Síða 1 af 5

Att að taka allar tölvubúðir í þurrt r.........

Sent: Mið 30. Mar 2011 20:28
af 69snaer
Er það ég eða er att tölvuverslunin að taka allar hinar verslanirnar í rassgatið? Gaman að skoða verðsamanburinn á vaktinni! Ég er allaveganna hæstánægður með þessa samkeppni.

Re: Att að taka allar tölvubúðir í þurrt r.........

Sent: Mið 30. Mar 2011 20:30
af Plushy
Var að sjá það núna fyrst, en já vá.. það er satt.

Eða þeir eru að vera með í umhverfisvikunni og gerðu sig græna þess vegna.

Re: Att að taka allar tölvubúðir í þurrt r.........

Sent: Mið 30. Mar 2011 20:31
af Hamsi
Jáá, búið að vera gaman að fylgjast með þessu síðustu vikuna. Alltaf að breytast á milli hver er með grænt. Vel ánægður með þetta!

Re: Att að taka allar tölvubúðir í þurrt r.........

Sent: Mið 30. Mar 2011 20:32
af halli7
Fínt að fá meiri samkeppni :D

Re: Att að taka allar tölvubúðir í þurrt r.........

Sent: Mið 30. Mar 2011 20:35
af Nördaklessa
OG KOMA SVO TÖLVUTÆKNI, KÍSILDALUR, START, TÖLVUVIRKNI, COMPUTER TÖLVUTEK OG BUY.IS \:D/ .....stórefast um að tölvulistinn taki þátt í þessu :thumbsd

Re: Att að taka allar tölvubúðir í þurrt r.........

Sent: Mið 30. Mar 2011 20:40
af JohnnyX
Djöfull er ég að digga hvað flest er að lækka :D

Re: Att að taka allar tölvubúðir í þurrt r.........

Sent: Mið 30. Mar 2011 20:47
af Jim
=D> =D> =D>

Re: Att að taka allar tölvubúðir í þurrt r.........

Sent: Mið 30. Mar 2011 20:51
af Godriel
Vona að þetta er ekki bara í kringum fermingarnar :S

Re: Att að taka allar tölvubúðir í þurrt r.........

Sent: Mið 30. Mar 2011 20:53
af Biggzi
Oft samt undir 1.000kr mismunur, ætli þeir séu ekki bara að gera þetta til að lúkka "green", held svo líka að flest allar verslanir gætu gert þetta en vilja halda sig í flottum og vönduðum vörum vs. hafa bara það ódýrasta sem hægt er að fá.

Just my 2c..

Re: Att að taka allar tölvubúðir í þurrt r.........

Sent: Mið 30. Mar 2011 20:53
af GuðjónR
össss....samkeppni er góð...titilinn á innlegginu er á gráu...svo ekki sé meira sagt :face

Re: Att að taka allar tölvubúðir í þurrt r.........

Sent: Mið 30. Mar 2011 20:54
af bulldog
Tölvutækni er best :)

Re: Att að taka allar tölvubúðir í þurrt r.........

Sent: Mið 30. Mar 2011 21:00
af GullMoli
bulldog skrifaði:Tölvutækni er best :)
Get a room :lol:

Re: Att að taka allar tölvubúðir í þurrt r.........

Sent: Mið 30. Mar 2011 21:05
af addifreysi
att eru greinilega að standa sig, enn hvernig er þjónustan hjá þeim?

Re: Att að taka allar tölvubúðir í þurrt r.........

Sent: Mið 30. Mar 2011 21:08
af tölvukallin
ún er góð

Re: Att að taka allar tölvubúðir í þurrt r.........

Sent: Mið 30. Mar 2011 21:10
af Nördaklessa
Biggzi skrifaði:Oft samt undir 1.000kr mismunur, ætli þeir séu ekki bara að gera þetta til að lúkka "green", held svo líka að flest allar verslanir gætu gert þetta en vilja halda sig í flottum og vönduðum vörum vs. hafa bara það ódýrasta sem hægt er að fá.

Just my 2c..
1000kr ætti að vera meira en nóg til að kveikja eld undir öllum samkeppnisaðilum

Re: Att að taka allar tölvubúðir í þurrt r.........

Sent: Mið 30. Mar 2011 21:25
af Drone
Nördaklessa skrifaði:OG KOMA SVO TÖLVUTÆKNI, KÍSILDALUR, START, TÖLVUVIRKNI, COMPUTER TÖLVUTEK OG BUY.IS \:D/ .....stórefast um að tölvulistinn taki þátt í þessu :thumbsd
Afhverju ætti Tölvulistinn að taka þátt í þessu :) Iod á Tölvulistann og @tt, þannig ég sé þá ekki etja þeim saman í mikla samkeppni.

Re: Att að taka allar tölvubúðir í þurrt r.........

Sent: Mið 30. Mar 2011 21:30
af lukkuláki
Drone skrifaði:
Nördaklessa skrifaði:OG KOMA SVO TÖLVUTÆKNI, KÍSILDALUR, START, TÖLVUVIRKNI, COMPUTER TÖLVUTEK OG BUY.IS \:D/ .....stórefast um að tölvulistinn taki þátt í þessu :thumbsd
Afhverju ætti Tölvulistinn að taka þátt í þessu :) Iod á Tölvulistann og @tt, þannig ég sé þá ekki etja þeim saman í mikla samkeppni.
Tölvulistinn á ekki rass í @tt og hefur aldrei átt var mér sagt !
Enda SÖKKAR tölvulistinn en hef alltaf verið sáttur með @tt utan afgreiðslumanninn sem stekkur ekki bros á vör og er frekar þurr á manninn.

Re: Att að taka allar tölvubúðir í þurrt r.........

Sent: Mið 30. Mar 2011 21:32
af Nördaklessa
Drone skrifaði:
Nördaklessa skrifaði:OG KOMA SVO TÖLVUTÆKNI, KÍSILDALUR, START, TÖLVUVIRKNI, COMPUTER TÖLVUTEK OG BUY.IS \:D/ .....stórefast um að tölvulistinn taki þátt í þessu :thumbsd
Afhverju ætti Tölvulistinn að taka þátt í þessu :) Iod á Tölvulistann og @tt, þannig ég sé þá ekki etja þeim saman í mikla samkeppni.
er ekki rétt hjá mér að það er sami eigandinn á TL og att?

Re: Att að taka allar tölvubúðir í þurrt r.........

Sent: Mið 30. Mar 2011 21:36
af Drone
Nördaklessa skrifaði:
Drone skrifaði:
Nördaklessa skrifaði:OG KOMA SVO TÖLVUTÆKNI, KÍSILDALUR, START, TÖLVUVIRKNI, COMPUTER TÖLVUTEK OG BUY.IS \:D/ .....stórefast um að tölvulistinn taki þátt í þessu :thumbsd
Afhverju ætti Tölvulistinn að taka þátt í þessu :) Iod á Tölvulistann og @tt, þannig ég sé þá ekki etja þeim saman í mikla samkeppni.
er ekki rétt hjá mér að það er sami eigandinn á TL og att?
Jújú Iod á þau bæði, las bara út úr póstinum þínum að þeir myndu ekki taka þátt í þessu vegna þess að þeir eru svo lélegir :) ekki það að ég sé að seigja að þeir séu lélegir, hef bara séð frekar neiðkvæða umræðu hérna um þá, hef ekkert út á þá að setja, hef fengið ágætis þjónustu hjá þeim.

Re: Att að taka allar tölvubúðir í þurrt r.........

Sent: Mið 30. Mar 2011 22:00
af OverClocker
Það er nú ekki erfitt fyrir @.is að vera ódýrastir þegar eigandinn þeirra og eina tölvuíhluta heildsala landsins stjórnar verðinu til hinna verslananna!!!

Þetta er ekki samkeppni, frekar samkeppnisbrot.

Re: Att að taka allar tölvubúðir í þurrt r.........

Sent: Mið 30. Mar 2011 22:08
af Plushy
OverClocker skrifaði:Það er nú ekki erfitt fyrir @.is að vera ódýrastir þegar eigandinn þeirra og eina tölvuíhluta heildsala landsins stjórnar verðinu til hinna verslananna!!!

Þetta er ekki samkeppni, frekar samkeppnisbrot.
er brot að vera með lægsta verðið?

Re: Att að taka allar tölvubúðir í þurrt r.........

Sent: Mið 30. Mar 2011 22:10
af OverClocker
Plushy skrifaði:
OverClocker skrifaði:Það er nú ekki erfitt fyrir @.is að vera ódýrastir þegar eigandinn þeirra og eina tölvuíhluta heildsala landsins stjórnar verðinu til hinna verslananna!!!

Þetta er ekki samkeppni, frekar samkeppnisbrot.
er brot að vera með lægsta verðið?
Nei auðvitað ekki en ef þú ert heildsala þá máttu ekki selja sömu vöru ódýrari í smásölu.

Re: Att að taka allar tölvubúðir í þurrt r.........

Sent: Mið 30. Mar 2011 22:13
af Glazier
OverClocker skrifaði:
Plushy skrifaði:
OverClocker skrifaði:Það er nú ekki erfitt fyrir @.is að vera ódýrastir þegar eigandinn þeirra og eina tölvuíhluta heildsala landsins stjórnar verðinu til hinna verslananna!!!

Þetta er ekki samkeppni, frekar samkeppnisbrot.
er brot að vera með lægsta verðið?
Nei auðvitað ekki en ef þú ert heildsala þá máttu ekki selja sömu vöru ódýrari í smásölu.
Hinar verslanirnar meiga nú alveg flytja inn sínar vörur sjálfir.. (vona að ég sé ekki að misskilja).

Re: Att að taka allar tölvubúðir í þurrt r.........

Sent: Mið 30. Mar 2011 22:18
af OverClocker
Glazier skrifaði:Hinar verslanirnar meiga nú alveg flytja inn sínar vörur sjálfir.. (vona að ég sé ekki að misskilja).
Já og gera það örugglega flestar en það sem ég er að tala um er að IOD, Tölvulistinn og @ eru í góðri stöðu til að eiga við markaðinn.

Annars væri best ef starfsmenn verslana commenti á þetta hvort þeir yfir höfuð versli við IOD heildsöluna?

Re: Att að taka allar tölvubúðir í þurrt r.........

Sent: Mið 30. Mar 2011 22:37
af HelgzeN
Snilld ef það er að koma grimm samkepni á milli búða eins og þegar mjólk var á 1kr meina hversu sweet væri þú veist bara Gtx 580 á 1000 KALL enn þetta eru bara draumar haha ! ;)