Er að fikta með 2 92mm kassaviftur og þarf álit ykkar
Sent: Sun 19. Jún 2011 20:24
Sælir meistarar.
Ég er að fikta aðeins og vantar smá álit frá ykkur....... ég er með 2 tölvukassaviftur báðar eru 92mm að stærð en 1 viftan er á 1200 snúningum og hin er á 1400 snúningum
Ég ætla að setja þær saman og þá kemur STÓRA SPURNINGIN : ætti ég að láta afl minni viftuna fyrir aftan þessa kraftmeiri eða öfugt?
Er einhver sem er með góðan skilning á þessu?
Ég er að fikta aðeins og vantar smá álit frá ykkur....... ég er með 2 tölvukassaviftur báðar eru 92mm að stærð en 1 viftan er á 1200 snúningum og hin er á 1400 snúningum
Ég ætla að setja þær saman og þá kemur STÓRA SPURNINGIN : ætti ég að láta afl minni viftuna fyrir aftan þessa kraftmeiri eða öfugt?
Er einhver sem er með góðan skilning á þessu?