Síða 1 af 1

Hverni síma ætti maður að kaupa sér?

Sent: Fös 01. Apr 2011 13:33
af Vignir G
Ég er að fara að kaupa mér nýan síma á næstuni og vantar nokkrar tillögur, hann á að kosta svona 70 - 100 þús og helst með android stírikerfi, var svona mest að pæla í samsung galaxy símanum.

hvað fynnst ykkur sniðugast að kaupa?

kv. Vignir G

Re: Hverni síma æti maður að kaupa sér?

Sent: Fös 01. Apr 2011 13:34
af gardar
Myndi kaupa einhvern síma sem inniheldur forrit með villuyfirlestri.

Re: Hverni síma æti maður að kaupa sér?

Sent: Fös 01. Apr 2011 13:35
af halli7
HTC desire

Re: Hverni síma æti maður að kaupa sér?

Sent: Fös 01. Apr 2011 13:55
af Vignir G
halli7 skrifaði:HTC desire


er android 2.2 í htc desire ?

Re: Hverni síma æti maður að kaupa sér?

Sent: Fös 01. Apr 2011 14:09
af Cascade
Vignir G skrifaði:
halli7 skrifaði:HTC desire


er android 2.2 í htc desire ?



Re: Hverni síma æti maður að kaupa sér?

Sent: Fös 01. Apr 2011 14:10
af addifreysi
Vignir G skrifaði:
halli7 skrifaði:HTC desire


er android 2.2 í htc desire ?


Það er hægt að uppfæra upp í það og svo líka í 2.3 líka. Fáðu þér flottari gerðina af honum Nexus One

Re: Hverni síma æti maður að kaupa sér?

Sent: Fös 01. Apr 2011 14:17
af Vignir G
addifreysi skrifaði:
Vignir G skrifaði:
halli7 skrifaði:HTC desire


er android 2.2 í htc desire ?


Það er hægt að uppfæra upp í það og svo líka í 2.3 líka. Fáðu þér flottari gerðina af honum Nexus One


hvaða android stæyrikerfi er í honum og er 3G

Re: Hverni síma æti maður að kaupa sér?

Sent: Fös 01. Apr 2011 14:20
af gardar
Vignir G skrifaði:
addifreysi skrifaði:
Vignir G skrifaði:
halli7 skrifaði:HTC desire


er android 2.2 í htc desire ?


Það er hægt að uppfæra upp í það og svo líka í 2.3 líka. Fáðu þér flottari gerðina af honum Nexus One


hvaða android stæyrikerfi er í honum og er 3G



Skoðaðu hlekkinn

Re: Hverni síma æti maður að kaupa sér?

Sent: Lau 02. Apr 2011 17:58
af AronOskarss
Desire eða nexus one. Það er android 2.2 i öllum desire símum sem vinahópurinn minn er búinn að kaupa, svo eru flestir ef ekki allir símar sem eru nýkomnir ut með 3g.
HTC eru samt lang flottastir. :-D

Re: Hverni síma æti maður að kaupa sér?

Sent: Lau 02. Apr 2011 18:04
af Sphinx
iphonr 4 :happy

Re: Hverni síma æti maður að kaupa sér?

Sent: Lau 02. Apr 2011 18:20
af Ulli
Asus Garmin Nuvi phone A50 hægt að uppfæra í 2.3

Re: Hverni síma æti maður að kaupa sér?

Sent: Lau 02. Apr 2011 18:49
af Tiger
Sphinx skrifaði:iphonr 4 :happy

:happy

Re: Hverni síma æti maður að kaupa sér?

Sent: Lau 02. Apr 2011 20:49
af pattzi

Re: Hverni síma æti maður að kaupa sér?

Sent: Lau 02. Apr 2011 21:12
af DanHarber
LG Optimus 2x eða Samsung Galaxy S(Er sagður að vera iPhone 4 killer)

Re: Hverni síma æti maður að kaupa sér?

Sent: Lau 02. Apr 2011 21:19
af intenz
DanHarber skrifaði:LG Optimus 2x eða Samsung Galaxy S(Er sagður að vera iPhone 4 killer)

Veit ekki alveg með Galaxy S, hvort hann sé iPhone 4 killer en Galaxy S II er definately iPhone 4 killer.

Re: Hverni síma ætti maður að kaupa sér?

Sent: Lau 02. Apr 2011 21:54
af bAZik
Shi hvað ég er orðinn þreyttur á öllu þessu "[insert nafn á apple vöru] killer drasli" ](*,)

Hef samt heyrt góða hluti um Desire og Galaxy S, mæli með að þú skoðir þá (nema þú splæsir í iPhone auðvitað :sleezyjoe)

Re: Hverni síma ætti maður að kaupa sér?

Sent: Lau 02. Apr 2011 21:59
af biturk
bAZik skrifaði:Shi hvað ég er orðinn þreyttur á öllu þessu "[insert nafn á apple vöru] killer drasli" ](*,)

Hef samt heyrt góða hluti um Desire og Galaxy S, mæli með að þú skoðir þá (nema þú splæsir í iPhone auðvitað :sleezyjoe)


það þarf bara svo lítið til =D>


annars er ég rosalega á báðum áttum hvort ég eigi að fá mér galaxy s eða optimus one :oops:

Re: Hverni síma æti maður að kaupa sér?

Sent: Lau 02. Apr 2011 22:01
af GuðjónR
intenz skrifaði:Galaxy S II er definately iPhone 4 killer.

Plenty of iPhone “killers” have come and gone. Devices with copied features and designs can never really hold weight next to the original.
This clever little cartoon/infographic depicts what happens when the iPhone killers meet…


Mynd

Re: Hverni síma ætti maður að kaupa sér?

Sent: Lau 02. Apr 2011 22:09
af JohnnyX
Haha, vá hvað þessi myndasaga er lýsandi!

Re: Hverni síma ætti maður að kaupa sér?

Sent: Sun 03. Apr 2011 07:54
af Vignir G
Mig langar ekki mikið í Iphone síma en vitið þið hvenar samsung galaxy s 2 kemur út ?

Re: Hverni síma ætti maður að kaupa sér?

Sent: Þri 12. Apr 2011 00:46
af AronOskarss
Damn, þetta lookar nú ekkert smá vel. Er þessi ekki kominn út?
http://www.samsung.com/global/microsite/galaxys2/html/
Sé ekkert um coming soon

Sent with TapaTalk, HTC Desire, Cyanogenmod7.

Re: Hverni síma ætti maður að kaupa sér?

Sent: Þri 12. Apr 2011 01:05
af Carragher23
]Sýnist að hann komi ekki fyrr en uppúr maí. http://www.gforgames.com/gadgets/news-g ... stic-6164/

Er með Desire HD núna og fýla hann í botn.

En vá hvað þessi Galaxy S 2 lítur vel út. Verður pottþétt næst fyrir valinu.

Re: Hverni síma ætti maður að kaupa sér?

Sent: Þri 12. Apr 2011 01:12
af g0tlife
getur séð video á youtube um alla þessa síma eða fengið info um þá bara með að skrifa ''nafn síma'' vs ''nafn síma'' á google. Svo finniru síma og þá er fínt að gera póst hérna inn um þann síma og spyrja.
Eins og gera póst og spyrja hvaða leik á ég að fá mér ?

Re: Hverni síma ætti maður að kaupa sér?

Sent: Þri 12. Apr 2011 01:31
af zedro
Samsung Nexus S er held eg malid, samt er HTC Desire S buinn ad vera strida mer.
Buinn ad vera skoda bada herna i Glasgow og veit hreinlega ekki hvorn eg a ad fa mer :|

Galaxy S 2 er med flotta specca en andskotinn hann er alltof likur iPhone sem er algjor mood killer :uhh1