Síða 1 af 1
SSD eða SLI
Sent: Lau 26. Mar 2011 18:00
af Stingray80
er að spá hvort e´g eigi að fá mér SSD disk eða fá mer annað 560GTX?
any takers ?
með fyrirfram þökkum
Re: SSD eða SLI
Sent: Lau 26. Mar 2011 18:01
af armada9
er ekki bara bæði bedra (:
Re: SSD eða SLI
Sent: Lau 26. Mar 2011 18:02
af Stingray80
juuu, ofc, enn eg hef ekki fjármögnin að gera bæði í einu
tek þetta á tveimur manuðum bara spá hvort væri betra fyrst
Re: SSD eða SLI
Sent: Lau 26. Mar 2011 18:04
af Revenant
SSD ekki spurning. Harði diskurinn er hægasti hluturinn í tölvunni og því lang sniðugast að uppfæra hann.
Re: SSD eða SLI
Sent: Lau 26. Mar 2011 18:05
af vesley
Ég myndi segja SSD.
Re: SSD eða SLI
Sent: Lau 26. Mar 2011 18:05
af Optimus
Ég myndi klárlega setja SSD í forgang. Biðtíminn breytir alveg rosalega miklu, tölvan þín er "eins og ný" miklu lengur. Eftir að hafa prófað bæði muntu sakna hraðans miklu meira en Very High stillingarinnar í Metro 2033.
Re: SSD eða SLI
Sent: Lau 26. Mar 2011 18:07
af Stingray80
og hvað eru menn að fá sér stóra? X) finnst þetta frekar dýrt.
Re: SSD eða SLI
Sent: Lau 26. Mar 2011 18:10
af Optimus
Eins stóran og þú tímir. Skiptir ekki öllu máli, svo lengi sem þú kemur stýrikerfinu og helstu forritunum inn á hann.
Re: SSD eða SLI
Sent: Lau 26. Mar 2011 18:12
af Revenant
Ég mundi segja 80GB væri "sweet spot" varðandi gagnamagn/verð/hraða amk í dag.
Re: SSD eða SLI
Sent: Lau 26. Mar 2011 18:34
af OverClocker
SSD ekki spurning
Re: SSD eða SLI
Sent: Sun 27. Mar 2011 02:46
af pattzi
http://buy.is/category.php?id_category=9204090" onclick="window.open(this.href);return false;
soldid state ekki spurning
finn ekki annarstaðar nema bara pínulítið.
Re: SSD eða SLI
Sent: Sun 27. Mar 2011 02:58
af Bengal
Re: SSD eða SLI
Sent: Sun 27. Mar 2011 08:30
af Zpand3x
Revenant skrifaði:Ég mundi segja 80GB væri "sweet spot" varðandi gagnamagn/verð/hraða amk í dag.
engan vegin.. 60 gb eru á 21 þús, 80 gb á 34 þús og 120 gb á 38 þús.. að borga auka 13 þúsund fyrir 20 gb borgar sig ekki.. ef þú ert viss um að 60 sé ekki nóg þá er það beint upp í 120 gb diska
Re: SSD eða SLI
Sent: Sun 27. Mar 2011 12:26
af dori
SSD er algjörlega málið.
Ég er með 60GB og það er bara fínt fyrir það sem ég geri. Ef þú ert með mikið af stórum tölvuleikjum sem þú vilt setja upp þá væri 120GB næsta skref (þessi 180GB virkaði reyndar flottur fyrir peninginn). Ég myndi svo taka einhvern sandforce disk. Þeir eru allir mjög fínir.
Re: SSD eða SLI
Sent: Sun 27. Mar 2011 12:32
af Storm
taktu þetta bara saman á 2 mánuði vaxtarlaust..
Re: SSD eða SLI
Sent: Sun 27. Mar 2011 12:35
af Sucre
SSD er klárlega málið er mðe einn 90 gb það er alveg nóg fyrir stýrikerfið og helstu leiki/forrit
Re: SSD eða SLI
Sent: Sun 27. Mar 2011 13:50
af chaplin
SSD ekki spurning, myndir ekkert græða mikið á öðru korti þar sem GTX 560 er alveg nógu öflugt fyrir flest alla leiki.
Ég persónulega mæli alltaf með Intel diskunum.
Re: SSD eða SLI
Sent: Sun 27. Mar 2011 14:02
af k0fuz
Bara svona ef þú ert ekki enn búinn að ákveða þig:
o l i d t a t e [D] r i v e
Re: SSD eða SLI
Sent: Sun 27. Mar 2011 14:52
af Stingray80
hahaha mér sýnist alveg augljóst hvað eg á að fá mér, kíki á þetta í vikunni