Síða 1 af 1

Hvar fæ ég svona viftufestingar?

Sent: Fös 15. Apr 2011 17:00
af Tiger
Sælir meistarar, veit einhver hvar ég fæ svona gúmmí viftufestinar?

Mynd

Mynd

Re: Hvar fæ ég svona viftufestingar?

Sent: Fös 15. Apr 2011 17:08
af vesley
Man ekki eftir neinni verslun hérna á Íslandi.

http://www.frozencpu.com/cat/l3/g33/c11 ... Page1.html" onclick="window.open(this.href);return false;

Re: Hvar fæ ég svona viftufestingar?

Sent: Fös 15. Apr 2011 17:11
af halli7
Er þetta ekki eitthvað svipað: http://start.is/product_info.php?cPath= ... ts_id=2696" onclick="window.open(this.href);return false;

Re: Hvar fæ ég svona viftufestingar?

Sent: Fös 15. Apr 2011 17:14
af biturk
ef þú pantar þaðan


leiðu 4 svona að fylgja með í pöntuninni :oops:
http://www.frozencpu.com/products/6127/ ... tml?tl=g32

Re: Hvar fæ ég svona viftufestingar?

Sent: Fös 15. Apr 2011 17:16
af GuðjónR
Mig minnir að ég hafi fyrir óralöngu keypt svona festingar í computer.is

Í versta falli geturðu keypt viftu þar og fengið tappana með :)

http://www.computer.is/vorur/7054/" onclick="window.open(this.href);return false;

Svo er smuga í íhlutum: ihlutir.is

Re: Hvar fæ ég svona viftufestingar?

Sent: Fös 15. Apr 2011 17:29
af Klaufi
Ég gæti átt slatta af þessu sem ég keypti á frozencpu, skal kíkja á það í kvöld..

Re: Hvar fæ ég svona viftufestingar?

Sent: Fös 15. Apr 2011 17:34
af Tiger
Takk strákar, Danni í Tölvutækni reddaði mér.....öðlingurinn sá.