Síða 1 af 1
Unlocka AMD
Sent: Fös 25. Mar 2011 18:26
af gummih
Sælir, ég er búinn að vera að hugsa hvort það væri þess virði að kaupa sér
AMD Sempron 140 örgjörvann,
ASRock N68C-S UCC móðurborð og svo bara
1x2GB ddr3 1333Mhz vinnsluminni og prófa svo að unlocka örgjörvann og gera hann að dual core og svo kanski overclocka hann eitthvað líka.
endilega koma með ykkar skoðanir á þessu.
Þakkir Gummi
Re: Unlocka AMD
Sent: Lau 26. Mar 2011 11:24
af gummih
engar skoðanir?
Re: Unlocka AMD
Sent: Lau 26. Mar 2011 11:46
af chaplin
Ef þú nærð að unlocka örgjörvann að þá ertu kominn með dual core örgjörva fyrir 6.000kr sem er auðvita gaman, en ég myndi þá taka það með fyrirvara að Sempron eru líklegast ekki beint ætlaðir í leikina.
Re: Unlocka AMD
Sent: Lau 26. Mar 2011 12:09
af gummih
jamm, planið var náttúrulega aldrei að gera eitthverja svakalega leikjatölvu utanum þennann örgjörva, kanski bara eitthvað sem getur keirt css og eithvað svoleiðis
Re: Unlocka AMD
Sent: Lau 26. Mar 2011 12:33
af chaplin
Var að sjá á overclock.net mann sem unlockaði svona örgjörva og yfirklukkaði í 3.5 GHz, það er auðvita fáranlegt öflugt fyrir 6.000kr örgjörva..
Re: Unlocka AMD
Sent: Lau 26. Mar 2011 12:45
af gummih
satt, væri sammt ekki alveg möguleiki að spila ehv eins og black ops og crysis 2 á því? þarsem crysis 2 þarf bara dual core 2ghz
Re: Unlocka AMD
Sent: Lau 26. Mar 2011 13:49
af chaplin
Alveg örugglega, hvaða skjákort reiknaru með að nota?
Re: Unlocka AMD
Sent: Lau 26. Mar 2011 14:57
af Kobbmeister
gummih skrifaði:satt, væri sammt ekki alveg möguleiki að spila ehv eins og black ops og crysis 2 á því? þarsem crysis 2 þarf bara dual core 2ghz
Nei hann þarf meira en dual core örgjörva á 2ghz, ég er með dual core á 4GHz og hann er nonstop á 100% áreynslu og ég er ekki að spila í high eða neitt þannig.(Crysis2 þ.e.a.s)
Re: Unlocka AMD
Sent: Lau 26. Mar 2011 16:43
af gummih
daanielin skrifaði:Alveg örugglega, hvaða skjákort reiknaru með að nota?
uuu örugglega bara eithvað eins og
hd 4830 eða eithvað þannig, það kostar 59$ á newegg.com
Kobbmeister skrifaði:
Nei hann þarf meira en dual core örgjörva á 2ghz, ég er með dual core á 4GHz og hann er nonstop á 100% áreynslu og ég er ekki að spila í high eða neitt þannig.(Crysis2 þ.e.a.s)
það segir sammt í requirements að það sé dual core amd eða intel 2ghz 2gb í vinnsluminni og svo hd 3850 eða 8800gt