Síða 1 af 1
Að mæla samband á línu/snúru
Sent: Mið 14. Apr 2004 16:32
af gingibergs
Halló. Veit einhvert hvort að til sé eitthvert tæki (eða forrit) til þess að mæla samband (gagnaflutning) á snúrum ?
Sent: Lau 17. Apr 2004 10:20
af galldur
kannski þetta
http://www.eeye.com/html/Products/Iris/Features.html
ég nota nú bara ftp inni á laninu til að mæla hraðann
RETR dmd-bs.avi
150 Opening BINARY mode data connection for dmd-bs.avi(730615808 bytes).
226 Transfer complete.
Transferred: dmd-bs.avi 696,77 MB in 01:30 (7.851,36 KBps)
Transfer queue completed
Transferred 1 file totaling 696,77 MB in 01:31 (7.851,36 KBps)
Sent: Lau 08. Maí 2004 15:03
af Axel
Ættir að geta hringt í fyrirtækið sem er með internet þjónustuna þína