Síða 1 af 1

Val milli fartölva

Sent: Mið 25. Maí 2011 17:19
af frikki112
Sælir vaktarar, ég á í basli með að velja á milli þessa þriggja fartölva, sem eru allar á einhverri rýmingarútsölu hjá OK búðinni, en ég hef ekki mikið vit á þessu þannig ég spyr ykkur snillingana ;)

1. https://www.okbeint.is/hpbeint/ui/vorur ... XD579EA-2Y" onclick="window.open(this.href);return false;

2. https://www.okbeint.is/hpbeint/ui/vorur ... XQ514EA-2Y" onclick="window.open(this.href);return false;

3. https://www.okbeint.is/hpbeint/ui/vorur ... XD497EA-2Y" onclick="window.open(this.href);return false;

Ps. ef það eru einhverjar aðrar tölvur góðar fyrir mig þarna og hagstæðari ( er helst að leyta bara að flottri heimilisfartölvu og kannski í smá leiki ) endilega látið mig vita :)

Takk fyrir mig.

Re: Val milli fartölva

Sent: Mið 25. Maí 2011 17:20
af worghal
hvað er budgetið ?

Re: Val milli fartölva

Sent: Mið 25. Maí 2011 17:45
af frikki112
svona rúm 100K :)

Re: Val milli fartölva

Sent: Mið 25. Maí 2011 18:40
af MatroX