Síða 1 af 1

Batman búningur!

Sent: Lau 07. Maí 2011 20:13
af Stingray80
Veit einhver um búð sem selur Batman búning í fullorðinsstærð ? og fínt væri að fá Robin líka :DD ?

Re: Batman búningur!

Sent: Lau 07. Maí 2011 22:17
af kjarribesti
Stingray80 skrifaði:Veit einhver um búð sem selur Batman búning í fullorðinsstærð ? og fínt væri að fá Robin líka :DD ?

Seriusly, á að gefa upp í hvaða tilgangi :D
Og annars geturu kíkt á HókusPókus ..
HÉRNA http://www.hokuspokus.is/grimubuningar- ... -2457.html
en fann ekki robin..

Re: Batman búningur!

Sent: Lau 07. Maí 2011 22:26
af Stingray80
hehe get gefið þér ástæðu jamms, nuna er sumarið víst komið og tíminn til kominn að fara á rúntinn.

Mynd

hoehohe

Re: Batman búningur!

Sent: Lau 07. Maí 2011 22:50
af kjarribesti
Stingray80 skrifaði:hehe get gefið þér ástæðu jamms, nuna er sumarið víst komið og tíminn til kominn að fara á rúntinn.

Mynd

hoehohe

Oh Daaaaamn :-"

Re: Batman búningur!

Sent: Lau 07. Maí 2011 22:59
af Frost
Stingray80 skrifaði:hehe get gefið þér ástæðu jamms, nuna er sumarið víst komið og tíminn til kominn að fara á rúntinn.

Mynd

hoehohe


Á ekkert að bjóða manni á rúntinn? :-"

Re: Batman búningur!

Sent: Lau 07. Maí 2011 23:07
af Eiiki
goddamn, ég skal borga báða búningana ef ég má vera rúntfélagi þinn :lol:

Re: Batman búningur!

Sent: Sun 08. Maí 2011 00:35
af Stingray80
eru nefninlega skemmtilegar speglafilmur í honum, hvernig ætli eh Kvennsa í N1 eða eh myndi bregðast við gæja i batman buning as he rolls down the window haha x)

Re: Batman búningur!

Sent: Sun 08. Maí 2011 00:46
af Lezer
Það þýðir ekkert annað en að fara í almennilega batman búninga, eins og t.d. þennann ;)
http://www.costumecity.com/darknight.html
þá væri þetta almennilegt ;)

btw glæsilegur bíll :)

Re: Batman búningur!

Sent: Sun 08. Maí 2011 01:32
af Frost
Skal borga bensín og förum í almennilegan rúnt \:D/

Eru svo klikkaðir bílar.

Re: Batman búningur!

Sent: Sun 08. Maí 2011 11:52
af Godriel
Niiiiice :)

Re: Batman búningur!

Sent: Sun 08. Maí 2011 13:15
af MarsVolta
Stingray80 skrifaði: hvernig ætli eh Kvennsa í N1 eða eh myndi bregðast við gæja i batman buning as he rolls down the window haha x)


haha einhver kvennsa í N1 ? Vinnur kærastan þín ekki í N1 :lol: ?

Re: Batman búningur!

Sent: Sun 08. Maí 2011 13:23
af Gummzzi
MarsVolta skrifaði:
Stingray80 skrifaði: hvernig ætli eh Kvennsa í N1 eða eh myndi bregðast við gæja i batman buning as he rolls down the window haha x)


haha einhver kvennsa í N1 ? Vinnur kærastan þín ekki í N1 :lol: ?

:lol: =D>

Re: Batman búningur!

Sent: Sun 08. Maí 2011 13:38
af kubbur
niiiice

Re: Batman búningur!

Sent: Sun 08. Maí 2011 16:10
af Stingray80
hahaha stúfú andrés, myndi ekki láta sjá mig þar, hun segir að eg sé lame að langa að gera þetta

Re: Batman búningur!

Sent: Sun 08. Maí 2011 16:27
af GuðjónR
Djöfull er þetta flottur bíll.

Lítuðru svona út í Batman dressinu?
Mynd

Re: Batman búningur!

Sent: Sun 08. Maí 2011 18:05
af Stingray80
vona ekki.. hahah, eg ætla fiffa Vidjó á youtube og svona þegar að því kemur! posta því liklega her

Re: Batman búningur!

Sent: Sun 08. Maí 2011 19:51
af hsm
Glæsilegur bíll :happy
Hvaða árgerð og hvað er undir húddinu ???

Re: Batman búningur!

Sent: Sun 08. Maí 2011 20:05
af Stingray80
1980, en það er 350 :) 5.7L semsagt L82.

Re: Batman búningur!

Sent: Sun 08. Maí 2011 20:08
af hsm
L82 er orginal 230Hp er það ekki. En er eitthvað búið að eiga við þessa eða er hann allur orginal ?

Re: Batman búningur!

Sent: Sun 08. Maí 2011 20:43
af Stingray80
hann er 230 Hö orignal ju, enn hann er með Edelbrock milliheddi og á að vera skila 300+ HÖ, þyrfti að fara með hann á Dyno samt.

Re: Batman búningur!

Sent: Mán 09. Maí 2011 16:31
af berteh
Heyrst hefur að Eyþór sé búinn að fjárfesta í rándýrum batman búning, mynd því til sönnunar:

Mynd

Re: Batman búningur!

Sent: Mán 09. Maí 2011 16:35
af worghal
CROCKS !!! ](*,)

Re: Batman búningur!

Sent: Mán 09. Maí 2011 16:43
af Hvati
What the crock? :popeyed

Re: Batman búningur!

Sent: Mán 09. Maí 2011 17:11
af SIKk
worghal skrifaði:CROCKS !!! ](*,)

hvað er þetta crocks eru þæginlegir (þó þeir séu ægilega ljótir :s)