Síða 1 af 1

Logitech Harmony 555 - Fjarstyring

Sent: Fös 25. Mar 2011 16:09
af Hlynzi
Er með eina svona til sölu.
Hun getur stjornað 15 tækjum, forritanleg ut i gegn og algjör snilld.
Mjög litið notuð, kaplar og CD diskur fylgir með.

Verð: 10 þus. kr. eða tilboð.

Simi: 869-6226

Re: Logitech Harmony 555 - Fjarstyring

Sent: Fös 25. Mar 2011 16:40
af Prags9
Er þetta verð alveg fair? Mér rámar eithvað í að hún sé ekki alveg svona dýr?

http://www.elko.is/elko/product_detail/?ew_10_p_id=98450&serial=LTHARM555&ec_item_14_searchparam5=serial=LTHARM555&ew_13_p_id=98450&ec_item_16_searchparam4=guid=5a8666fd-929f-4798-aa3c-1a42f79792e4

Gat svarið að ég hafi séð hana í Europris á eithvað 15 kall or something. lofa samt engu.

Re: Logitech Harmony 555 - Fjarstyring

Sent: Fös 25. Mar 2011 16:47
af juliaus

Re: Logitech Harmony 555 - Fjarstyring

Sent: Fös 25. Mar 2011 16:50
af blitz
Prags9 skrifaði:Er þetta verð alveg fair? Mér rámar eithvað í að hún sé ekki alveg svona dýr?

http://www.elko.is/elko/product_detail/?ew_10_p_id=98450&serial=LTHARM555&ec_item_14_searchparam5=serial=LTHARM555&ew_13_p_id=98450&ec_item_16_searchparam4=guid=5a8666fd-929f-4798-aa3c-1a42f79792e4

Gat svarið að ég hafi séð hana í Europris á eithvað 15 kall or something. lofa samt engu.

=D>

Re: Logitech Harmony 555 - Fjarstyring

Sent: Fös 25. Mar 2011 17:20
af Halli25
http://tl.is/vara/20098 14.990 líklega séð hana þar á 15K ;)

Re: Logitech Harmony 555 - Fjarstyring

Sent: Fös 25. Mar 2011 17:47
af Prags9
Nei ég sá þessi 555 týpu í Europris, ég bara man ekki verðið, hún fór allavega ekki yfir 25 þúsund og hún er *NÝ*

EDIT!:
Afsakið, þetta var 515 týpan, hún var á 12990.

Re: Logitech Harmony 555 - Fjarstyring

Sent: Fös 25. Mar 2011 18:08
af Hlynzi
Ahh...þetta er bara gamalt verð sem eg er með.

Finnið bara sambærilegt model nuna (með skja, og support fyrir 15 tæki) og það verður einhver afföll fra þvi, annars er um að gera að skjota a mig tilboðum. (ekki undir 10 þus)

Re: Logitech Harmony 555 - Fjarstyring

Sent: Fös 25. Mar 2011 18:10
af biturk
Hlynzi skrifaði:Ahh...þetta er bara gamalt verð sem eg er með.

Finnið bara sambærilegt model nuna (með skja, og support fyrir 15 tæki) og það verður einhver afföll fra þvi, annars er um að gera að skjota a mig tilboðum. (ekki undir 10 þus)

http://www.elko.is/elko/product_detail/?ew_10_p_id=98450&serial=LTHARM555&ec_item_14_searchparam5=serial=LTHARM555&ew_13_p_id=98450&ec_item_16_searchparam4=guid=5a8666fd-929f-4798-aa3c-1a42f79792e4

hún kostar ný 12990 kr

þannig að 8 þúsund væri fínt og sanngjarnt verð fyrr alla

Re: Logitech Harmony 555 - Fjarstyring

Sent: Fös 25. Mar 2011 18:12
af DJOli
þetta er miðað við auglýsingar, sama fjarstýringin: http://www.elko.is/elko/product_detail/ ... 42f79792e4

Hún er ný á undir 13þús krónunum.

hvernig er það annars vaktarar, er vaninn ekki 15% af upprunaverði þegar farið er með vöruna út úr búðinni?

Re: Logitech Harmony 555 - Fjarstyring

Sent: Fös 25. Mar 2011 18:16
af BjarniTS
DJOli skrifaði:þetta er miðað við auglýsingar, sama fjarstýringin: http://www.elko.is/elko/product_detail/ ... 42f79792e4

Hún er ný á undir 13þús krónunum.

hvernig er það annars vaktarar, er vaninn ekki 15% af upprunaverði þegar farið er með vöruna út úr búðinni?


Framboð og eftirspurn stýrir verði.

Er til mikið af notuðum svona fjarsýringum : Nei
Er mikið af einstaklingum sem gæti vantað svona : Já , miðað við hvað margir eru komnir með heimakerfi í það minnsta.

Re: Logitech Harmony 555 - Fjarstyring

Sent: Fös 25. Mar 2011 18:16
af biturk
DJOli skrifaði:þetta er miðað við auglýsingar, sama fjarstýringin: http://www.elko.is/elko/product_detail/ ... 42f79792e4

Hún er ný á undir 13þús krónunum.

hvernig er það annars vaktarar, er vaninn ekki 15% af upprunaverði þegar farið er með vöruna út úr búðinni?


fer náttlega eftir hvernig hlutur það er en það er vaninn með raftæki, nema þau séu ennþá í innsigluðum umbúðum og óupptekin. ég miða allavega við sirka 15-20% afföll strax við að opna umbúðir

Re: Logitech Harmony 555 - Fjarstyring

Sent: Fös 25. Mar 2011 19:35
af Hlynzi
biturk skrifaði:
Hlynzi skrifaði:Ahh...þetta er bara gamalt verð sem eg er með.

Finnið bara sambærilegt model nuna (með skja, og support fyrir 15 tæki) og það verður einhver afföll fra þvi, annars er um að gera að skjota a mig tilboðum. (ekki undir 10 þus)

http://www.elko.is/elko/product_detail/?ew_10_p_id=98450&serial=LTHARM555&ec_item_14_searchparam5=serial=LTHARM555&ew_13_p_id=98450&ec_item_16_searchparam4=guid=5a8666fd-929f-4798-aa3c-1a42f79792e4

hún kostar ný 12990 kr

þannig að 8 þúsund væri fínt og sanngjarnt verð fyrr alla


Hvort er það þu eða eg sem er að selja þessa vöru ??

Vinsamlegast hættið að atast i þessu verði, sendið mer tilboð eða sleppið þvi.
Eg er buinn að setja upp hæfilegan ramma (sest i fyrri post), ef það fæst ekki mun eg halda fjarstyringunni bara.

Re: Logitech Harmony 555 - Fjarstyring

Sent: Fös 25. Mar 2011 19:42
af biturk
Hlynzi skrifaði:
biturk skrifaði:
Hlynzi skrifaði:Ahh...þetta er bara gamalt verð sem eg er með.

Finnið bara sambærilegt model nuna (með skja, og support fyrir 15 tæki) og það verður einhver afföll fra þvi, annars er um að gera að skjota a mig tilboðum. (ekki undir 10 þus)

http://www.elko.is/elko/product_detail/?ew_10_p_id=98450&serial=LTHARM555&ec_item_14_searchparam5=serial=LTHARM555&ew_13_p_id=98450&ec_item_16_searchparam4=guid=5a8666fd-929f-4798-aa3c-1a42f79792e4

hún kostar ný 12990 kr

þannig að 8 þúsund væri fínt og sanngjarnt verð fyrr alla


Hvort er það þu eða eg sem er að selja þessa vöru ??

Vinsamlegast hættið að atast i þessu verði, sendið mer tilboð eða sleppið þvi.
Eg er buinn að setja upp hæfilegan ramma (sest i fyrri post), ef það fæst ekki mun eg halda fjarstyringunni bara.



veistu á hvaða síðu þú ert? það stendur skýrum stöfum að verðlöggur séu hjérna og hér er sett útá verð þegar það er of hátt, sættu þig bara við það. það fer enginn að kaupa notaða fjarstýringu á 10+ þegar hún kostar tæplega 13 þúsund #-o

Re: Logitech Harmony 555 - Fjarstyring

Sent: Fös 25. Mar 2011 19:55
af bulldog
BjarniTS skrifaði:
DJOli skrifaði:þetta er miðað við auglýsingar, sama fjarstýringin: http://www.elko.is/elko/product_detail/ ... 42f79792e4

Hún er ný á undir 13þús krónunum.

hvernig er það annars vaktarar, er vaninn ekki 15% af upprunaverði þegar farið er með vöruna út úr búðinni?


Framboð og eftirspurn stýrir verði.

Er til mikið af notuðum svona fjarsýringum : Nei
Er mikið af einstaklingum sem gæti vantað svona : Já , miðað við hvað margir eru komnir með heimakerfi í það minnsta.


Bjarni : hvernig geturðu fullyrt hvað það er til mikið af svona notuðum fjarstýringum ?

Re: Logitech Harmony 555 - Fjarstyring

Sent: Fös 25. Mar 2011 22:14
af Hlynzi
biturk skrifaði:
Hlynzi skrifaði:
biturk skrifaði:
Hlynzi skrifaði:Ahh...þetta er bara gamalt verð sem eg er með.

Finnið bara sambærilegt model nuna (með skja, og support fyrir 15 tæki) og það verður einhver afföll fra þvi, annars er um að gera að skjota a mig tilboðum. (ekki undir 10 þus)

http://www.elko.is/elko/product_detail/?ew_10_p_id=98450&serial=LTHARM555&ec_item_14_searchparam5=serial=LTHARM555&ew_13_p_id=98450&ec_item_16_searchparam4=guid=5a8666fd-929f-4798-aa3c-1a42f79792e4

hún kostar ný 12990 kr

þannig að 8 þúsund væri fínt og sanngjarnt verð fyrr alla


Hvort er það þu eða eg sem er að selja þessa vöru ??

Vinsamlegast hættið að atast i þessu verði, sendið mer tilboð eða sleppið þvi.
Eg er buinn að setja upp hæfilegan ramma (sest i fyrri post), ef það fæst ekki mun eg halda fjarstyringunni bara.



veistu á hvaða síðu þú ert? það stendur skýrum stöfum að verðlöggur séu hjérna og hér er sett útá verð þegar það er of hátt, sættu þig bara við það. það fer enginn að kaupa notaða fjarstýringu á 10+ þegar hún kostar tæplega 13 þúsund #-o


Eg get sagt þer það að eg tek bara sönsum fra folki sem hefur virkilega ahuga a að kaupa vöruna. Ef eg fæ ekki uppsett verð þa sel eg þessa fjarstyringu ekki, gef hana frekar.

Eg hef margoft seð mjög rangt verðlagða bila a spjallsiðum og er gjörsamlega buinn að fa nog af þvi að reyna að leiðretta menn i verðlagningu, ef viljinn til að selja bilinn er til staðar mun hann fara a einhverju verði sem er samið um. Eg er ekki að reyna að svindla a einum ne neinum, og ef varan klikkar a einhvern hatt redda eg þvi eða endurgreiði hana ef astæða er til.
Svo er hinsvegar hin astæðan fyrir verðlagningu yfir almennu verði er su að islendingar eru svo sniðugir að undirbjoða i hvert einasta sinn sem þeir sja eitthvað til sölu þvi þeir halda að þeir græði a þvi.

Þessi fjarstyring kostar i dag a ebay þyskalandi 13 þus kr. ja (an tolla eða aðflutningsgjalda) finnst magnað að Elko hafi hreinlega nað henni niður i það verð (kannski um gamalt verð að ræða)
En 10 þus kallinn sem verðmiði fær að halda ser, þo svo að þið seuð ekki sammala þvi verði hugsanlega þa bið eg ykkur vinsamlegast að halda þvi fyrir ykkur, ef raunverulegur ahugi er fyrir kaupum þa ma ræða verðið betur.

Re: Logitech Harmony 555 - Fjarstyring

Sent: Fös 25. Mar 2011 22:29
af biturk
Hlynzi skrifaði:
biturk skrifaði:
Hlynzi skrifaði:
biturk skrifaði:
Hlynzi skrifaði:Ahh...þetta er bara gamalt verð sem eg er með.

Finnið bara sambærilegt model nuna (með skja, og support fyrir 15 tæki) og það verður einhver afföll fra þvi, annars er um að gera að skjota a mig tilboðum. (ekki undir 10 þus)

http://www.elko.is/elko/product_detail/?ew_10_p_id=98450&serial=LTHARM555&ec_item_14_searchparam5=serial=LTHARM555&ew_13_p_id=98450&ec_item_16_searchparam4=guid=5a8666fd-929f-4798-aa3c-1a42f79792e4

hún kostar ný 12990 kr

þannig að 8 þúsund væri fínt og sanngjarnt verð fyrr alla


Hvort er það þu eða eg sem er að selja þessa vöru ??

Vinsamlegast hættið að atast i þessu verði, sendið mer tilboð eða sleppið þvi.
Eg er buinn að setja upp hæfilegan ramma (sest i fyrri post), ef það fæst ekki mun eg halda fjarstyringunni bara.



veistu á hvaða síðu þú ert? það stendur skýrum stöfum að verðlöggur séu hjérna og hér er sett útá verð þegar það er of hátt, sættu þig bara við það. það fer enginn að kaupa notaða fjarstýringu á 10+ þegar hún kostar tæplega 13 þúsund #-o


Eg get sagt þer það að eg tek bara sönsum fra folki sem hefur virkilega ahuga a að kaupa vöruna. Ef eg fæ ekki uppsett verð þa sel eg þessa fjarstyringu ekki, gef hana frekar.

Eg hef margoft seð mjög rangt verðlagða bila a spjallsiðum og er gjörsamlega buinn að fa nog af þvi að reyna að leiðretta menn i verðlagningu, ef viljinn til að selja bilinn er til staðar mun hann fara a einhverju verði sem er samið um. Eg er ekki að reyna að svindla a einum ne neinum, og ef varan klikkar a einhvern hatt redda eg þvi eða endurgreiði hana ef astæða er til.
Svo er hinsvegar hin astæðan fyrir verðlagningu yfir almennu verði er su að islendingar eru svo sniðugir að undirbjoða i hvert einasta sinn sem þeir sja eitthvað til sölu þvi þeir halda að þeir græði a þvi.

Þessi fjarstyring kostar i dag a ebay þyskalandi 13 þus kr. ja (an tolla eða aðflutningsgjalda) finnst magnað að Elko hafi hreinlega nað henni niður i það verð (kannski um gamalt verð að ræða)
En 10 þus kallinn sem verðmiði fær að halda ser, þo svo að þið seuð ekki sammala þvi verði hugsanlega þa bið eg ykkur vinsamlegast að halda þvi fyrir ykkur, ef raunverulegur ahugi er fyrir kaupum þa ma ræða verðið betur.

:-({|=