Síða 1 af 1

Tölvukaup á næstunni

Sent: Fim 16. Jún 2011 12:16
af Raidmax
Sælir ég er að fara kaupa mér vél á næstunni ætlaði að athuga hvað mönnum finnst um hana ! endilega commenta ég vill vita ef ég get sparað eða fengið betra dót :D

Mynd

Vinnsluminn : http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1562
Móðurborð : http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... 77eab4964a
Vatnskæling : http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=6191

Endilega commenta :D

Re: Tölvukaup á næstunni

Sent: Fim 16. Jún 2011 12:19
af kjarribesti
Fara frekar í Noctua-NH-D14 en H70. Það myndi ég gera.

Re: Tölvukaup á næstunni

Sent: Fim 16. Jún 2011 12:20
af Raidmax
Já ég ætlaði en mér finnst hún bara svo forljót og huge :S

Re: Tölvukaup á næstunni

Sent: Fim 16. Jún 2011 12:22
af kjarribesti
Það er satt, Ég tæki samt verð og hitastig yfir útlit

http://www.youtube.com/user/LinusTechTi ... U6W_YkqILY

Re: Tölvukaup á næstunni

Sent: Fim 16. Jún 2011 12:26
af MatroX
H70 á ekkert í Noctua. Vitleysa að fá sér svona "Fake" vatnskælingu :D

Re: Tölvukaup á næstunni

Sent: Fim 16. Jún 2011 12:32
af Raidmax
Er samt ekki meiri hávaði í þessu Noctua en H70 ?

Re: Tölvukaup á næstunni

Sent: Fim 16. Jún 2011 12:37
af MatroX
Raidmax skrifaði:Er samt ekki meiri hávaði í þessu Noctua en H70 ?

Það heyrist varla i noctua. H70 er ekki eins og venjuleg vatnskæling. Hun er hávær miðað við noctua

Re: Tölvukaup á næstunni

Sent: Fim 16. Jún 2011 12:46
af jakub
kjarribesti skrifaði:Það er satt, Ég tæki samt verð og hitastig yfir útlit

http://www.youtube.com/user/LinusTechTi ... U6W_YkqILY


Vel sagt hjá kjarra.

annars myndi ég finna vinnsluminni með minna latency ef þú ætlar að nota þetta í tölvuleiki :)

Re: Tölvukaup á næstunni

Sent: Fim 16. Jún 2011 13:33
af Raidmax
Ég finn ekkert minni sem 1,5v sem er með annan biðtíma en 9-9-9-24 :S

Þarf ég ekkert stærri Afgjafa eða frekar að taka ATI staðinn fyrir Nvidia kortið ?

Re: Tölvukaup á næstunni

Sent: Fim 16. Jún 2011 13:49
af mercury
9.9.9.24 er i góðu lagi.
1000w ættu að fara létt með að keyra þetta setup.

Re: Tölvukaup á næstunni

Sent: Fim 16. Jún 2011 14:03
af Raidmax
Flott ! er ekkert betra að taka tvö ATI 6950 í crossfire heldur en tvö GTX570 í SLI ?

Re: Tölvukaup á næstunni

Sent: Fim 16. Jún 2011 14:09
af MatroX
Raidmax skrifaði:Flott ! er ekkert betra að taka tvö ATI 6950 í crossfire heldur en tvö GTX570 í SLI ?

Nei

Re: Tölvukaup á næstunni

Sent: Fim 16. Jún 2011 15:27
af KristinnK
Þótt að Noctua gefi lægri hitastig á test-bed heldur en H70, þá gerir hann það ekki í kassa. Kosturinn við H70 umfram heatsinks er að þú setur vatnskassan þar sem heita loftið er blásið beint út úr kassanum. Haltu þig við H70 (eða farðu frekar í alvöru vatnskælingu).

1000 W er overkill, jafnvel með SLI/Crossfire, 600-700 W er alveg nóg. Skoðaðu þennan link. Hér sérðu að það eina sem fer yfir einu sinni 500W er GTX 580 í SLI.

Þar kem ég að þriðja atriðinu, sem er að ég myndi hiklaust fá mér nýlegt Radeon kort frekar en GeForce, sérstaklega vegna þess hve GeForce kortin eru inefficient. 200-, 400- og 500- hafa verið mjög léleg að þessu leyti, miðað við 5000- og 6000-seríurnar hjá AMD. Þau eyða miklu meira rafmagni (rafmagn=peningur), og verða miklu heitari. Fáðu þér hiklaust HD 6950 eða HD 6970 í staðin fyrir GTX 580 kortin.

Edit: Fáðu þér frekar Antec Truepower New eða Corsair HX aflgjafa, þessir Cooler Master aflgjafar eru ekki nema svona la la.

Re: Tölvukaup á næstunni

Sent: Fim 16. Jún 2011 15:39
af MatroX
KristinnK skrifaði:Þótt að Noctua gefi lægri hitastig á test-bed heldur en H70, þá gerir hann það ekki í kassa. Kosturinn við H70 umfram heatsinks er að þú setur vatnskassan þar sem heita loftið er blásið beint út úr kassanum. Haltu þig við H70 (eða farðu frekar í alvöru vatnskælingu).

1000 W er overkill, jafnvel með SLI/Crossfire, 600-700 W er alveg nóg. Skoðaðu þennan link. Hér sérðu að það eina sem fer yfir einu sinni 500W er GTX 580 í SLI.

Þar kem ég að þriðja atriðinu, sem er að ég myndi hiklaust fá mér nýlegt Radeon kort frekar en GeForce, sérstaklega vegna þess hve GeForce kortin eru inefficient. 200-, 400- og 500- hafa verið mjög léleg að þessu leyti, miðað við 5000- og 6000-seríurnar hjá AMD. Þau eyða miklu meira rafmagni (rafmagn=peningur), og verða miklu heitari. Fáðu þér hiklaust HD 6950 eða HD 6970 í staðin fyrir GTX 580 kortin.

Edit: Fáðu þér frekar Antec Truepower New eða Corsair HX aflgjafa, þessir Cooler Master aflgjafar eru ekki nema svona la la.


Haha nenniru að kynna þér hlutina áður en þú skrifar svona.
Byrjum a byrjunnini. Noctua kælingin er betri en H70 hvernIg sem þú hrofir á það. Ég er ekki að tala útfrá reviewum heldur reynslu. Þessi Noctua kælin er déskotans snilld.

Svo með Aflgjafan þú þarft stærri en 750w ef þú ætlar að vera safe með sli. Ég gat ekki notað 750w aflgjafa til að keyra 2 480gtx kort og 2600k í 5ghz lenti bara í bottlenecki dauðans


Svo ertu að mæla með eitthverjum rusl kortum sem eiga ekki roð i 580gtx wth gaur

Re: Tölvukaup á næstunni

Sent: Fim 16. Jún 2011 16:00
af goldmattress
570 sigur fallusinn minn AMD skjakortin eru betri og odyrari.

Re: Tölvukaup á næstunni

Sent: Fim 16. Jún 2011 17:19
af ViktorS
goldmattress skrifaði:570 sigur fallusinn minn AMD skjakortin eru betri og odyrari.

Það skyldi enginn orð af þessu.
En já held að Noctua sé besti kosturinn þó að hún lýti út eins og það sé búið að æla á hana.

p.s. Dabbi þú skuldar mér skeifur ;)

Re: Tölvukaup á næstunni

Sent: Fim 16. Jún 2011 17:55
af braudrist
Hafið þið kynnt ykkur hitatölur, hávaðatölur o.fl nýlega hjá AMD og Nvidia? Farið inn á Tomshardware og skoðið charts / reviews þar og sjáið hvað Nvidia er með mikla yfirburði. Svo er Nvidia með miklu betri driver support og SLI scale-ast mikið betur en Crossfire. Kynnið ykkur efnið áður en þið farið að bulla tóma vitleysu.

Re: Tölvukaup á næstunni

Sent: Fim 16. Jún 2011 18:03
af jakub
Raidmax skrifaði:Ég finn ekkert minni sem 1,5v sem er með annan biðtíma en 9-9-9-24 :S

Þarf ég ekkert stærri Afgjafa eða frekar að taka ATI staðinn fyrir Nvidia kortið ?


leitaðu betur :)

http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=23378
http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=27627

kíkti bara á tölvutek, gæti vel verið að það er til á fleiri stöðum :)

Re: Tölvukaup á næstunni

Sent: Fim 16. Jún 2011 18:39
af Raidmax
jakub skrifaði:
Raidmax skrifaði:Ég finn ekkert minni sem 1,5v sem er með annan biðtíma en 9-9-9-24 :S

Þarf ég ekkert stærri Afgjafa eða frekar að taka ATI staðinn fyrir Nvidia kortið ?


leitaðu betur :)

http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=23378
http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=27627

kíkti bara á tölvutek, gæti vel verið að það er til á fleiri stöðum :)


veit eg gleymdi ad taka thad fram ad eg er ad leita af 1600mhz en ekki 1333mhz my bad
:mad

Re: Tölvukaup á næstunni

Sent: Fim 16. Jún 2011 19:49
af kallikukur
Raidmax skrifaði:
jakub skrifaði:
Raidmax skrifaði:Ég finn ekkert minni sem 1,5v sem er með annan biðtíma en 9-9-9-24 :S

Þarf ég ekkert stærri Afgjafa eða frekar að taka ATI staðinn fyrir Nvidia kortið ?


leitaðu betur :)

http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=23378
http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=27627

kíkti bara á tölvutek, gæti vel verið að það er til á fleiri stöðum :)


veit eg gleymdi ad taka thad fram ad eg er ad leita af 1600mhz en ekki 1333mhz my bad
:mad


Fyrirgefðu fyrir að skjóta mér inn en hver er munurinn?
breytir þessi tala eitthverju þegar maður er bara að spila leiki?

Re: Tölvukaup á næstunni

Sent: Mán 20. Jún 2011 00:13
af Raidmax
Ég er enn að pæla með þessi Skjákort núna er ég að sjá 570GTX á 60þúsund frá EVGA en hitt sem ég var búinn að setja í körfu er frá MSI og kostar 49þúsund. hver er munurinn á þessum kortum hvað er maður að borga 10þúsund auka fyrir ? Hvort ætti maður að taka frekar ? :woozy

Væri snild ef ég gæti svar fyrir morgun daginn :D

Re: Tölvukaup á næstunni

Sent: Mán 20. Jún 2011 05:16
af goldmattress
EVEGA vatnskælt held ég kemur fæeiri kortum fyrir í litla kassa og hljóðlátari.