Síða 1 af 1
Vantar Háskólavél sem er mögnuð í leiki.
Sent: Mið 15. Jún 2011 21:50
af Pegazuz
Sælir. Bráðvantar fartölvu Í Háskóla sem höndlar bestu leikina í dag.
Væri magnað ef einhver gæti komið með einhverjar vélar og reynslu af þeim.
Er að hugsa um að eyða eitthvað í kringum 200.000 í hana.
Kveðja , Pegazuz.
Re: Vantar Háskólavél sem er mögnuð í leiki.
Sent: Mið 15. Jún 2011 22:09
af bjartur00
Er sjálfur að fara í háskólann. Mun fá mér þessa:
http://www.alienware.com/Landings/m11x.aspx (eftir sumarið). Góð rafhlöðuending og ef þú setur hana rétt saman á hún að ráða easily við ALLA leiki. Ef þú eða jafnvel einhver sem þú þekkir er að fara til USA myndi ég hiklaust kaupa mér eina svona
Re: Vantar Háskólavél sem er mögnuð í leiki.
Sent: Mið 15. Jún 2011 22:23
af jakub
Pegazuz skrifaði:Sælir. Bráðvantar fartölvu Í Háskóla sem höndlar bestu leikina í dag.
Væri magnað ef einhver gæti komið með einhverjar vélar og reynslu af þeim.
Er að hugsa um að eyða eitthvað í kringum 200.000 í hana.
Kveðja , Pegazuz.
Þegar ég leita mér að fartölvu þá leita ég af fartölvu sem að ofhitnar ekki við leiki(dx10,dx11 leiki), ekki sem höndlar þá nýjustu.. mikið auðveldara að finna eitt stykki þannig
Annars eins og bjartur00 segir, Alienware. Overpriced en þú þú finnur ekki betri nema þú setur hana saman sjálfur
Re: Vantar Háskólavél sem er mögnuð í leiki.
Sent: Mið 15. Jún 2011 22:26
af HR
Re: Vantar Háskólavél sem er mögnuð í leiki.
Sent: Mið 15. Jún 2011 22:39
af Frost
Re: Vantar Háskólavél sem er mögnuð í leiki.
Sent: Mið 15. Jún 2011 22:42
af biturk
ef ég væri þú myndi ég fá mér thinkpad vélina sem antitrust er að selja hjérna og eiða afganginum í borðvél til að spila leikina og það væri eingöngu útaf því að háskóli er mikilvægt nám og þú vilt klárlega eiga vél sem þú getur treist á í því námi og þar er ibm lang lang sterkasti valkosturinn!
en það er mitt álit, ef þú ert harður á því að hafa þetta í einni þá er ekkert nema alienware sem er á boðstólnum að mínu mati