Síða 1 af 1
[TS] Cooler Master 690
Sent: Mið 29. Jún 2011 12:32
af hangikjet
Sælir Vaktarar!
Hér hef ég til sölu tölvukassa sem ég er að fara skipta út. Hann er af tegundinni Cooler Master 690 og var keyptur 5. apríl 2010 í @tt.is og ég hef kvittun fyrir kaupunum.
Hér er linkur með ítarupplýsingum um kassann.
http://www.coolermaster.com/product.php?product_id=2908" onclick="window.open(this.href);return false;
Hann mun koma með þeim viftum sem fylgdu honum og verður nýhreinsaður.
Verðhugmynd er 12.000 kr.
Re: [TS] Cooler Master 690
Sent: Mið 29. Jún 2011 16:38
af diddi17
sæll heirðu er eitthvað i kassanum eða er þetta bara kassinn
kv diddi
Re: [TS] Cooler Master 690
Sent: Mið 29. Jún 2011 16:40
af diddi17
er samt til i þennan kassa a morgun ef þu ert til i að selja mer hann kv diddi
Re: [TS] Cooler Master 690
Sent: Mið 29. Jún 2011 17:39
af KrissiP
Á svona kassa og líkar alveg nokkuð vel við hann. Gangi þér vel með söluna.
Re: [TS] Cooler Master 690
Sent: Mið 29. Jún 2011 21:26
af hangikjet
Þetta er bara kassinn, ég mun geta látið hann frá mér seinni partinn á laugardaginn.
Re: [TS] Cooler Master 690
Sent: Fim 30. Jún 2011 10:00
af Sallarólegur
Þetta finnst mér nú ansi há verðhugmynd... kannski er það bara ég
http://cgi.ebay.com/CoolerMaster-CM-690 ... 4aac02a22e" onclick="window.open(this.href);return false;
Re: [TS] Cooler Master 690
Sent: Fim 30. Jún 2011 23:56
af hangikjet
Sallarólegur skrifaði:Þetta finnst mér nú ansi há verðhugmynd... kannski er það bara ég
Ég held það, þessi kassi sem þú linkaðir á, miðað við lýsinguna, er illa farinn og það vantar helling af hlutum í hann, og svo er hann ekki sendur til Íslands. Svo er eina fyrirtækið sem selur þennan kassa á Íslandi er Tölvulistinn og þeir eru með hann á 16.990 kr.
http://www.tolvulistinn.is/vara/17473" onclick="window.open(this.href);return false;
Minn kassi er rétt rúmlega eins árs gamall og er vel farinn og það vantar ekkert í hann.
Svo er þetta bara verðhugmynd, það er ekkert víst að hún sé góð en mér finnst hún ekkert ósanngjörn.
Re: [TS] Cooler Master 690
Sent: Fös 01. Júl 2011 00:04
af pattzi
hangikjet skrifaði:Sallarólegur skrifaði:Þetta finnst mér nú ansi há verðhugmynd... kannski er það bara ég
Ég held það, þessi kassi sem þú linkaðir á, miðað við lýsinguna, er illa farinn og það vantar helling af hlutum í hann, og svo er hann ekki sendur til Íslands. Svo er eina fyrirtækið sem selur þennan kassa á Íslandi er Tölvulistinn og þeir eru með hann á 16.990 kr.
http://www.tolvulistinn.is/vara/17473" onclick="window.open(this.href);return false;
Minn kassi er rétt rúmlega eins árs gamall og er vel farinn og það vantar ekkert í hann.
Svo er þetta bara verðhugmynd, það er ekkert víst að hún sé góð en mér finnst hún ekkert ósanngjörn.
Ekkert mál samt að redda þessu til íslands með þessu
http://www.viaddress.com/" onclick="window.open(this.href);return false;
Re: [TS] Cooler Master 690
Sent: Fös 01. Júl 2011 00:42
af Sallarólegur
hangikjet skrifaði:Sallarólegur skrifaði:Þetta finnst mér nú ansi há verðhugmynd... kannski er það bara ég
Ég held það, þessi kassi sem þú linkaðir á, miðað við lýsinguna, er illa farinn og það vantar helling af hlutum í hann, og svo er hann ekki sendur til Íslands. Svo er eina fyrirtækið sem selur þennan kassa á Íslandi er Tölvulistinn og þeir eru með hann á 16.990 kr.
http://www.tolvulistinn.is/vara/17473" onclick="window.open(this.href);return false;
Minn kassi er rétt rúmlega eins árs gamall og er vel farinn og það vantar ekkert í hann.
Svo er þetta bara verðhugmynd, það er ekkert víst að hún sé góð en mér finnst hún ekkert ósanngjörn.
No hard feelings sko, var ekki að reyna að gefa í skyn að þú ættir að selja hann á 35$, en finnst þetta full hátt.
En ef út í það er farið þá er þetta seller með yfir 500 umsagnir og 100% positive.
Svo kemur greinilega fram í hvernig ástandi kassinn er, það þarf ekki alltaf að mála skrattann á vegginn.
This case is in Good Condition with some signs of use, but for the most part, nothing a good cleaning couldn't fix really. There are 2 missing front bay covers for the front optical drives, but that should not be an issue if you plan on using a couple of DVD drives or what not. There are also 3 missing I/O covers for the back, but again, not an issue if you plan on using a graphics card, or you don't care about them missing. Case ships via Fedex Ground.
Re: [TS] Cooler Master 690
Sent: Fös 01. Júl 2011 01:00
af Black
býð 6.000kr í hann,
Re: [TS] Cooler Master 690
Sent: Fös 01. Júl 2011 01:30
af GullMoli
Ég get vottað fyrir það að þessi kassi er í algjöru tip-top standi hjá honum, skil heldur ekki einu sinni af hverju hann var að uppfæra úr þessu enda mjög góður kassi
10-12k finnst mér amk bara vera ágætt fyrir báða aðila.
Re: [TS] Cooler Master 690
Sent: Lau 02. Júl 2011 13:03
af hangikjet
bump
Kassinn bíður spenntur eftir nýjum eiganda!
Rbpe: [TS] Cooler Master 690
Sent: Mán 11. Júl 2011 14:27
af hangikjet
Bump