Síða 1 af 1

TF2 spilarar á vaktinni?

Sent: Fös 11. Mar 2011 20:53
af ManiO
Er ég sá eini sem spilar hann hérna?

Re: TF2 spilarar á vaktinni?

Sent: Fös 11. Mar 2011 21:06
af info
nope spila hann nokkuð mikið

Re: TF2 spilarar á vaktinni?

Sent: Fös 11. Mar 2011 21:16
af ManiO
info skrifaði:nope spila hann nokkuð mikið
Ertu meðlimur í vaktar steam grúppunni?

Re: TF2 spilarar á vaktinni?

Sent: Fös 11. Mar 2011 21:17
af Frost
Spilaði en efast um tölvan mín spili leikinn vel ;)

Re: TF2 spilarar á vaktinni?

Sent: Fös 11. Mar 2011 21:29
af GullMoli
Ég spilaði hann helling á sínum tíma, er hinsvegar kominn með ógeð af honum eftir að þeir fóru að breyta honum svona mikið. T.d. það að kaupa vopn til að betrumbæta characterinn og eitthvað, fáránlegt system.

Re: TF2 spilarar á vaktinni?

Sent: Fös 11. Mar 2011 21:55
af info
ManiO skrifaði:
info skrifaði:nope spila hann nokkuð mikið
Ertu meðlimur í vaktar steam grúppunni?
nei vissi ekki einu sinni að hún væri til :oops:
GullMoli skrifaði:Ég spilaði hann helling á sínum tíma, er hinsvegar kominn með ógeð af honum eftir að þeir fóru að breyta honum svona mikið. T.d. það að kaupa vopn til að betrumbæta characterinn og eitthvað, fáránlegt system.
Hvað er svona fáránlegt, er búinn að spila leikinn síðan að hann kom út verð að segja að hann er mikið skemmtilegri núna, það geta allir verið með sömu vopn og hluti þó þú kaupir þá eða ekki

Re: TF2 spilarar á vaktinni?

Sent: Fös 11. Mar 2011 22:00
af ZiRiuS
Var að uppgötva mér til mikillar undrunar að ég er admin í vaktin.is steam grúppunni haha :D

En ég er feitt til í TF2 Vaktar hitting, hef aldrei spilað leikinn mikið því ég nenni ekki að spila á einhverjum lagg server í útlöndum.

Re: TF2 spilarar á vaktinni?

Sent: Fös 11. Mar 2011 22:12
af GullMoli
info skrifaði:
GullMoli skrifaði:Ég spilaði hann helling á sínum tíma, er hinsvegar kominn með ógeð af honum eftir að þeir fóru að breyta honum svona mikið. T.d. það að kaupa vopn til að betrumbæta characterinn og eitthvað, fáránlegt system.
Hvað er svona fáránlegt, er búinn að spila leikinn síðan að hann kom út verð að segja að hann er mikið skemmtilegri núna, það geta allir verið með sömu vopn og hluti þó þú kaupir þá eða ekki
Segðu mér, hvernig get ég verið með sömu vopn og þeir sem kaupa þau?

Re: TF2 spilarar á vaktinni?

Sent: Fös 11. Mar 2011 22:14
af ManiO
GullMoli skrifaði:
info skrifaði:
GullMoli skrifaði:Ég spilaði hann helling á sínum tíma, er hinsvegar kominn með ógeð af honum eftir að þeir fóru að breyta honum svona mikið. T.d. það að kaupa vopn til að betrumbæta characterinn og eitthvað, fáránlegt system.
Hvað er svona fáránlegt, er búinn að spila leikinn síðan að hann kom út verð að segja að hann er mikið skemmtilegri núna, það geta allir verið með sömu vopn og hluti þó þú kaupir þá eða ekki
Segðu mér, hvernig get ég verið með sömu vopn og þeir sem kaupa þau?
Öll vopn sem eru ekki stock, geturu búið til eða fengið í random drop.

Og þeir sem eru til í TF2 spilun saman einhvern tíman, endilega addið mér á steam, er undir sama nafni og er í Vaktin grúppunni.

Re: TF2 spilarar á vaktinni?

Sent: Fös 11. Mar 2011 22:15
af GullMoli
ManiO skrifaði:
GullMoli skrifaði:
info skrifaði:
GullMoli skrifaði:Ég spilaði hann helling á sínum tíma, er hinsvegar kominn með ógeð af honum eftir að þeir fóru að breyta honum svona mikið. T.d. það að kaupa vopn til að betrumbæta characterinn og eitthvað, fáránlegt system.
Hvað er svona fáránlegt, er búinn að spila leikinn síðan að hann kom út verð að segja að hann er mikið skemmtilegri núna, það geta allir verið með sömu vopn og hluti þó þú kaupir þá eða ekki
Segðu mér, hvernig get ég verið með sömu vopn og þeir sem kaupa þau?
Öll vopn sem eru ekki stock, geturu búið til eða fengið í random drop.
Ahh ég skil.

En annars held ég að eSports sé reglulega með einhverja TF2 samkomur, pæling að sameinast þeim bara í því svo það sé allavega einhver ágætis fjöldi.

EDIT:

http://www.esports.is/index.php?showtopic=22788" onclick="window.open(this.href);return false;

Á morgun kl 22:00
194.105.226.103:27015