Fleiri en ein tölva á remote desktop?
Sent: Fim 12. Maí 2011 17:36
Góðan og blessaðan,
Ég er að spá. Ef ég er með nokkrar tölvur í sama routernum, og ein tölvan er nú þegar á windows remote desktop sem virkar bara fínt.
En það er eitt sérstakt port sem maður opnar fyrir í routernum fyrir svona windows remote. Get ég sett fleiri vélar á sama networki á windows remote desktop?
Er kannski bara hægt að hafa eina útaf þessu sérstaka porti?
Ég er að spá. Ef ég er með nokkrar tölvur í sama routernum, og ein tölvan er nú þegar á windows remote desktop sem virkar bara fínt.
En það er eitt sérstakt port sem maður opnar fyrir í routernum fyrir svona windows remote. Get ég sett fleiri vélar á sama networki á windows remote desktop?
Er kannski bara hægt að hafa eina útaf þessu sérstaka porti?