Síða 1 af 1
Philips hættir að framleiða sjónvörp :O
Sent: Mán 18. Apr 2011 12:09
af stebbi23
Re: Philips hættir að framleiða sjónvörp :O
Sent: Mán 18. Apr 2011 13:33
af Olafst
Það er nú aaaðeins of mikið over-statement
Þeir eru að out-sourca framleiðslunni en munu samt sem áður eiga 30% í því fyrirtæki.
Re: Philips hættir að framleiða sjónvörp :O
Sent: Mán 18. Apr 2011 15:09
af stebbi23
Mér sýnist nú samkvæmt þessu að þeir séu hættir að framleiða tækin.
Ég lærði það allavega þannig þegar ég var lítill að þegar þú lætur einhvern annan sjá um að framleiða eitthvað, þó það sé undir þínu nafni þá ertu ekki sjálfur að framleiða það lengur.
Þó ég sé mikill Samsung maður sjálfur þá hef ég alltaf hrifist af Philips tækjum fyrir utan byrjunar seríunar hjá þeim en núna hef ég minni en 0% áhuga á tækjum frá þeim.
Re: Philips hættir að framleiða sjónvörp :O
Sent: Mán 18. Apr 2011 15:59
af tdog
Svo lengi sem að Philips hanni ennþá vöruna og þeirra brandname sé á þeim, þá skiptir engu hver framleiðir.
Re: Philips hættir að framleiða sjónvörp :O
Sent: Mán 18. Apr 2011 17:13
af techseven
Þetta er hræðilegt!!!
Þetta er eins og að Toyota mundi hætta að framleiða bíla - bara saumavélar og eitthvað....
Re: Philips hættir að framleiða sjónvörp :O
Sent: Mán 18. Apr 2011 17:28
af Pandemic
Ég segi nú bara loksins. Hef aldrei verið hrifinn af tækjunum þeirra, þau eru líka svo fugly.
Re: Philips hættir að framleiða sjónvörp :O
Sent: Mán 18. Apr 2011 18:13
af vesley
Pandemic skrifaði:Ég segi nú bara loksins. Hef aldrei verið hrifinn af tækjunum þeirra, þau eru líka svo fugly.
Verð nú bara að vera sammála þér.
Re: Philips hættir að framleiða sjónvörp :O
Sent: Mán 18. Apr 2011 18:22
af thegirl
Pandemic skrifaði:Ég segi nú bara loksins. Hef aldrei verið hrifinn af tækjunum þeirra, þau eru líka svo fugly.
af hverju finnst ykkur þau fugly?
Re: Philips hættir að framleiða sjónvörp :O
Sent: Mán 18. Apr 2011 19:19
af biturk
thegirl skrifaði:Pandemic skrifaði:Ég segi nú bara loksins. Hef aldrei verið hrifinn af tækjunum þeirra, þau eru líka svo fugly.
af hverju finnst ykkur þau fugly?
af hverju finnst þér ipad fallegur?