Síða 1 af 1
Kaupa HDMI-DVI til að nota fartölvu sem secondary skjá
Sent: Mið 23. Mar 2011 22:07
af cocacola123
Get ég gert það ? Stinga í HDMI portið á henni og í DVI portið í tölvunni og nota fartölvuna sem secondary skjá ? Mig langar ótrúlega að gera það
eeendilega svara bara sem fyrst
-CocaCola 123
Re: Kaupa HDMI-DVI til að nota fartölvu sem secondary skjá
Sent: Mið 23. Mar 2011 22:12
af einarhr
cocacola123 skrifaði:Get ég gert það ? Stinga í HDMI portið á henni og í DVI portið í tölvunni og nota fartölvuna sem secondary skjá ? Mig langar ótrúlega að gera það
eeendilega svara bara sem fyrst
-CocaCola 123
NEI!!!
Re: Kaupa HDMI-DVI til að nota fartölvu sem secondary skjá
Sent: Mið 23. Mar 2011 22:14
af FuriousJoe
cocacola123 skrifaði:Get ég gert það ? Stinga í HDMI portið á henni og í DVI portið í tölvunni og nota fartölvuna sem secondary skjá ? Mig langar ótrúlega að gera það
eeendilega svara bara sem fyrst
-CocaCola 123
Það er þvímiður ekki hægt
Re: Kaupa HDMI-DVI til að nota fartölvu sem secondary skjá
Sent: Mið 23. Mar 2011 22:18
af ManiO
Það er hægt. En fartölvan er ekki nothæf á eftir
Re: Kaupa HDMI-DVI til að nota fartölvu sem secondary skjá
Sent: Mið 23. Mar 2011 22:22
af einarhr
ManiO skrifaði:Það er hægt. En fartölvan er ekki nothæf á eftir
Re: Kaupa HDMI-DVI til að nota fartölvu sem secondary skjá
Sent: Mið 23. Mar 2011 22:25
af cocacola123
FFFFUUUUUUU ! Afhverju er það ekki hægt ? :O
Re: Kaupa HDMI-DVI til að nota fartölvu sem secondary skjá
Sent: Mið 23. Mar 2011 22:35
af einarhr
cocacola123 skrifaði:FFFFUUUUUUU ! Afhverju er það ekki hægt ? :O
Nú afþví að HDMI tengið á fartölvunni sendir frá sér merki en tekur EKKI við merki. Það sem getur gerst er að þú steikir móðurborð/skjákort í fartölvunni og jafnvel í borðtölvunni líka þegar bæði skjákortin fara að senda merki á hvort annað.
Re: Kaupa HDMI-DVI til að nota fartölvu sem secondary skjá
Sent: Fim 24. Mar 2011 10:21
af cocacola123
En hvað ef ég tengi bara Dvi-Dvi ?
Virkar það eitthvað betur ?
Re: Kaupa HDMI-DVI til að nota fartölvu sem secondary skjá
Sent: Fim 24. Mar 2011 10:36
af ManiO
cocacola123 skrifaði:En hvað ef ég tengi bara Dvi-Dvi ?
Virkar það eitthvað betur ?
Nei.
Re: Kaupa HDMI-DVI til að nota fartölvu sem secondary skjá
Sent: Fim 24. Mar 2011 10:38
af cocacola123