Síða 1 af 1

BIOS vandamál

Sent: Fim 31. Mar 2011 16:13
af Árni95
ég er hérna með móðru borð (http://www.gigabyte.com/products/produc ... id=3258#ov) sem ég var að updaeta BIOSinn á með @BIOS.

en eftir að hafa updaetað BIOSinn og restratað tölvuni vill hún ekki gera neitt fyrir mig ](*,)

hvað get ég gert til að laga þetta?

eða þarf maður bara að fara með þetta til einhverja tölvu sérfræringa?

Með fyrir fram þökkum

Re: BIOS vanda mál

Sent: Fim 31. Mar 2011 16:15
af Nördaklessa
hefur þú prófað að flassa?

Re: BIOS vanda mál

Sent: Fim 31. Mar 2011 16:15
af sakaxxx
hefurðu prófað að reseta biosin


http://www.wikihow.com/Reset-Your-BIOS

Re: BIOS vanda mál

Sent: Fim 31. Mar 2011 16:27
af Árni95
Það er svona clr cmos takki á moboinu

hva? á að slökkva á tölvuni og íta svo á hann eða gera það ámeðan það er hveikt á henni?

er búin að prófa að slökkva á psuinum og íta svo á takkan en það kemur upp mindin sem að kemur alltaf upp þegar ég kveiki á tölvuni en svo verðu skjárin svartu og ekkert á honum nema eitt lítið blátt merki efst í vinstra honninu.

spurning hvort hún sé að gera eithvað eða hvort hún sé ekki að gera neitt

Re: BIOS vanda mál

Sent: Fim 31. Mar 2011 17:01
af Bioeight
Til þess að nota takkann aftan á móðurborðinu á að vera slökkt á tölvunni en tölvan samt enn í sambandi og power supply takkinn í on position. Ef þú ætlar hinsvegar að resetta bios með jumpernum á móðurborðinu þá þarftu að taka tölvuna úr sambandi. Þú færð upp mynd í byrjun? Kemstu þá ekki inn í BIOS með því að ýta á Delete takkann?

Re: BIOS vanda mál

Sent: Fim 31. Mar 2011 18:17
af Árni95
fæ upp mynd og svo gerist ekkert :thumbsd

Re: BIOS vanda mál

Sent: Fim 31. Mar 2011 18:18
af BjarkiB
Árni95 skrifaði:fæ upp mynd og svo gerist ekkert :thumbsd


Kemstu inn í BIOS?
Ef þú kemst inn hver er boot priority?

Re: BIOS vandamál

Sent: Fim 31. Mar 2011 20:28
af Árni95
kemmst ekki inn í biosinn :thumbsd