Aðstoð um val á fartölvu
Sent: Mán 16. Maí 2011 19:53
Sælir. Er að leita mér að fartölvu, ekki stærri en 13 tommu og með góðu batterýi. Tölvan yrði notuð í skóla + autocad + smá tölvuleikir ( cs:s og einhverjir fleiri )
Er búin að vera horfa á þessa http://www.amazon.com/Acer-Aspire-Timel ... B0042X8W0Q
Langaði að fá skoðanir aðra og kannski fleiri hugmyndir
Er búin að vera horfa á þessa http://www.amazon.com/Acer-Aspire-Timel ... B0042X8W0Q
Langaði að fá skoðanir aðra og kannski fleiri hugmyndir