Síða 1 af 1

[Til Sölu] Google Nexus One

Sent: Mið 25. Maí 2011 19:56
af bolti
Sælir Vaktarar,

Er með flottan Google Nexus One hér til sölu.

Mynd

Síminn er rúmlega eins árs og það er búið að opna Bootloaderinn á honum þannig að skipta um ROM á honum er jafn einfallt og að skipta um sokka á morgnana.

Með símanum fylgir Google Dokka - en síminn smellist í dokkuna án þess að tengjast neinni snúru. (Ekkert USB connection við símann með dokkuni)
Mynd

Einnig fylgir honum Otterbox Case sem gerir símann nær ódrepandi :)
Mynd

Einnig fylgir data snúran sem kom með símanum og eitt hleðslutæki sem hægt er að stinga í vegg.

Síminn kemur uppsettur með Cyanogen MOD

Hellings aukahlutir og frábær hugbúnaður með öðrum orðum!

Verðhugmynd: 45þ. krónur með öllu!
Endilega hafið samband í hjalti [hjá] hjalti.se fyrir frekari upplýsingar

Smá tech um þennan síma

Kóði: Velja allt

Specification
Processor	Qualcomm® QSD8250™, 1 GHz
Operating System	Android™ 2.1 (Éclair)
Memory	ROM: 512 MB
RAM: 512 MB
Dimensions (L x W x T)	119 x 59.8 x 11.5 mm ( 4.69 x 2.35 x 0.45 inches)
Weight	130 grams ( 4.59 ounces) with battery
Display	3.7-inch display with 480x800 WVGA resolution
Network1	HSDPA/WCDMA:
900/AWS/2100 MHz
Up to 2 Mbps up-link and 7.2 Mbps down-link speeds
Quad-band GSM/GPRS/EDGE:
850/900/1800/1900 MHz
(Band frequency and data speed are operator dependent.)

Device Control	Trackball with Enter button
GPS	Internal GPS antenna
Connectivity	Bluetooth® 2.0 with Enhanced Data Rate and A2DP for wireless stereo headsets
Wi-Fi®: IEEE 802.11 b/g
Micro-USB port
3.5 mm audio jack
Camera	
5.0 megapixel color camera with auto focus, 2X digital zoom, LED flash, and geo tagging

Audio supported formats	.aac, .amr, .awb, .wav, .mp3, .mid
Video supported formats	.mp4, .3gp, .3g2, .m4v
Battery2	
Rechargeable Lithium-ion polymer battery
Capacity: 1400 mAh

Talk time:

Up to 10 hours for 2G networks
Up to 7 hours for 3G networks
Standby time3:
Up to 290 hours for 2G networks
Up to 250 hours for 3G networks
(The above are subject to network and phone usage.)

Expansion Slot	microSD™ memory card (SD 2.0 compatible)
AC Adapter	Voltage range/frequency: 100 ~ 240 V AC, 50/60 Hz
DC output: 5V and 1A
Special Features	Proximity sensor
Ambient light sensor
G-sensor
Digital Compass

Re: [Til Sölu] Google Nexus One

Sent: Mið 25. Maí 2011 20:51
af Lexxinn
bolti skrifaði: Aragrúa af texta [/code]
Þú vilt ekkert annan síma + pening er það nokkuð?

Re: [Til Sölu] Google Nexus One

Sent: Mið 25. Maí 2011 22:29
af bolti
Fer mikið eftir því hvaða sími.

Re: [Til Sölu] Google Nexus One

Sent: Fim 26. Maí 2011 01:25
af cocacola123
Skal skipta við þig á flottum nokia 3310 :)

Re: [Til Sölu] Google Nexus One

Sent: Fim 26. Maí 2011 04:38
af kubbur
heyrðu ég á einn 5110 síma handa þér ef þú vilt, eingöngu slétt skipti though :P

Re: [Til Sölu] Google Nexus One

Sent: Sun 29. Maí 2011 22:12
af bolti
Bump á þetta!

Re: [Til Sölu] Google Nexus One

Sent: Sun 05. Jún 2011 01:08
af bolti
Lækkað verð, 50þ kall!

Re: [Til Sölu] Google Nexus One

Sent: Mán 06. Jún 2011 09:11
af bolti
Færð ekki betri pakka á landinu fyrir 50þ kall.

Re: [Til Sölu] Google Nexus One

Sent: Þri 07. Jún 2011 09:35
af bolti
Síðasta bump :)

Re: [Til Sölu] Google Nexus One

Sent: Mið 05. Okt 2011 17:25
af bolti
Lækkum verðið á þessu í 45þ kall.

Færð ekki betri síma á því verði!

Re: [Til Sölu] Google Nexus One

Sent: Fim 06. Okt 2011 13:23
af bolti
Koma svo vaktarar! :)

45þ kall og málið er dautt!