Síða 1 af 1

Vantar álit á leikjatölvusamsetningu.

Sent: Mán 18. Apr 2011 18:50
af HjorturG
Erum s.s. þrír sem ætlum að fá okkur nýjar tölvur í sumar og vorum að spá að setja saman 3 alveg eins. Við eigum allir kassa sem er hægt að nota held ég en annars kaupum við bara nýjan.
Er búinn að skoða þetta aðeins og er búinn að tína saman þetta helsta:

Móðurborð
ASRock 870 Extreme3
http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1497" onclick="window.open(this.href);return false;

Örgjöfi
AMD PHENOM II X6 SIX-CORE PROCESSOR 1090T (3.2GHZ)
http://buy.is/product.php?id_product=1372" onclick="window.open(this.href);return false;

Skjákort
SAPPHIRE RADEON HD6950 2GB DDR5
http://buy.is/product.php?id_product=9207907" onclick="window.open(this.href);return false;

Vinnsluminni
SUPER TALENT DDR3-1333 8GB (2X 4GB)
http://buy.is/product.php?id_product=9207822" onclick="window.open(this.href);return false;

Harður diskur
1TB Western Digital Blue

Aflgjafi
COOLER MASTER SILENT PRO M600 (disclaimer: Veit ekkert hvað maður þarf mörg wött í þetta)
http://buy.is/product.php?id_product=888" onclick="window.open(this.href);return false;


Nú kann ég ekki mikið á þetta en langar í öfluga tölvu sem fer létt með nýjustu leiki ásamt fleira. Heildarpakkinn er í 130.410 kr eins og stendur og það er nokkurnveginn það sem við höfðum ætlað okkur að eyða í þetta. Hvernig líst mönnum á þennan pakka?

Re: Vantar álit á leikjatölvusamsetningu.

Sent: Mán 18. Apr 2011 18:55
af HelgzeN
myndi taka i5 2500k og asus sabertooth í staðinn fyrir örran og móbóið..

Re: Vantar álit á leikjatölvusamsetningu.

Sent: Mán 18. Apr 2011 19:01
af Predator
Verð að vera sammála helgzen í þessu.

Re: Vantar álit á leikjatölvusamsetningu.

Sent: Mán 18. Apr 2011 19:04
af HjorturG
Væri líka gott að fá smá rökstuðning með svörunum. :) Afhverju frekar i5 ? Svo er þetta combo ykkar alveg 18 þús kr. dýrara..

Re: Vantar álit á leikjatölvusamsetningu.

Sent: Mán 18. Apr 2011 19:14
af Predator
http://www.anandtech.com/bench/Product/146?vs=288" onclick="window.open(this.href);return false;

I rest my case

Re: Vantar álit á leikjatölvusamsetningu.

Sent: Mán 18. Apr 2011 19:21
af HjorturG
Ok virðist meika sens, en gætuð þið þá mælt með einhverju móðurborði sem er ekki alveg jafn dýrt og þetta sabretooth?

Re: Vantar álit á leikjatölvusamsetningu.

Sent: Mán 18. Apr 2011 19:29
af Predator
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=7416" onclick="window.open(this.href);return false;

http://buy.is/product.php?id_product=9207762" onclick="window.open(this.href);return false; ég er með þetta borð og er mjög sáttur

http://buy.is/product.php?id_product=9207736" onclick="window.open(this.href);return false;

Þessi 3 eru þau helstu myndi ég halda, ættir að geta overclockað örgjörvan í 4.2GHz mjög effortless þar sem þú þyrftir bara að hækka multiplierinn.

Re: Vantar álit á leikjatölvusamsetningu.

Sent: Mán 18. Apr 2011 19:39
af HjorturG
Ok þetta neðsta lítur vel út... en virkar skjákortið alveg með þessu? Og er aflgjafinn nógu öflugur?

Takktakk :D

Re: Vantar álit á leikjatölvusamsetningu.

Sent: Mán 18. Apr 2011 19:51
af Predator
Já og já

Re: Vantar álit á leikjatölvusamsetningu.

Sent: Mán 18. Apr 2011 20:03
af HjorturG
Flott er, takk fyrir hjálpina! :D