Síða 1 af 1
Varðandi TV til PS3 spilunar ?
Sent: Mið 27. Apr 2011 17:11
af Pétur.G
Daginn.
Hvernig líst ykkur á þetta tæki fyrir PS3 spilunar ?
http://www.ht.is/index.php?sida=vara&vara=32PFL7675H" onclick="window.open(this.href);return false;
Er eitthvað varið í þetta tæki?
Einnig megið þið deila reynslu ykkar af sjónvörpum í PS3 spilunn.
Re: Varðandi TV til PS3 spilunar ?
Sent: Mið 27. Apr 2011 17:13
af worghal
að mínu mati þá hefur HT verið soldið mikið í okrinu, sá sama tækið hjá HT og var hjá SM, HT var með það á 189Þ á tilboði, SM með sama tæki á 159Þ á tilboði á sama tíma
sýnist þetta vera sama sjónvarp 30Þ ódýrara og það er svart
Re: Varðandi TV til PS3 spilunar ?
Sent: Mið 27. Apr 2011 18:08
af Pétur.G
Nei þetta er ekki sama tækið.
HT: Philips - 32PFL7675H
Elko: Philips - 32PFL5605H
Re: Varðandi TV til PS3 spilunar ?
Sent: Mið 27. Apr 2011 18:39
af worghal
sömu stats, nema annað er svart, það er eina sem er öðruvísi

svart og hvítt hafa ekki endilega sama vörunúmer

Re: Varðandi TV til PS3 spilunar ?
Sent: Mið 27. Apr 2011 18:45
af Pétur.G
worghal skrifaði:sömu stats, nema annað er svart, það er eina sem er öðruvísi

svart og hvítt hafa ekki endilega sama vörunúmer

Samt ekki alveg eins fyrir utan lit.
Annað er með birtustig: 500 cd/m² og hitt birtustig: 450 cd/m²
Svo eru fleiri tengi á öðru.
Re: Varðandi TV til PS3 spilunar ?
Sent: Fim 28. Apr 2011 09:33
af Halli25
Pétur.G skrifaði:worghal skrifaði:sömu stats, nema annað er svart, það er eina sem er öðruvísi

svart og hvítt hafa ekki endilega sama vörunúmer

Samt ekki alveg eins fyrir utan lit.
Annað er með birtustig: 500 cd/m² og hitt birtustig: 450 cd/m²
Svo eru fleiri tengi á öðru.
Það er líka Ambilight á HT tækinu sem kunnugir segja sé rosalega þægilegt og vilji ekki sjá neitt annað eftir að hafa prófað það.
Re: Varðandi TV til PS3 spilunar ?
Sent: Lau 07. Maí 2011 17:04
af PhilipJ
Svo er líka nettengi á 7675 týpunni