Síða 1 af 1
Hvað er gott Sli eða CF setup!
Sent: Fim 16. Jún 2011 23:37
af mundivalur
Jæja meiri kraft meiri kraft
Ég er með HD6850 og veit ekki hvort ég verði nógu sáttur við annað svoleiðis
Hvað er finnst ykkur gott setup fyrir Sli eða Crossfire á góðu verði ss. ekki yfir 50þ. stk. helst minna
Hugmyndir velkomnar
MSI 560
http://buy.is/product.php?id_product=9207831Sapphire 6950
http://buy.is/product.php?id_product=9207907Help a mate arr
Re: Hvað er gott Sli eða CF setup!
Sent: Fim 16. Jún 2011 23:53
af jakub
2x gtx560 Ti, besta value/performance hlutfall. Tvær svoleiðis eru betri OG ódýrari en 1 gtx580
Re: Hvað er gott Sli eða CF setup!
Sent: Fös 17. Jún 2011 00:10
af Halldór
Ef þú ert að spá í að fá þér Sapphire Radeon HD 6950 2Gb þá mæli ég með því að þú kaupir þér Flex edition. En ég mæli ekki með að þú kaupir það hér á landi, ég var að enda við að kaupa mér þannig af amazon og þar kostaði það bara 32,000 kall en ekki 60,000 eins og er á buy.is. Ástæðan afhverju þú ættir að fá þér Flex edition er að það styður 5 skjái í einu og gæti það hjálpað þér ef þú ert að keyra þetta í mörgum skjám.
Re: Hvað er gott Sli eða CF setup!
Sent: Fös 17. Jún 2011 00:24
af MatroX
Halldór skrifaði:Ef þú ert að spá í að fá þér Sapphire Radeon HD 6950 2Gb þá mæli ég með því að þú kaupir þér Flex edition. En ég mæli ekki með að þú kaupir það hér á landi, ég var að enda við að kaupa mér þannig af amazon og þar kostaði það bara 32,000 kall en ekki 60,000 eins og er á buy.is. Ástæðan afhverju þú ættir að fá þér Flex edition er að það styður 5 skjái í einu og gæti það hjálpað þér ef þú ert að keyra þetta í mörgum skjám.
djöfullsins verð á þessu. ég var að enda við að kaupa nýtt 480gtx kort á 30þús.
Re: Hvað er gott Sli eða CF setup!
Sent: Fös 17. Jún 2011 00:29
af mundivalur
Og hvaðan kom það druslan þín
Re: Hvað er gott Sli eða CF setup!
Sent: Fös 17. Jún 2011 00:53
af MatroX
mundivalur skrifaði:Og hvaðan kom það druslan þín
Verður að þekkja rétta fólkið úti
annars eru notuð 480gtx kort að fara á svona 29-35þús á overclock.net