Síða 1 af 1

Tölvan les bara hluta minnis?

Sent: Fös 24. Jún 2011 11:12
af semper
Ég er með 4 raufar fyrir DDR400 minni. Hef keyrt á þessu með 2x1 Gb og 2x512mb. Allt samstætt og flott. Speccy les 3 GB en 2 physical og 2 virtual. Nú set ég 2x1 GB í staðinn fyrir 2x 512. Speccy les þetta sem 4 Gb en aftur 2GB physical (1.38% available) og 2GB virtual (1.88% available). Sama % af minni notað hvort sem er 3 eða 4 GB (ca.27% í idle )
Windows experience rating gefur upp sömu tölu hvort sem ég er með 3 eða 4 Gb
Hvað er í gangi hérna og hvað á ég að gera?

Re: Tölvan les bara hluta minnis?

Sent: Fös 24. Jún 2011 11:15
af ManiO
Prófaðu að ræsa tölvunni bara með 2x1 GB kubbunu, nema skiptu um raufar sem þeir eru í. Sjáðu hvort að tölvan ræsir sig eðlilega.

Re: Tölvan les bara hluta minnis?

Sent: Fös 24. Jún 2011 16:12
af semper
Ég er búinn að skipta um raufar. Málið er að ég var með 3 GB (2x1 og 2x512) Tölvan les þetta sem 3 GB í heild, 2 GB virtual og 2 Gb physical.

Svo bæti ég við minni þannig að nú er ég með 4x1 gb og tölvan les 4 Gb, en samt 2 GB virt og 2 GB phys.

Hvað er að klikka?

Re: Tölvan les bara hluta minnis?

Sent: Fös 24. Jún 2011 16:24
af Eiiki
Ég held að það sé ekkert að þessu hjá þér. Physical memory á held ég við þær tvær "aðal" minnisraufar sem þú notar og virtual við hinar tvær...

Re: Tölvan les bara hluta minnis?

Sent: Fös 24. Jún 2011 16:32
af semper
En þetta eins, hvort sem ég er með 3 eða 4 Gb

Re: Tölvan les bara hluta minnis?

Sent: Fös 24. Jún 2011 16:49
af Safnari
Skoðaðu upplýsingar um minnisuppsettningu í manualnum, eða flettu því upp á netinu.
Það voru DDR borð sem líkaði illa að hafa 'tvöfold´ minni í öllum slottum. þe. ic rásir báðum megin.
Sum DDR borð sýndu aldrei meir en 3Gig. settu jafnvel hraðan niður í 333 ef öll slott notuð.

Re: Tölvan les bara hluta minnis?

Sent: Fös 24. Jún 2011 18:06
af beatmaster
32 bita stýrikerfi?

Re: Tölvan les bara hluta minnis?

Sent: Fös 24. Jún 2011 18:33
af biturk
beatmaster skrifaði:32 bita stýrikerfi?

:happy

Re: Tölvan les bara hluta minnis?

Sent: Fös 24. Jún 2011 19:49
af semper
32 Bita stýrikerfi. Ójá.
Borðið er gefið upp fyrir hámark 4 GB (4x1) og það er það sem ég er með núna. Þetta virkar fínt (so far so good), svo ég geri ekki meir í þessu í bili.
Finnst eins og tölvan virkar eitthvað betur, allavega ekki verr.
Ég vildi bara fá staðfestingu á því í Speccy og Windows Rating.
Windows rating sýnir smá hægjun við að 4ða Gb bætist við. En ég met það þannig að smá hægara 4 gb virkar þó betur en örlítið hraðara 3 gb. Það er mín tilfinning allavega.

Re: Tölvan les bara hluta minnis?

Sent: Fös 24. Jún 2011 20:06
af flottur
ég lent í svipuðu dæmi með xp og eftir smá gúggl, kom það í ljós að ég var ekki búin að enable-a pae dæmið, eftir að ég gerði það sýndi hún öll vinnsluminnin :D

Hvaða os er verið að runna á kvikindinu?

Re: Tölvan les bara hluta minnis?

Sent: Fös 24. Jún 2011 21:02
af semper
Win 7 32bit.
Ég ætla að kíkja á þetta PAE dæmi. :happy

Re: Tölvan les bara hluta minnis?

Sent: Fös 24. Jún 2011 21:33
af biturk
settu upp win 64bit

Re: Tölvan les bara hluta minnis?

Sent: Fös 24. Jún 2011 21:40
af rapport
biturk skrifaði:settu upp win 64bit


x2

Re: Tölvan les bara hluta minnis?

Sent: Fös 24. Jún 2011 23:18
af semper
Roger á þetta