Síða 1 af 1

Hljóðlaus kæling á AMD örgjörva

Sent: Fim 16. Jún 2011 23:15
af Aimar
Sælir,

Ég er með AMD athlon II x6 1055t örgjörva (socket AM3) og vantar hljóðlausa kælingu á hann. Er með tölvuna í svefnherbergi.

Einhverjar hugmyndir??

Re: Hljóðlaus kæling á AMD örgjörva

Sent: Fim 16. Jún 2011 23:29
af jakub
ertu að nota tölvuna í eitthvað sérstakt eða bara mbl.is & Word ? :-k

Re: Hljóðlaus kæling á AMD örgjörva

Sent: Fim 16. Jún 2011 23:35
af Aimar
Ég vil geta keyrt hana upp ef ég þarf án þess að viftan fari á fullt. jafnvel yfirklukka aðeins.

Annað. er 26db heyranlegt?

Annars væri fanless best held ég .

Re: Hljóðlaus kæling á AMD örgjörva

Sent: Fim 16. Jún 2011 23:36
af AncientGod
Vatnskæling ?

Re: Hljóðlaus kæling á AMD örgjörva

Sent: Fim 16. Jún 2011 23:44
af jakub
http://buy.is/product.php?id_product=1140 OG aðra svona 120mm noctua viftu eins og fylgir kælingunni, þannig að þú hefur Push, Pull-Push,Pull config, mjög hljóðlátar og ef þú hefur 3 þá geturu haft þær á mjög lágum snúning og þá er þetta eiginlega silent og kælir vel.

Re: Hljóðlaus kæling á AMD örgjörva

Sent: Fös 17. Jún 2011 00:35
af MatroX
jakub skrifaði:http://buy.is/product.php?id_product=1140 OG aðra svona 120mm noctua viftu eins og fylgir kælingunni, þannig að þú hefur Push, Pull-Push,Pull config, mjög hljóðlátar og ef þú hefur 3 þá geturu haft þær á mjög lágum snúning og þá er þetta eiginlega silent og kælir vel.


tilhvers?

hún er nú þegar alltof silent úr kassanum

Re: Hljóðlaus kæling á AMD örgjörva

Sent: Fös 17. Jún 2011 00:44
af jakub
MatroX skrifaði:tilhvers?

hún er nú þegar alltof silent úr kassanum


hann sagðist ætla að yfirklukka, þá hugsaði ég mér að ef hann undervolt'ar þetta þá fer að koma hiti & leiðindi :-"

Re: Hljóðlaus kæling á AMD örgjörva

Sent: Fös 17. Jún 2011 08:45
af Aimar
CORSAIR HYDRO H70 CWCH70 120MM
http://buy.is/product.php?id_product=1780 Mynd

hvernig kemur þessi út.. 26db. No sound?

Re: Hljóðlaus kæling á AMD örgjörva

Sent: Fös 17. Jún 2011 09:01
af blitz
Ef D14 passar þá tekuru hana.