Síða 1 af 1

[TS] Lenovo Ideapad 13.3" 1.65kg með nýrri rafhlöðu

Sent: Fim 30. Jún 2011 10:49
af pjesi
Til Sölu mjög létt og nett fartölva frá Lenovo með nýju ónotaðari rafhlöðu (keypt í síðustu viku í Nýherja, í pakkningunum). Vélin er mjög vel með farin og er með löglegu Windows 7. Tölvan er með 13.3 skjá sem er sama stærð og Macbook og vegur hún aðeins 1.65kg. Hentar einstaklega vel í skólann, sófann, og á ferðalagið.

Nánari upplýsingar:

LENOVO IDEAPAD U350
Örgjövi: Intel Core 2 Solo 1.4GHz
Minni: 4GB DDR3
Diskur: 250GB
Skjákort: Intel GMA X4500M
Skjár: 13.3'' 1366x768
Tengi: 3 x USB, D-Sub, HDMI, Bluetooth, Wireless 802.11b/g, kortalesari
Þyngd: 1.65kg

Verðhugmynd: 85þús.

Mynd
Mynd

Re: [TS] Lenovo Ideapad 13.3" 1.65kg með nýrri rafhlöðu

Sent: Þri 05. Júl 2011 22:58
af biturk
hvað gömul....er ábyrgð?

Re: [TS] Lenovo Ideapad 13.3" 1.65kg með nýrri rafhlöðu

Sent: Þri 05. Júl 2011 23:03
af pjesi
Tölvan er keypt í lok 2009 og er í ábyrgð hjá Nýherja. Rafhlaða er keypti í síðustu viku hjá Nýherja og er því væntanlega í ábyrgð í eitt ár. Hún er enn í kassanum.

Gleymdi að nefna að það er 3G SIM slot á vélinni. Hef reyndar aldrei prófað það en það er líka minniskortalesari sem ég nota mikið.

Re: [TS] Lenovo Ideapad 13.3" 1.65kg með nýrri rafhlöðu

Sent: Þri 05. Júl 2011 23:09
af biturk
http://www.netverslun.is/Verslun/catalo ... px?id=9583

þessi hér?

nema munar einu gig á minni sýnist mér

Re: [TS] Lenovo Ideapad 13.3" 1.65kg með nýrri rafhlöðu

Sent: Þri 05. Júl 2011 23:26
af klerx
og 0,1 ghz

Re: [TS] Lenovo Ideapad 13.3" 1.65kg með nýrri rafhlöðu

Sent: Þri 05. Júl 2011 23:27
af pjesi
Humm var búinn að leita af henni á síðunni en fann ekki sambærilega vél. Hefði greinilega geta sleppt því að kaupa nýja rafhlöðu og fengið nýja vél í staðinn!

Re: [TS] Lenovo Ideapad 13.3" 1.65kg með nýrri rafhlöðu

Sent: Þri 05. Júl 2011 23:38
af pjesi
Ein hún er samt til sölu, skoða öll tilboð.