Síða 1 af 1

Listaverk - Pro Mod

Sent: Mið 11. Maí 2011 01:29
af chaplin
Hugmyndin við þennan póst er að deila myndum af alvöru moddum þar sem menn hafa virkilega lagt vinnu í verkin sín.

Endilega deilið því hvar þið fundið moddið.

Mynd
Source - enþá í vinnslu

Mynd
Source

Mynd
Source

Mynd
Source

Re: Listaverk - Pro Mod

Sent: Mið 11. Maí 2011 01:37
af worghal
mig langar einn daginn að smiða minn eiginn kassa en ég hef hvorki tól né fjármagn þótt ég hafi allann tímann í heiminum og aðstöðu :(

Re: Listaverk - Pro Mod

Sent: Mið 11. Maí 2011 08:30
af ZoRzEr
Mynd

Slef

Re: Listaverk - Pro Mod

Sent: Mið 11. Maí 2011 10:02
af ManiO
MNPCTech hefur gert nokkuð marga flotta kassa.

http://www.mnpctech.com/casemodblog/" onclick="window.open(this.href);return false; á þessari síðu má sjá kassa eftir Bill (eiganda MNPCTech) og fleiri.

Re: Listaverk - Pro Mod

Sent: Mið 11. Maí 2011 10:35
af Opes

Re: Listaverk - Pro Mod

Sent: Mið 11. Maí 2011 14:57
af BjarkiB
http://forums.overclockers.com.au/showt ... 02&page=10" onclick="window.open(this.href);return false;

Frekar nett, eftirlíking af Thermaltake kassanum.
Mynd


http://forums.overclockers.com.au/showt ... p?t=817272" onclick="window.open(this.href);return false; þetta er líka frekar nett :lol:

Re: Listaverk - Pro Mod

Sent: Fös 14. Okt 2011 22:37
af chaplin
Efsti turninn er komin góða leið. Smá fínpúss eftir.

http://www.overclock.net/13975453-post2563.html" onclick="window.open(this.href);return false;

Re: Listaverk - Pro Mod

Sent: Fös 14. Okt 2011 22:40
af worghal
http://forums.bit-tech.net/showthread.php?t=214837" onclick="window.open(this.href);return false;
þessi kassi er magnaður, þetta lita combo er að heilla mig all svakalega :D

Re: Listaverk - Pro Mod

Sent: Fös 14. Okt 2011 23:02
af mercury
Mynd
erfitt að toppa þetta.
http://guru3d.com/article/guru3d-rig-of ... july-2011/" onclick="window.open(this.href);return false;

Re: Listaverk - Pro Mod

Sent: Fös 14. Okt 2011 23:06
af mercury
afsakið double post en þetta er ástæðan fyrir því að ég ákvað að hafa sem mest svart.
Mynd

Re: Listaverk - Pro Mod

Sent: Fös 14. Okt 2011 23:36
af dragonis
Mynd

http://forums.overclockers.com.au/showt ... p?t=714677" onclick="window.open(this.href);return false;

Méð því metnaðarfyllsta sem ég hef séð. :)

Re: Listaverk - Pro Mod

Sent: Mán 03. Sep 2012 06:13
af chaplin
Fyrir
Mynd

Eftir
Mynd

Re: Listaverk - Pro Mod

Sent: Mán 03. Sep 2012 12:54
af AciD_RaiN
Einhverjir af facebook vinum mínum

Christopher Cressey (Gilgamesh) - Sumerian Cry
Mynd

Lee Harrington (PCJunkie) - Cosmos
Mynd

Lee Harrington (PCJunkie) - Chaos
Mynd

Dave TechArena - Obsidian 800D
Mynd

Larry Quilala (WestCoastMods) - Big 10K Kahuna
Mynd

Larry Quilala (WestCoastMods) - Skull Crusher
Mynd

Patrick Van Mansum - Bara tölvan hans
Mynd

Peter Brands (L3p) - L3p L4n
Mynd

Ron Lee Christiansson - Iron Man
Mynd

Shane Fuga - Honeycomb
Mynd

Ef þið hafið áhuga á moddum, farið þá að hanga hérna http://forums.bit-tech.net/forumdisplay.php?f=42" onclick="window.open(this.href);return false;

Svo í lokin óklárað verk eftir meistarann AciD_RaiN :megasmile
Mynd

Og worklog líka http://forums.bit-tech.net/showthread.php?t=237244" onclick="window.open(this.href);return false;

Re: Listaverk - Pro Mod

Sent: Fös 14. Sep 2012 12:04
af mundivalur
:neiii Tölvan hans Dexter´s http://million-dollar-pc.com/systems-20 ... io/038.htm" onclick="window.open(this.href);return false;
Mynd