viewpr ... av=GP_I154" onclick="window.open(this.href);return false;
Re: Tölvukaup
Sent: Fim 30. Jún 2011 23:54
af pattzi
Re: Tölvukaup
Sent: Fös 01. Júl 2011 01:37
af Bioeight
Tölvan sem þú bendir á upprunalega er bara með skjákorti á örgjörvanum og vantar því að bæta við skjákorti fyrir almennilega leikjaspilun. Þannig að verðið á henni mun fara framúr þínu budget. Þessi AMD örgjörvi er líka glænýr og mér finnst hann vera frekar dýr.
Myndi frekar fá mér eitthvað í áttina að þessum:
http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1080
Nánast fullkominn, vantar kannski að uppfæra móðurborðið upp í P67 eða Z68 móðurborð í stað H67. Væri þá hægt að biðja þá um það í Kísildal, það er 5-7 þúsund krónur í viðbót. Kannski líka hægt að uppfæra skjákort upp í GTX 460 eða Radeon HD 6850 fyrir 10 þús. kr. meira.
Edit: Þessi er líka álitleg:
http://buy.is/product.php?id_product=9208091 Þarna er P67 móðurborð og betra skjákort og betri örgjörvi heldur en í Kísildalsvélinni fyrir færri krónur.