Bílgræju - CD - Vandamál
Sent: Mið 15. Jún 2011 13:59
Keypti mér bíl um daginn... VW Golf '98
Yndislegur, allt perfect, nema hvað að þegar ég set disk í græjurnar kemur 'ERROR' ..
Er búinn að prufa bæði skrifaða og óskrifaða en ekkert virkar.
Það er ehð voða basic Alpine front á þeim með nokkrum tökkum sem allir virka þó svo ég kunni ekki almennilega á þá.
Það sem ég var að pæla er hvað ég geti gert í svona löguðu.
Get ég látið laga þetta?
Eða þarf ég að kaupa nýtt geisladrifs-thingy?
Er ekki mikill bíla né bíla-græju kall svo þið megið endilega henda einhverjum svörum í mig
Yndislegur, allt perfect, nema hvað að þegar ég set disk í græjurnar kemur 'ERROR' ..
Er búinn að prufa bæði skrifaða og óskrifaða en ekkert virkar.
Það er ehð voða basic Alpine front á þeim með nokkrum tökkum sem allir virka þó svo ég kunni ekki almennilega á þá.
Það sem ég var að pæla er hvað ég geti gert í svona löguðu.
Get ég látið laga þetta?
Eða þarf ég að kaupa nýtt geisladrifs-thingy?
Er ekki mikill bíla né bíla-græju kall svo þið megið endilega henda einhverjum svörum í mig