Uppfærsla á Tölvu
Sent: Mán 09. Maí 2011 12:48
Sælir Spjallarar,
Nú er komið að því að fá sér tölvu (fékk góðfúslegt leyfi frá konunni til þess)
og Nú hef ég bara átt ferðatölvur í langan tíma en á inni í skáp tölvu frá 2004 og ætla að uppfæra hana núna.
Nú veit ég að lítið sem ekkert er hægt að nota út gömlu tölvunni svo að ég sé fram á það að nota bara turninn og DVD-drifin ásamt hörðum disk sem ég hef átt í einhvern tíma.
Og nú set ég hér inn og sný mér að ykkur tölvufróðu.
http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=23732
http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=23601
http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=23601
eða
http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=27079
Þetta er einhver 40-43.þús.
Það eina sem ég er að fara að gera að horfa á Youtube/Youporn og spila World of Warcraft, yrði þetta ekki bara ágætis pakki, eða gæti ég fengið hann ódýrari ?
Með von um uppbyggileg svör.
Matti.
Nú er komið að því að fá sér tölvu (fékk góðfúslegt leyfi frá konunni til þess)
og Nú hef ég bara átt ferðatölvur í langan tíma en á inni í skáp tölvu frá 2004 og ætla að uppfæra hana núna.
Nú veit ég að lítið sem ekkert er hægt að nota út gömlu tölvunni svo að ég sé fram á það að nota bara turninn og DVD-drifin ásamt hörðum disk sem ég hef átt í einhvern tíma.
Og nú set ég hér inn og sný mér að ykkur tölvufróðu.
http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=23732
http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=23601
http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=23601
eða
http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=27079
Þetta er einhver 40-43.þús.
Það eina sem ég er að fara að gera að horfa á Youtube/Youporn og spila World of Warcraft, yrði þetta ekki bara ágætis pakki, eða gæti ég fengið hann ódýrari ?
Með von um uppbyggileg svör.
Matti.