TF2 spilarar á vaktinni?
Sent: Fös 11. Mar 2011 20:53
Er ég sá eini sem spilar hann hérna?
Ertu meðlimur í vaktar steam grúppunni?info skrifaði:nope spila hann nokkuð mikið
nei vissi ekki einu sinni að hún væri tilManiO skrifaði:Ertu meðlimur í vaktar steam grúppunni?info skrifaði:nope spila hann nokkuð mikið
Hvað er svona fáránlegt, er búinn að spila leikinn síðan að hann kom út verð að segja að hann er mikið skemmtilegri núna, það geta allir verið með sömu vopn og hluti þó þú kaupir þá eða ekkiGullMoli skrifaði:Ég spilaði hann helling á sínum tíma, er hinsvegar kominn með ógeð af honum eftir að þeir fóru að breyta honum svona mikið. T.d. það að kaupa vopn til að betrumbæta characterinn og eitthvað, fáránlegt system.
Segðu mér, hvernig get ég verið með sömu vopn og þeir sem kaupa þau?info skrifaði:Hvað er svona fáránlegt, er búinn að spila leikinn síðan að hann kom út verð að segja að hann er mikið skemmtilegri núna, það geta allir verið með sömu vopn og hluti þó þú kaupir þá eða ekkiGullMoli skrifaði:Ég spilaði hann helling á sínum tíma, er hinsvegar kominn með ógeð af honum eftir að þeir fóru að breyta honum svona mikið. T.d. það að kaupa vopn til að betrumbæta characterinn og eitthvað, fáránlegt system.
Öll vopn sem eru ekki stock, geturu búið til eða fengið í random drop.GullMoli skrifaði:Segðu mér, hvernig get ég verið með sömu vopn og þeir sem kaupa þau?info skrifaði:Hvað er svona fáránlegt, er búinn að spila leikinn síðan að hann kom út verð að segja að hann er mikið skemmtilegri núna, það geta allir verið með sömu vopn og hluti þó þú kaupir þá eða ekkiGullMoli skrifaði:Ég spilaði hann helling á sínum tíma, er hinsvegar kominn með ógeð af honum eftir að þeir fóru að breyta honum svona mikið. T.d. það að kaupa vopn til að betrumbæta characterinn og eitthvað, fáránlegt system.
Ahh ég skil.ManiO skrifaði:Öll vopn sem eru ekki stock, geturu búið til eða fengið í random drop.GullMoli skrifaði:Segðu mér, hvernig get ég verið með sömu vopn og þeir sem kaupa þau?info skrifaði:Hvað er svona fáránlegt, er búinn að spila leikinn síðan að hann kom út verð að segja að hann er mikið skemmtilegri núna, það geta allir verið með sömu vopn og hluti þó þú kaupir þá eða ekkiGullMoli skrifaði:Ég spilaði hann helling á sínum tíma, er hinsvegar kominn með ógeð af honum eftir að þeir fóru að breyta honum svona mikið. T.d. það að kaupa vopn til að betrumbæta characterinn og eitthvað, fáránlegt system.