Síða 1 af 1

2 gamlar tölvur til sölu + auka stuff [ *SELT]

Sent: Mán 09. Maí 2011 22:37
af andripepe
Er hérna að losa mig við draslið sem safnast hefur uppí skáp, og undir rúmi og á einhverjum stöðum þar sem þetta á ekkert að vera ;). :happy
Þetta selst allt ódýrt enda þarf ég að losna við þetta sem fyrst. Svo það er bara að henda á mig skilaboðum með verðhugmyndir. Ég áskil mér rétt til að hætta við sölu ef ég sé ástæðu til, ég nenni ekki einhverjum haggers og væluskjóðum. Þið þurfið að sækja þetta til mín er staddur í 108 ! :megasmile
Hér fyrir neðan er listinn og ég vona að þetta sé í lagi, er í smá rushi að skrifa þetta en endilega komið með ábendingar ef það vantar eithvað og bumpið helvítið fyrir mig :-$ Takk og happy bidding. kv Andri

Tölva 1

SKJÁKORT :Nvidia GeForce 8600 GTS
örgjöfi : Intel pentium 3.0 ghz core 2 duo

minni Minni :1gb ram 333 mhz OCZ

Harður diskur: 190 gb sata diskur í þessu. held að hann sé western digital /[i] kemst að því á morgun.


psu 500w aflgjafi ( INTER TECH týpurnar í Tölvutek)

MSI móðurborð. MS-7255

Þráðlaust netkort, sem ég hef ekki hugmynd um hvað heitir fylgir með því eg nenni ekki að taka það úr.

Basic dvd drif fylgir með ATH. IDE

Í eldgömlum ljótum Medion kassa. http://di1.shopping.com/images1/pi/60/8 ... 50-0-0.jpg
Kemur uppsett með winxp:

Tölva 2

Lítil og nett, Rauður og svartur kassi. ( Shuttle type )
Hún heitir víst MSI MEGA MPC
Svartur og rauður kassi.

http://www.google.is/url?source=imgres& ... UYzdOXT0kQ
/ ATH. einhverjar rispur á honum eftir lan og svona en ekkert eithvað skelfilegt.

Micro ATX móðurborð

AMD Sempron 3000+ 1,8 GHZ
2 GB af DDR 400 minni
Geforce 6200 256mb viftulaust með VGA og DVI
DVD/Skrifari
HDD: 80gb ide eldgamall og hávær á ekki mikið eftir.

[b ]Ódýrt Tölvu drasl [/b]

Minni : 2 x 2 gb ocz 800 mhz ( án kæliplötu )
Minni : 1 x 1gb kingston 1066mhz ( með kæliplötu)
psu : inter-tech 500 w einhver gömul týpa ( stendur ekkert nema Sl_inter tech á honum.

Re: 2 gamlar tölvur til sölu + auka stuff

Sent: Mán 09. Maí 2011 23:14
af lifex64
ég er til í að taka 2 x 2 gb ocz 800 mhz ( án kæliplötu )minnin, á kvað læturðu þau?

Re: 2 gamlar tölvur til sölu + auka stuff

Sent: Mán 09. Maí 2011 23:15
af andripepe
komdu bara með eithvað boð í þau :) í pm ;)

Re: 2 gamlar tölvur til sölu + auka stuff

Sent: Þri 10. Maí 2011 14:10
af andripepe
bumba

Re: 2 gamlar tölvur til sölu + auka stuff

Sent: Þri 10. Maí 2011 15:08
af G33K
Gætir þú komið með myndir af PSU ?

Re: 2 gamlar tölvur til sölu + auka stuff

Sent: Þri 10. Maí 2011 15:48
af lifex64
hvað er að frétta eru 2 x 2 gb ocz 800 mhz seld eða??

Re: 2 gamlar tölvur til sölu + auka stuff

Sent: Þri 10. Maí 2011 16:27
af andripepe
G33K skrifaði:Gætir þú komið með myndir af PSU ?


http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=23601 hérna er þessi sem er í tölvunni.


Og Hinn sem er i lausa sölu er alveg eins, nema bara með eldri týpugerð af köplum(ekki fastir saman), en alveg sömu tengi


og

lifex64 skrifaði:hvað er að frétta eru 2 x 2 gb ocz 800 mhz seld eða??


Nei þau eru ekki seld.... Þú varst buinn að bjóða í þau, kíktu í pm....

Re: 2 gamlar tölvur til sölu + auka stuff

Sent: Þri 10. Maí 2011 17:11
af lifex64
sorry, en hef ekki fengið neitt pm frá þér

Re: 2 gamlar tölvur til sölu + auka stuff

Sent: Þri 10. Maí 2011 17:24
af andripepe
lifex64 skrifaði:sorry, en hef ekki fengið neitt pm frá þér




Sent at: Mán 09. Maí 2011 23:20
From: lifex64
To: andripepe
hvað eru þau gömul? 5000 kall,


nú fyrirgefðu ég hélt ég hefði verið búinn að svara þér. Erfitt að fylgjast með öllum pm's sem rigna yfir mann hehe
en þau eru c.a 3-4 ára gömul myndi ég halda, ég keypti þau notuð af Lukkuláka hér á vaktinni. Kannksi hann viti aldurinn á þeim fyrir vissu.
En því miður þá var ég ekki að spá í aldrinum á þeim þegar ég keypti þau í haust.

Re: 2 gamlar tölvur til sölu + auka stuff

Sent: Þri 10. Maí 2011 17:45
af lifex64
ok ekki málið en hvað segirðu við 5000 kallinum?

Re: 2 gamlar tölvur til sölu + auka stuff

Sent: Þri 10. Maí 2011 18:21
af andripepe
ég tek því, tjékkaðu á pm svo kall ! núna er ég viss um að það sé msg þar

Re: 2 gamlar tölvur til sölu + auka stuff

Sent: Þri 10. Maí 2011 19:25
af painkilla
Linkurinn á Medion kassann er eitthvað bilaður. Væri til í að sjá hversu ljótur hann er :!:

Re: 2 gamlar tölvur til sölu + auka stuff

Sent: Þri 10. Maí 2011 19:33
af lukkuláki
painkilla skrifaði:Linkurinn á Medion kassann er eitthvað bilaður. Væri til í að sjá hversu ljótur hann er :!:


Virkar hjá mér